Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 4
16
TIMINN
LAUGARDAGKR 11. maí 19G8.
Gísli Guðmundsson:
,Að hugsa ekkí í árum en
„Fosta" eða lausung
Þegar bæstv. forsætisráðherra
var uon daiginn að tala á móti
endurskoðuin stjórnarskrárinnar
og sýna fram á, að ekki væri
þönf á eiinmenningskjördœm-
um, sagði hanin að það heíði ver-
dð svo mikil festa í stjóm'arfar
iinu undanfarin ár, að slfk festa
í stjórnarfari, hefði ekki þekkzt
hér fyrr. Mér sfkilidist, að hann
ætti við það, að svonefnd við-
reisnarstjórn frá 1900 heíðd nú
verið 8 ár við völd. En þó að
nokikrir stjórnmálamenn hafi af
einhiverjum ástæðum orðið svo
fastir við ráðiherrastóia, að þeir
sitji þar lengur en sætt er, kalla
ég það ekki festu í stjómarfari.
Festa í stjómarfari er alit ann-
að. Það hefði veiúð festa í stjórn-
arfari, ef stjórnin hefði komið hér
á stöðu'gu verðlagi oig atvinnuilíf
inu á traustan gru,ndvöll eins og
hún sagðist ætia að gera fyrir 8
árum. En þetta fór því m-iður á
annan veg. í staðinn fyrir festu
í stjómarfard h-efir komið lauisuing
í stjórnarfari og sú lausung fer
vax-andi.
„Vakri Skjóir
„Vakri Skjóni hann skal heita
h-onum imun ég nafinið veita, þó
að meri það sé brún.“ Emn í dag
skal það viðreisn hei-ta, sem
stjiómin hefst að. Það hét viðreisn
að bamma vísitöl'Uitryggingu og það
hét einnig viðreisn að leiða haina
í löig á ný. Það hét viðreisn að
afnerna verðuip'þbiætur oig nú heit-
ir það viðreisn að veita fé til
þeirra. Það var viðreisin í júní að
verada krónuna með verðsfcöðvum
en í móvemiber var það viðreisn
að fel'la krómunia. Eitt árið var hóf
leg kauphækkun samsæri gegn
þjóðarhag. Ann-að ár var meiri
kaupbækkun viðreisn. Him breyti-
lega viðreisn, í því fóilgin, að af-
nema það í ár, sem gert var í
fyrra, og þanmig á víxl, hefir ver
ið snar þáttur í lausunigu stj'ómar-
farsims.
Sjö feitar kýr og
ein mögur
Látum oss draga tjaldið eina
örslkotsstund frá sögusviði þjóð-
miálanma á þessum átta árum.
ŒBvað sjáum við þar? Við sjáum
iþrjiár gengisfellimigar. Við sjáum
vísitölusúluna hækka mdsseri eftir
misseri eins o:g kvikasilfuirs'súiluna
sem mælir viðbrögð likamans við
elmaindi sófct. Og þó hefdr þjóðar-
líkamimm í seinni tíð fengið reglu-
lega sitt aspirín, niðurgreiðslu lífs
niauðsy'nija í stækkandi skömmt
um. Við sjáum kostnaðarverð
sams konar ibúðar hil-aupa úr 450
þúsundum upp í hátt á eilefta
hundrað þúsunda, skv. hagstofu-
tölum. Við sjáum niðurstöðutölu
ríkisfjárlaganna og þar með álög
urnar fara hamförum upp á við,
ár frá ári, úr 1100 mffló. kr.
1959 upp í 5000 milljónir 1968.
