Tíminn - 11.05.1968, Page 2

Tíminn - 11.05.1968, Page 2
LAUGARDAGUR 11. maí 1968. TIMINN Einar Ágústsson, varaformaöur Framsóknarflokksins: Stjórnina skortir kjark til að takast á við vandamálin Hæstv. uitamrákisráðherra sagði í gær, að tvisrvar á tíu ára valda ferli sínum hefði rfkisstjiórmmni tekizt að halda verðbólgun-ni n-iðri þ.e. á tímabili svonefndra verð- St'öðvana. „Verðstöðvanir" Ijyrr-a sfeipti-ð var þegar mirnii hlu-tasit'jónn A-Iiþ-ýðuflokiksi-ns fór með völdin mestan hl-uta árs 1059. Það ár fóru fram tvennar feo-sníngar og áhrif verðstö-ðvunar imnar voru meðal amnars þau, að SjiáMstæðisifiliofekur og Allþýðuifiokk ur fengu meiri h-luta á Alþingi og mynd-uðu stj'órn. En verðstöðv um þessi haf-ði eiin-nig aðrar af- leiðin-gar. í kjölifar henrnar tók verðbólgan þann sprett, sem hún Iheldur emn. í ársbyrjun 1960 var framfevæmd stórfelild gengistækk- un oig önnur minni ári seinna. Þá ■vnr samlbanidið m-illli -kaupgjiaids og verðlags rofið með þeim afle'ð imgium, að aldrei hefur verið mieiri óróieifei á vinnum-arkaðm- urn. Þá var tekin upp binding sparifjár þess, sem saf-n-aðist í banfeana. Þá voru afurðatán lækk uð fiiá því, sem verið haifði og rekstrarfjlá rsbo rtu r varð t-ilfimn- antegur. Þetta vor-u nýju hag- stjóm-artæ-kin rffcisstjiórmarinn inmar. Nú skyMi sbo stjórmað a íslandi. En þrátt fiyrir uppgripa- afl-a og hagstætt útf-lutnim-gsverð átti atvinnurefcstur landsmam-na iþráltt í vök að verjast. Síðari verðstöðvum-in var svo framrkivæmd á árinu 1967. Ein-nrg þá fóru fram kosningar og stjórn amfiofck-amir héldu velli. Fyrir þær toosni-ngar lýstu Framsóbnar- imenm ástamdinu eims og það raun verulega var, meðal annars með Miðsjón af því, sem gerðist 1959, og sýndu fram á hverj-a-r afieið- in-gar stjómarstefinan mu-ndi hafa ef áf-ram væri ha-ldið á sömu taraut. Taism-emn rífcisstjórm-arinn ar beittu þá blaðakosti sínum, út- vampi og sjémvarpi til þess að kalla þessi aðvöm.marorð úrtölur og barllóm, hæð-ast að þeim, sem þau fluittu og koma því inn hjá kjósendum, að leiðin til þess að bæta Mfiskjiörin væri að endur- niýjia umboð stjórmarfl'O'kkanna. Þjóðimni f-ór ein-s og sjúklim-gi, sem heldu-r vill h-iusta á þann, sem segir honum hivað hamn líti vel út. Hún haiiaði sér að þeim flofefcum, sem gerðu lítiið úr erfið- leikunuim og lofuðu bata. En hvað er það þá, sem gerzt hefu-r síðan í júní 1967? Ja, fyrstu m'ánuðina gerðist svo sem e-kkr neitt. Stjórnarliðar vora þreyttir eftir kosn-inga'h-ríðima og ánægð'T með úrslitim. Þegar svoleiðis stemdur á finrnst mörg-um eð-lilegt að létt-a sér dálítið upp. Það gerðu menn líka. Hæstvirtir ráð- herrar ferðuð-uist mikið, bæði ut- an lands og innan, böðuðu sig - h-lýju sólsfeini nýafstaðins kosn imga-sigurs, urðu útitoknir og hraustiegir í framan. Svífur að hausti En swo er aftur komið hau-st o-g hrafn-inn brýmir gogg sinn á ups- um húsanna. M-enm fóra að huga að málum hér heima fyrir. Þim'gsetningardagimn lá bæði fjlá-rfagafrumivarp og efmaha-gs- málafruimivarp á borðum þing- manna. Samfevæmit þeim átti að -leyisa vanda efnahagsmálannia með ráðstöifumum, sem nám-u 750 mil-lijónuim króna, ýmist með því að fetla niður útgjöld eða afla nýrra tekna. Ennþá v-ar það yfirlýstur ásetn imiguir ráðherran-na að standa trú an vörð um gjaldmiðil þjóðarimn ar, eins og margsinmis var svarið fyrir kosnim-gar. Á þes&um mál filutningi öllum var þó hinm aug- Ijösi gatti, að vanda