Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 10
22 TÍMINN LAUGARDAGUR 11. maí 1968. frh. af bls. 13 Þegar verkiflöllin höíðu staðið í iwiiku, sáibtatilraunir sáttaisemjara ireynzt árangursiausar, og hann «iklki laigt fram neina miðliumiar- tillögu lögðu stjóranarandstæðing ar fram svohljóðandi þingsályktun artillögu: „Alþingi ályktar að fela rtSkisstjiórininini að beita sér þegar í stað ifyrir lausn verkifallanna mieð laigasetninigu um verðtrygg- inigu launa í samræmi við það, sem verkailýðshreyfingin heifur isett fraim.“ Ég er að vísu iþeirrar skoð- unar, að ríkisvaldið eigi eklki með liagaboði að gnípa inn í kjara- deilu vinnuveitenida og launiþega, nema í fágætum undantekningar- tiillfelilum. Siílkt umdanteknin'giartil vilk var fyrir hendi að mínu'm dóm í verlkiflöliluinum í vetur. Þau verk föOJl voru fyrst og fremst til kom- in vegnia ráðsitöfunar ríkisvalds- inis, vegna tiltekiinnar lagasetn ingiar. Það var yfirleitt ekiki farið fram á gruin'nikauipsbæikkanir held ur aðeins að verðlagsuppbót stoyldi greidid á kaup. Með löguim fná 29. nóv. s.l. voru felid úr gildi lög frá 1964 um verðtrygg- imgu launta. Ef þau lög hefðu efcki verið felid úr gildi og verðlags- uppbót greidd áfram á lauo, hefði ekik'i komið tiil kj'aradeilu eða verkfailla. Það var kjanni málsins. Afnám vísitölunnar Növemiberilögin um for'taikslaust aifmárn vísitöilulbmidiiingar á laun, jiafnt hin lægri sem hin hærri, voru mistök. í umræðum um þá lagiaisetninigu voru stj'órn.ariflioikik- annir varaðir við. En þeir sininitu því mdður ekiki .neinum varnaðar- orðuim og liögfestu fruitnvarp sitt óbreytt. Því fór sem fór. Úr því sem komið var, var sá kostmr bezt- ur að viðunkenn,a mistökiin og reyna að bæta úr þeim efltir því sem hægt var. Hér átti því lög- gjiaifinm að skerast í leikinm, niemia á brott ástæðu kjaradédlunnar og lögbjóða á ný verðtryggiingu launa að því m.arki og á þainm hátt, sem niaU'ðsyn.legt var til þess að verfcalýðsfélögiin gætu afl'étt verfcflöllunum. Afstaða verkalýðs- hreyfingarinnar Þegar bér var komið, var vitað, að verfcailýðsfélögiim vi'ldu sætta sig við tafcimiarkað'a viísitöliuuppbó't þ.e. binda ful'la verðla'gsiuipp'bót við 10 eða 11 þúsumd krómia mán- aðarlaum. Þau vildu einnig fahl- ast á, að igreiðsla verðlagsuippbót arimmar kæmi á þessu ári í áföng- um, þainmig að fiuiU vísitöluu'pp- bót á Kaup það, sem um var að ræða, 10—11 þúsund króna mán aðamlaun kæmi ekfci til fyrr en 1. desemiber á þessu ári. Með þeim hætti fengu atvininiuvegiirnir notok urt svigrúm og uimiþóttun'artíima. Þetta voru san.ngjarnar og hóf sarnar kröflur. Hvemig er hægit að komast a.f með 10 til 11 þús- und króna laun á mánuði Það er mér ráðgáta. Hvennig er hæg.t að fiara fram á það við men.n, sem hafa um það bil 130 þúsund króna árstekjiur, að þeir lækki laun sin? En það var í reytidinini gert. O- breytt laun, og án uppbótar frá því fiyrir gengislæikkuin jafing.iiltu því, að launiallækkun hefði átt sér stað. Genigisfellinigin hefur í fiör með sér kj'ararýrnun fyrir laun'amenn., þ. e. raiumivenuiega fcauiplætotoun, þó að krómutalan sé sú sama. Hér var 1 raun og veru etoki far.ið fram á aniniað en að þessir menn héldu óbreyttu kaupi firá iþví fyrir gengislæifckun, og þó með tilslökiu,niuim. Það var etoki ifraim á milkið farið. Það var fijiar- stæða að láta sér möktoiurn tíma dietta í hng, að þessir launa- lægsit-u mienn