Við sjáum fjármálaháðherrann,
þanm sem var og þanm, sem kom,
slá staf sínum á hellun.a, einu
sinni á hausti, einu sinni um miðj
an vetur og einu sinmi á útmán-
uðum, og í hvert sinn spretta þar
upp nýir skattar. Þeirra tala er
legio. Það byrjiaði með sölusikatt-
imum, sem nú í ár er áætlaður
1350 mi'illj. fiyrdr utan það, sem
S'veitartfélög fá. Nún-a fyrir pásk-
an,a var það benzínskattur-
inn, þungaskatturinn og gúmmí-
gj'aidið. Eftir páskana útflutndngs
gjald á sjávarafurðum. Við sjáum
hinar 7 feitu kýr, afila- og mark-
-aðsgóðærin miklu, fa-ra yfir sjón
arsviðið, og stritandi hend-ur kepp
ast við að skapa verðmæti á sjó
o-g < landi. Við sjáum vaxandi pen
ingaf'lóð þrengja sér inn í banka
-og sparisjóð-i, og þó meira í aðrar
áttir. Við sjáum það í vaxandi
mæli streyma yfir í gagnsliitla
eyðslu, af því að lausung er í
stjómn'arfariniu oig krónan minni í
ár en í fyn-a. Við sjáum inn-
stœður o<£ sjóði visna í dýrtíðar-
rPkinu, TJti í löndum sjáum við
hiiilia undir smiávaxandi fúl-gur af
dollurum O'g sterlngspundum,
sem ekki hefir tekizt að eyða, og
er-u íslenzk eign. Þetta er gjiald
eyriisvarasijöðurinn okkar, sem
otokur þykir railkiilsverður, þó að
hann nægi ekki nema fyrir árs-
fjiórðungsúttekt. En eri'enda gjiald-
eyrinn má etoki spara. Það er
trúar-j'átning rík'isstjiórn-arinnar.
Gjaldkeri skal hver hirða, sem
vill og getur. Og önnu-r grein:
Byggja má hiver sem viil, og hvað
sem hann villl, og hvað dýrt sem
'hann viH, ef h-anm getur náð í
ikrónur. Þetta er hið md-tola sjláif
ræði, öðru nafmi frelsi. — Svo
skyggir á sviðinu, o,g magra kýr-
in kemur. Hún er þar nú. Og hin-
ar eru hiorfnar eins og í draumi
Faraos. Gjialdeyirisvarasjóður
inm er á þroturn, og erlendu skuld
imar komnar úr 2600 mil'ljómium
upp í a.m.'k. 4900 miiLljóndr, hvort
tveggja reiknað á sama gengi.
Atvinnuvegiirn-i-r verjast í vö'k.
Vinn-udeiliuir. Verkföli. Og í vetur
hefir víða verið talað um atvin-nu
leysi. En það voru kosnintgar í
fyrr-a.
Hér er hvert orð staðreyind. En
hagslkýrslum hreytt í mælt mál.
-Stjlórnin o'kfcar frá 1960 hefir, eims
og aðrar stjórn-ir, átt þátt í æski-
legri þróun á sumum sviðum. En
hið göða, sem hún segist ætla að
gera í öndverðu, hefir hún ekki
gert. Kannski varð hennd afifátt.
K-annski fór hún skafckt að.
Ráð, sem ekki var
þegið
í haust sem leið filutti f-orsætis-
ráðheriranin þin-græðu og bað um
ráð. Hanm sagðist vilja hlusta á
góð ráð. Það var vel mælt. Bænda
sam-tök e-i-n á Norðurlandi tóiku
þetta eins og það var talað. Þau
gáfu stjórnarformanninum sitt
rá-ð: Að hann skyildi segja við
þingið e-ins og spámaðiurinn: Lát
þú -nú, herra, þjón þinn 1 friði
fara: Hér þarf ti-1 að lcoma sam-
starf alra þinigfildkka. Þeir eiga
að gera tilraun tíl að koma upp
sameiiginlegri la-ndsstjóm til að
leyisa h-inn mik-la vanda, reyna að
skapa um sig þjöðareimin.gu um
stund, því að þa-r sem hver hönd-
in er uppi á móti aniniarri er ekiki
hægt að leysa svona mikiinn
vanida. Þetta viidu þeir, að ráð-
herrann sagði. En for-
sætisráðherranum oifckar finnst
þetta ekiki heillaráð. Han,n lét
málgagn sitt hreyta stoætingi í þá,
sem gáfu ho-num ráðið af góðum
hug. En þið háttv. þm. og hlust
endur u-m land allt! Hvað fiinnst
ytotour nú?