atvi-nnu- veganin-a var ýtt til hlið'ar, m-enn lótus-t bara einfaildilega ekki sjá I hanm. Þett'a var í október. í nóv- ember var síðan framkvæmd stór- felld gen'gisJækkun. Ráðher-rar og sérfriæ'ðingar' héldu Aiþingd óstarf hæfu í heila viku meðan þeir vor-u að reifena hvað gengis'læ'kk unin þyrfti að vera mikil til þess að koma atvinnullfin-u á réttan fe-jöl. Svokölluðum gengishagn-aði var ráðstaff-að hingað og þangað m.a. tiil þess að byggja upp fram- tíðiarsijóði, rétt eins og atvin-nu vegirni-r þyrftu ekker-t á þessu fé að haJda. Á grundvetti þessara útreikn tn-ga vora svo fjiárl-ög afgreidd í desember. Þá var líka tekin upp -nýr vií'sitöiluútrei'kningur og úr löguim feJlf sambandið milli kaupis og vísiitölu, sem upp hafði verdð tekið efftir la-ngt verfefaJJ 1964. Tit þess að draga ú-r reiði al- menni-ngs og þeirri stórfelldu l'ífs kj'ara-sikerðinigu, sem hlaut að leiða af þessu tvennu, gengisfelJ- ingu og afmámi vísitölugreiðslna á laun, lofaði stjónnin að lækka tollana uni 270 millj. kr. Þegar hér var toomið má ætla að hæstvirf rí-kisstjórn hafi talið si.g bún-a a-l'lmiktu til ve-gar að koma, þar sem bæði var búið að felta gein-gið og afgreiða fjárlög- in, og verið farin að horfa fnam itil bjartari tíðar, en verið hafði um skeið. Þó fór þvú fjarri, að iþrautagöngu henmar væri lokið. Strax í janúar fóru að berast kröfur um -það, að sj'ávarutveg- ine vantaði meira fé ef notokur von ætti að vera til þess að gert, yrði út á v-ertíð. Sérfræðtmgar vora settir til að rei-kma að mýju og miðurstaðan varð sú, að ge-ng- islæk-kunin dygði ekki. sjávarát- veginm vantaði mei-ra fé. í febrúar var því áfeveðið að að-stoða sjávará'tvegin-n á ýmsan hátt með 320 milljón króna fram lagi úr ríkissjóði. Vegna þessa Iþurtfti að gera ýmsar ráðstaf'anir. m.a.: Að miinnfea þær tollalækkanir, sem búið var að tofa úr 270 í 159 miliij. kr. og að taka út af fjiárlögum þeim, sem affgreidd voru í desemiber urn 200 milijón- ir króma. í marz var svo gengið frá þriðju útgáfu fjártaga fyrir þetta ár og v-æntamlega fá þau að hal'da þessari mymd sinni, en ekki er ötlu fjármátastússi ríkisstjórnar- inma-r þar með 1-okið, því núna í apríl hefur Atþingi haft til með- ferðar m.a. támtök-ur upp á um það b'i-1 600 millj. kr., nýjan vega- skatt u-pp á 109 millij kr og h-ækk að útftutn-in'gsgjald, sem nemur um 40 milJj. kr. Þegar þannig er flett alraanaki rítoiBstjörnarinmar og litið á hvern miámuð fyrir sig, þá kem- Einar Ágústsson ur í Ijós að verk-efni Atþimgis und amfarna 6 mánuði hef-ur verið að bera sam-an samdinm mi-lli s-ömu hrágamna, ýmist að hækka fjár- lögin eða lækka þau, verja gemg- ið eða fella það, minnfea u-p-p'bæt ur eða aufea þær. Þetta sfeöpunar- starf ríkisstjörnarimnar hefu.r að vísu ekki tefeið 6 daga heldur 6 mánuði. Engu að síður má telj- ast eðliilegt að hún líti yfir það, sem hún hefur gjört, Og bersýni- lega þykir hemni þetta harta gott. Svo segir í Morgumblaðinu fyrir skemmstu: * „Ríkisstjórnin hefur frá upphafi skýrt af hreinskilm og án btekkinga fyrir þjóðinni þ-au vandamál, sem steðj'a að henni, hún' hefur af hófsemd og festu leitazt við að bregðast við iþessum v-andamálum og vissul-ega heffur rætzt betur úr þeim öllum en flesta befði órað fyrir. Þess vegna er það engum vafa bund- ið, að ríkiisstjórn Bjarna Bene- difetssonar stendur nú traustari fótum en nokkru sinni fyrr. Hún hefur staðizt eldraun síðustu mán aða með