gætu tekið á sig Ikjaraskerðiinigiu af völdU'm gengiis- felli.ngiarin.nar. Það sem í raum og veru var farið fram á, var að efiniisregiliuir verðtryggiingariiaig anna frá 1964 giltu áfram., að því er varðaði lægstu laun, og þó með tilsilöfciu.num á þessu ári. Hér var því gullið tækiflæri fyrir lög- gjafann til að binda enda ú verk iflöilliim. Það vild'i hann ekfci nota. Stjónnin féiktost etoki einu sinmd í útvarpisumiræður um máilið. Hiún fcærði sig efcfcd uim kaistiljós á firairmmistöðiu sína í þessu máli. En eftir að þessi þimgsályktumar- ti'llaga kom fram, komst imeiri og betri skriður á l,ausn dei.lunn.ar en áður. Fyrir atbeiina sátta- semjaira tóikst svo að leysa hama mieð þeim hætti som alllir þektoja, og að mestu leyti er í samræimi við það, sem verkalýðshreyfingin ihafði sett fram, og áður er lýst, þó með nökikurrí tilslöku.n að vísu. Ég stend alveg við það að það sé emgum til sæmdar ef svo er nú koimið í ísl. þjóðfólagi að ekki sé hægt að greiða fuilla vísitöluuippbót á 10 þús. kr. miámaðarl'aim. En þá höifðu verfc- iflöllin staðið hálfan miánuð. Hvað skyldu þau lhafa kostað atvinnu- vegina og þjóðina í heild? Ætli hefði ekki verið skynsam- legria af stjónmimmd að sýna min,n.i stíifmi í máli þessu og greiða strax ifiyrir laiuisn kjai’adeilu'ninar með liögifiestimgu verðlagsuippbótar á iægstu laun. Það má segja, að þetta mál heyri nú sögunin.i til og uimræður um það nú breytá ekiki úr því sem komið er neinu hvorki til né frá. En ég taldi saimt rétt að miinnast aðeins á það, bæði tiil að miinna á þátt stjórnarinnar, sem vissulega má ekiki gleymast, svo og til þess að skýra, bvers vegna ég taldi rétt, eiins oig á stóð, að Alþingi skær- ist í leikinn. Velí yfir á framtíðina Eitt er það fiyrirbæri í íslenzk- um þj'óðimiáilum uim þessar mumdir sem mér þykir einnia ískyggileg- ast. Það er hinn sívaxandi Skuildiaihal'i, sem hið opinbera dregur á eftir sér á fjiölmiöngum sviðum, svo sem vegna sjúfcraihús- byig.giniga, skól'abyggiinga, hafniar miála, vegamiália og félagsheim.iila, svo að eittbvað sé nefnt. Þessar Skuildir skipta nú orðið mörg hundruð milljónum. Á þessu ári á en,n að bæta við mörgum millj- ónatugiuim. Aflborganir og vextir aif þe'ssuim skuildum óta upp ár- legar fjiánveitiinigar Öíum þess- uim stouildabög'gum er svo velt yfir á fraimtíðina. Þessi stjóm leggur ek'ki guM í lófa framtiíiðarwiinar. Hún bindur framtíðína á skulda klafa, Það verður óskemimtilegt fyrir þá, sem við eiga að taka skuldasúpuininí og greiða eiga víx- ilinn. Einihvierntima kemur að skiuil'dadiöguniuim. Vi'tasikuild hefur í filesit'Uim tilfellum verið um nauð syolegar framfcvæmdiir uð ræða. En það verður að sniða sér staikik eftir vexti og vinn.a að málum Skipuiega. Amnars eridar altt í ó- reiðu. Eg held að hér sé um miklu alvarlegra mál að ræða en almenn ingur gerir sér grein fyrir. Ábyrgðarleysi Það er óflorsvaranlegt ábyrgð- arleysi af ríkksivaldinu að hafa borft upp á hinn geigvænlega við slkiptaihalla, án þess að gera í tæka tíð viðeigandi ráðstafanir ti'l varnar. Það er ekki búið að bita úr nálinmi með það. Framlkioima stjórniarininar gagn vairt Alþin.gi væri efnii í langan lestur. Hie.lztu mál eru algerlega tookikuð uta,n þimgs af embættds- mönnu'm stjórmariinniar, áður e.n iþau eru lögð fyrir Aliþinigi. Þing- ið verðu.r oift að'gerðalítið að bíða efitiir þeim vilkum eða jiafmvel mám uðurn samiam, Þegar