í skugga tveggja
heimsstyrjalda
Ég held, að við verðum að
sætta okknr við orðinn hlut — að
hér hefiir enigin stjiórnarfarsleg
viðreiisn átt sér stað á þessum ára
'tuig. Samt hafa landsmenn víða
sótt. fram á le-ið, á hinu s-ýndtega
sviði þjlóðlífsiins, enda þótt við
kuninum að hafa misst eiitthivað af
þeirn verðmætum, sem' hvorki
v-erða mæld né vegin. í Skugga
tveg-gja heimsstyrjalda hef-ir eitt-
hvað af þeim gróðri blikn-að, sem
fyrrurn var til iiifgrasa tald-nn.
Einang'run-a'rsinniar heita þeir
stundum, sem ekki vil.j'a opna
hurðir upp á gátt fyrir alíra þjóða
verðum. Margur verður að öðrum
api eða af aunim api. En við
skiulum ek'ki hafa hugamn um of
við þetta, né heldur hitt, að eitt-
hvað, sem menn áiitu stjómar-
farslega vdðreisn hafi mistekizt.
Þegar mikið er í húfi skuilum við
muna, i-nnian þings og uitan, að
við erum ekki bara filokksmenn
og kaninski ekki það fyrst o,g
fremst. Það er framtíð þjóðar-inn
ar, sem m-estu máli skiptir.
Glötum ekki ábúðar-
réttinum
Þrátt fyri-r mistök og áföll fyr-r
og síðar, þrátt fyrir misæri á
1-andi og sjó og í viðSkiptum, þrátt
fiyri-r kal og ísavetur, skal þess
minnzt, sem stöðugt stendur enn:
Við íslend-ingar erum á sérstak-
an hátt rík þjlóð. Við eigum ma-rgt
sem vinna kynsil'óðanna hefir ska-p
að. En þó fyrst og fremst: Stærra
oig betra land en notokur önnur
þjóð í hlutfall-i við mannf'jiölda.
Það verður ok-kar stærsta mál á
komaindi tím-um að tryggj'a okkur
áfiram þennan óviðj'afnanlega
þjóðarauð — landið — með því
að halda áfram lian'dsbyiggð og
búa þann-ig á landinu, að við glöit-
um ekki ábúðarréttinum að
dómi umheimisiins. Stefán G. tal-
aði um, að „hugsa ekki í ár-um
en öWum“. Það á við enn. Við
verðum að vera menn til að heyjia
sjiálfstæðisbaráttu eins og aðrar
þj'óðiir — baráttu án mannvíga.
Það er léteg landvöm að syngja
„land mínis fiöður, landið mitt“,
eða „ég vil eliska mitt land“ á
stórhátíðum, ef við getum ekki
sýint föðurliandisástma í verki.
Hringbraut lands-
byggðarinnar
Það má t.-d. ekki sfce eftir ára-
tug, hér frá, að fsland sé þá enn
vanþróað land í vegamálum. Við
þurfum að gera og framkvæma
10 ára áætlun um að ljútoa fulln-
aðarupipbyiggiimgu þjóðvega'kerf
isins um land allt, að eigna-st þá
hringbraut um byggðir landsirs,
og á milli þeirra, sem að jafin-
aði er vel fær. Tafca liáin í bili.
Sikila umferðinni nofckru af því,
sem frá henni er tekið. Það má
ektoi bæta skatti á Skatt ofan án
tafcmarlks. Með lokatakmarkið og
stund þess í huga skal þjóðarátak
ið hafið, er þar að kemur.