sóm-a. Þótt enn séu ým is vandamál óteyst er staða henn ar svo sterk að hún getu-r snúið sér að margrvíslegu-m framtíðar- verfe-efnum“. Ja — skyldi mönn- um með þessi afrek að baki veita aff þvi að hvíla sig svo sem eins og sjöunda mánuðinn, enda heyr ist nú hér í þingsölum, að stjórn im sé búin að fá nóg af þessu þinglhaldi og menn verði sendir heim eftir tvo daga, hvernig sem á stendur með afgreiðslu mála. Menn sjá af þessum örstutta saman.burði, að þróunin er mjög áþekk nú og 1959, þegar stjórn- iin telur si-g ekki lemgur þurf-a á verðstöðvun að halda. Bvort önn ur gengistæikkun verður að ári skal ósagt látið, en óneitanlega gæt-i þróun u-ndanfarinna mán- -uða bent til þess. Hin sterka stjórn En hvernig er svo ástandið í þjóðfétaginu undir þesSari sterku stjórn? Er það ekki staðreynd, að á- stand a-tvinnuveganina er þannig a-ð þ-eir gpta ekki með nokkra ■móti greiitt eðlilega verðlagsupp- bót á laun til annarra en þeirra, sem hafa un-dir 10 þúsun-d -króna tek-jur á mánuði? Er bað ekki staðreynd, að sjáv- arátvegurinn, þessi aðalatviinnu- grein þjóðarin-nar, getnr efeki sfcarfað án þess að fiá hundrað 'mililjóna up-pbótagreiðslU'r úr rfk issjóði og það nofcferum vi-kum eflfcir gieng'tsfetilingu, sem þó et framkvæ'md' honum ti-1 aðstoð-ar? Er það ekki staðreynd að bænd ur eiga nú mjiög í vök að verj ast og óvísit, hverni-g til tekst t.d. með áburðarkaup í vor og þar með áfframhaidandi búskap á miörguim jlörðum? Er það ekki staðreyind að sum iðnaðarfyrirtaaki hafa þega-r orð- ið að lofea en önniur draga rekst- ur sinn saman vegna rekstrarf-jár skiorts og óhæfrar samkeppnisað stöðu við óheftan ininifllutning er- lends iðnaðarvarninigs? Og er það ekki meira að segj-a staðreynd, að mörg v-erzlunar- -fyrirtæiki berjast í bökkum og það mitt í öll-u viðskiptaf-retsinu? Jú, þessu g-etur engin.n nieitað. S'ameiginilegt er það öllum þess- um afcvinnugreinum, að þær búa við tröllaufeinn rekstrarfjárskort og samkvæmt hagfeenningum hæst -virtrar rikis'stjórnar á það víst svo að vera. Eitit margrómaðasta hagstjórin- artæki ríikisstj'órnarinnar eru ráð- stafanir í peningamá-lum, sem að allega hafa lýst sér í bví tvennu. annars veigar að minnka endur- kaup aífurða'Viix'ta o.g hiins vegar að draga úr ráðstöfum a-rtfé viðskipta- 'bankanna. Um fyrra atriðið má rifja það upp hér, að á fj'ögurra ára tímabilinu 1956—1959 var heildiarverðmæti útftutnings að meðaltali 1.010 miJtj. kr. hve-rt árið, en á sa-ma tíma var mánaðar legit meðaltal endurkeyptra Víxla 560 miltlj. kr. Sé litið á annað fjögurra ára tímabil 1964—1967 era tilsvaramdi tölur 5100 miltj. kr. og 960 millj. kr. Með öð-ram or-ð-um h-aifa endunkaupin aðeins tvöfatdazit meða-n útftufcpingur hef ur meira en fimmfaldazt. Sfeyldi etoki atvinnuvegina muna um ann að eins og þetta? Um síðara at- riðið má einnig rifja það upp, sem rau-nar hefur v-erið gert áður í þessum umræðum, að almenn bind-img s-pariifjiár nemur 30% af innliánsaukn-ingu, k-a-up bankanna á ríikisstouldabréfum nem-a 10% af sama stoffni og áreiðanlegar upplýsingar eru fyrir hendi um það að langmestur hluti af því fé, sem varið er til kaupa á sparisikírteinum rfki-ssjóðis kemur úr .bönkum og sparisjöðum. Staða bankanna Til þess að gefa örlitia hugmynd um það, sem hér um ræðir, skal þess getið, að í' árs- lok 1959 var skuild viðskipt’abank anna við Seðl-abankann 993 mitlj. kr., en inin-eign þeirra á viðskipta