Þetta og fleira mun takast, ef
við getum komið okkur saman
um, að aillar hendur njlóti sín, o-g
að þjöðin og framtíðin njöti þess
val, sem unnið er. — Eftirliáifcum
flortíðimni skreytiskrum, viðreisn-
arinnar, sem engin viðreisn var.
—- Vormenn íslands, ykk-ar bíður
— þetta land.
ATVINNUVEGIRNIR
Fr-amhald af bls. 22
þýðLnigu, sem starfsemi fiskifræð
inganna hefur þegar haft fyrir
okk-ar atvinnulíf.
Fraimsóknarmieinn v-ilja beita
sér fyrir raunihiæfum aðgerðum ti-1
eflingar jafnvægi í byggð lands-
ins. Þeir leggja áherzlu á, að ráð-
stöfun rEkisf-jármuna og erleridra
lána sé við það miðuð. Þetta mia-rk
m-ið á að hafa í huga við stað-
setningu framkvæmda, atvinnu-
reksturs og þjió-nustustofnarLa,
Framsóknarmienn lepgj-a á-
herzlu á auton-a framfarfct í skóla-
málum, heilþriigðismálum og sam
gön,gumálum. Ja-fn-framt er n-auð
synlegt, að skipuil-ag byg-ging-ar-
framtovæmda á þeim svi-ð'um sé
endurskoðað með auikna hag-
tovæmni fyrir augum.
Stefna Framsóknarmanna birt-
ist annars a-uðviitað í þeim málum,
sem þeir hafa ftatt á þin-gi, bæði
nú í vetur og áður, en þar hafa
oftast hitetið sömu meðferð að
heita má, þ.e. þa-u eru tekiin til
fyrstu umræ-ðu, ví.vað til nefnd-ar
og þ-ar eru þau svæfð. Það er á-
stæða til aS benda mönnurn á að
toynna sér þau sem bezt, t.d.
landbúnaða-rmáÍLn, sem Fram-
sótonarmenn hafa flutt.
Framsófcn-arfiliokfcurintn vdll
styðja réttmiætar kröfur Laumþega.
Hainn viðurikenniir þá milkiiu þýð-
imgu, sem starfsemi verkailýðsfé-
lag-anina hefur haft fyrir flóilfcið í
liamdinu, bæði með því að stuðl'a
að bæ-tt-um Mfskjörum þess og
með þ-ví að ýta undir almenn-ar
framifiarir í landi-mu. Hamn viil
við'urtoenina fU'llan samningsrétt
lauinafólíks sem sjálfsögð m-ann
réttindi o-g veita honum v-ernd.
Hanm vill tryggjia kau.pm!á'tt launa
og 'telur að með þeirri Skipa-n sé
vinnufriði bezt borgið- Blutdeild
lauiniþega í vaxain'di þjióðartefcjum
á hiverjuim tíma be-r að tryggja.
Stefna ber að aðilid verkamamna
að stjórn stærri atvinnufyrir-
tæfcja. Þá staðreynd ber jaifinan
að hafa í huga, að blómlegt at
vinnulíf er hagur lauimþega etoki
síður en atvinnurekenda.
Að endi-ijigu ætla ég að vífcija
notokuð að ste-fnu Framsófcn-ar-
flokksins í utaniríkismiál-um.
Utanríkismál
Framisákmarfiiotoku-rinn vill að
stefnia ísland-s í ut'an'ríkism.álum
sé jafnan við það miðuð að
tryggja sjiálfstæði og öryggi la-nds
ins. Leitazt sé við að stoapa sem
víðtækas'ta samstöðu landsmamma
um utainriikiismálin. Er þvá nauð-
symiiegt, að ríltoisstjórn hafi fuillt
samráð við utanríkismálanefnd um
öll meiri háttar utanríkismál og
um mó'tun utanríkismiálastefnu
landsins. Jafinframit er æski-
legt, að Alþimgi sóu gefnar skýrsl
ur uim U'tandkismál og þar fari
fram almenmar umræður um þau.
Það er skylt að viðurkenna, að
núverandi utanrí'kisráðherra hef-
ur sýnt meiri ski-lnin'g í þessu
efmi en fyrirrennari hams, og hef-
ur te'kið uipp meiri samivimnu við
'Uitanríkiismáiainefnd en áður átti
sér stað. Er þ-að von mín, að það
sé upphaf betri starfshátta í þess
um málefnum.
Framsótonarflokkurinn telur,
að ísteinid'imgum beri að kappikostia
góða samvinnu við al'lar þæf þjóð
ir, er þei-r eiiga skipti við, en
leggur áherzlu á, að sem nánast
sa'mstairf sé hatft við Norðurlranda-
þjióðirnar. Sérstak'lega ber að
-leggja áfaerzlu á, að ísiendingar
taiki a,f alihug þátt i samstarfi
Sam-einuðu þjóðanna, Norður
landaráðs, Eiviróipuráðs og öðrum
sliíbum samtökum, sem hafa það
að rmankmiði að stuðla að friði
og bæittri aftoomu og aukinini
menniingu þjióða.
Nato og varnarliðið
Fraimisóikn'ariBtakkurinn telur
rétt, að óbreyttum aðs-tæðum, að
íslendingar s-éu aðilar að varn'ar-
saimtökum vestrænna þjóða, en
telur eðlilégt, að fyl-gzt sé ræki-
lega með öilum breytingum, sem i
verða kumn-a á Atlanitshafisbanida-
lagimu og þnóun aiþj-óðamála, o-g
að tekið sé tiil athu-giunar í sam-
bandi við uppsagnarákvæði sátt
imálans, þe-gar þar að kemur,
hivort ístendimgar eigi að vera á-
fram í ba-ndalaigiinu.
Að því er dvöl varn-arlið'S hér
á landi varðar vil ég minna á þann
fyrirvara, sem gerður var af hiá'lfu
fsl'endinga, er þeir gerðust aðili
að Atlan'tshafsbandala-ginu, en
megin'efini hans var á þá iúnd, að
á ísl'andi yrði ekfci he-rlið á frið-
artimum, að það væri algerlega
á vald-i íslendinga sjál'fra hvenœr
hér væri erlemt herlið. og að ís-
lendi-ngar hefðu ekki eigin he-r
og ætluðu ekki að setja hann á
f'ót. Samtovæmt þessum fyrinvara
og að óbreyttum aðstæðum vi-11
Friamsókn-arftoktourinin vinina að
að því, að vannarliðið bverfi úr
lanidi í áföngum á þamn háfct, sem
gerð var samþykfct um á síðasta
flokksþingi Framsóknarmanna og
miðstjiór-n arað alfundi. Ég treysti
þvu, a-ð B-andarikin og Atlants-
haifsibarndad'agi-ð ski'iji þá afstöðu.
Ég vo-na að nægiliegt ídngfyiigi fá-
ist sem fiyrst við þessa stefmu.
Að því er varðar afstöðu ti-1
|Efta og Efnahagsbandalags, vil
ég taka þetta fram:
Ég tel sjáiifsagt vegna hags-
miuin.a í'Slenztora a-tvimnuvega að
fylgjast sem bezt með því, hver
framvLndam verður í málefnum
Efta. Það er rétt að toynma sér
hvern ávinning ísland kynni að
hafa af samningi við þau samtök
svo og hvaða tovaðir fylgjia. En
ég vil eindregið vara við Mtt
hugsuðum og ótímabærum ákvörð
uinuim varðandi hugsanileg-a aðild
fsla-nds að Efta, áður en niauð-
synleg athugun málisiins hefu'r
farið fram.
Ég tel ateeg úti'lo'kað, að ísland
geti gerzt aðili að Efnahagsbanda
laginu, eins og það mú er byggt
upp.