reiikndnigi 72 millj. kr., þannig að á þessum tíma lagði Seðlabank- inn viðsfeiiptaibönikunum til fé, sem nam 920 millj. kr. í árslok 1967 Mtu-r þessi my.nd allt öðru vísi út. Þá v-a-r skuld viðsikiptabanik- ann-a við Seðlabankann 1734 millj. kr., en vegna inntánsbind- i-ngarLnna-r voru innstæður þeirra 2.060 miJtj. kr Þannig var mis- munuriinn 324 miJlj. kr. á hinn veginn — viðskiptabanfearnir lögðu fram meira fé en þeir fen-gu, Þegar þetta er skoðað verður einnig -að hafa í huga hvað krón- an heifur breytzt á þessu tímabiti o.g svo hitt, sem ég áðan neffndi, að fjlármagn það sem elta mundi vera til ráðstöfuinar hjá viðsfeipta- -böinfeum landsi-n-s h-efur í v-axandi mæli veri-ð tekið til annarra nota. Skyilt er að játa í þessu samibandi, að hluitföM þau, sem hér um ræðir, breyttust nokkuð á s.l. ári, þannig að S-eðla-banfcinn tét út meira fé en hann féfefe ! viðskiptum sí-num við hin’a banfe- ana. Til þess lágu þær ástæður fyrst og fremst, að vegna erfið- leika viðiskiptafiyrirtækja sinnia ’lánuðu banfearnir yifirleiitt meira á síðastMðnu ári en ástæður þeirra leyiíðu. En þetta breytir engu um þann sam'aniburð, sem ég áð-an gerði. Afleiði-mg þessarar stj'órn'arstefnu er auðsæ: Rekstr- arfjárs-kortur 'háir öllum atvinnu- refestri og fyrirtækin era rekin af van-efnum. Þannig verður al-lur refestur dýrari og óhagkvæmari an vera þyrfti. Forstöðumenn fyr i-rtækija beita mifelum htuta orku sinnar í það, að verjast áföUum og eyða alit of mitolum tíma í ■biðsfcofum banfeanna f' von um einhverjia fyrirgreiðstu. Stjörnin te-lur sig sterka, en atvinnulífið er veifet, og stj-órn, sem þannig heldur á málum hlýt- ur á'va-llt að standa á brauðfótum, hivað sem aliri sjátifsbletokin’gu Mð ur. Gjaldeyrissjóðirnir og atvinnuvegirnir Emil Jónsson sagði hér í gær- kvöldi, að Framsókn-armönn- um vœri atveg sérstaklega iJla við g-jaldeyrisvarasjöðinn og vildu um fram atlt eyða honum í aHs kon- ar áþa-rfan Lnntfllufcmng. Mjög er þetta nú máluim blan-dað hj'á hæstv ráðherra, eins og fleira í hans fræðum. En við höfum stundum varpað fram spurningum um það, hiverju það h-efði getað breytt um vi'ðski-ptaj-öfnuðinín. ef inm- lendir atvin-nuvegir hefðu bú- ið við skapl-egan 'toost á viðreisn- ai’heimi'linu. Hvað hefði til dæmis blómleg ur, íslenzkur iðnaður getað spar- að mifeinm inn'fllutni(ng og feomið í veg fyrir mikiar greiðslur úr gjald'eyrissjóðnum? Hefði ekki verið hagbvæmara fyrir ok-ku-r að v-erja einhiverju af því fé, sem legið heiflur óarðbæ-rt í erlendum bönfeum, til þess að gera iðnrek- end-um feleift að not-a þanm véla- 'kost sem t-il er í landiinu og skapa hundruðum manna atvinnu i stað þess að loka verksmiðjun um og senda fólkið hehn? Hvað hefðu nýi-r, vetbúnir tog arar, sem tryggður væri arðbær rekstrargrundvöllur, getað aukið útflutniniginn mifeið og þar með tekjur gjaldeyrissjóðsins? Verðum við íslandin-gar ekfei að hafa sam-keppnisfær atvin-nu- tæki við aðrar þj-óðir til fis'kiveiða á fjarlægum miðum, ef við eigum a-ð halda ofekar h-lut? Hvað hefðu hraðfryistitiúsin get að skilað miklu meiri gjaldeyris- tekjum, ef eitthvað af bundn-a fénu hefði verið notað tii að auka hagræðingu þeirra. Hefði ektoi verið stoynsamlegra að st-yðja v-ið bakið á þessum þýð- ingarmiklu framleiðslufyrirtækj um í stað þess að hafa þau lok- -uð la-ngtim-um sama.n? Hv-a-ð væri hægt að afla mlkilla

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.