þau lofcs eru Olögð fyrdr þingið er þeim rennt iþar í gegn á færibandi án þass að við nókiknu megi hreyfa, hvað vitlaust sem það er. Það er etoki að furða þó að jafnvel Sjlálf- stæðismenin séu farnir að tala um Allþiíngi sem afgröiðslustofnun ifyrir rikiisstjóirniinia. Þessum stanfsiiiáttum þarf að breyta. Ég hefi nú delt alihairkailega á stjóimina og þingmeirMutanm, og er þó margt ótalið, sem ég tel aðfiinnislluivert. Ég hefi gagnrýnt i stjórnarliðið fyrir stefnuileysi, handaihóifsaiðgeröir og ábyrgðar- leysi. Ég ætila ekki í þetta skipti að fara lengra út í þá sálma. Ég viðurikenmi, að vanidamálin hafa á margam háitit verið erfið úrlausn- ar og ég verð að játa, að mér f'iinnst útlitið al'lrt anmað en bjart á næstunni. Hvað vilja Fram- sóknarmenn? Nú tounna mienn að spyrja, hivernig hefði Framsóknamfilokkur- inn brugðizt við vandamálunum, eif. hia.n.n hiefði átt sæti í 'Pífctsstjórn? Hivað viílil Framsókmar ifílótokuiriinni? Það er eðlilleg spum- iin.g. Ég ætla því hér á efitir að vílkja moikkuð að henni og sitefnu Framsiók nairf lioikfas ims. Vit astouild 'werðu'r aðeimis unnt að drepa á fiáein aitrú'ði. Ég vil fiyrsit geta þess, að v,ið Fr,amsók,niaimie.niii státum etaki af iþví, að við eigum í fórum otatoar eimhvem töfrasprota, er geti í einum siviip breytt öl/liu tiil betri vegar. Það er aðeins með .sikipu- iiegri þróun í rétta átt, sem mál- um verðuir smám saman koimið í viðuniandi horf. En það þarf í uipph.afi að átta sig á hvert á að stefima o.g stíga Skrefin í þá átt. FramiSÓtainiaiifil'Oiktouriinm vill í þjóð arbúsikapnuim fylgja markvissri isitefmu í stað happa og g.lappaað íerða'r. Framsóknarfllioikkurinin ■vdilil skiipulliag í sta® þess stjórn- ilieysiis, sem rílkt hefu.r á ailt of miörgum sviðum. atviinnuveginia til gagngerrar end- urskoðunar. Hagræðing Þar er áreiðanlega hægt að 'koma vdð margvíslegri hagræð- ingiu. Það er enginin vaifi, að með þeim hæitti má spara uindirstöðu- a,tv'in,nuiveguinum verulegair fjár hiæðiir. Ég nef'm t.d. bainkaikenf.ið, olliudre.ifing.una og trygginigamar. Bvaða vit er í öllum banikiaibygg ingunum og bankaútibúum? Halda menm að þetta toosti ektoi neitt? Og ætli væri elóki bægt að spara eitthvað í mannahaldi, ef bankar væm sam'einaiðir? ÆtOi það væri eikiki hœigt að tooma við hiagræð- ingu í olíudreifingunni? Mörgum sýnist það. Tiyggingar e.ru sagðar hér mitoliu dýrari en anmars stað- ■ar. Soáifsagt liggja til þess eðli- le'gair orsakdr. En það er samt vissuilega ástæð'a til að athuga þau máll. Sjáilifsagt ’ má hér eimmig nefna ýmsa viðgerðarþjónustu. Lík Oiegt er, aö þar mætti tooma við ýmissi hagræðingu. Með þeim ráð stöfunum, sem hér hafia verið nefndar, má efalaust stórbæta að- stöðu a'tv'inniuvegann'a. En lœikik- un framileiðslutoostnaðair er efctoi nema önnur Miðin. Hims þarfi einmig að gæta, að gera útflutin imgisafurðinniar siem verðmætastar. Þess vegna iþanf m.a. að leggja ríka og vaxandi áherzlu á vöcu- vöndun og gæðaeftirlit. Einnig þanf að sinma marfcaðísleit og mankaðistoönnu.n með alWrt öðr- uim hiætti en hingað til. Það þanf að taka upp sparnað í rílkisbúiskapinum, ekitai n.e:inm sýinda.rsipannað, holduir raumveru- legan sparnað. Yfiirlbygginig otok- ar fiámienna þjóðfólags er orðin allt of dýr. Úr kostnaði við hana verður að dmaga. Það er undir s.töðu.a.tvininuiveguinum ofviða að sitianda umidir henni. Við V'eröum í þei.m efnum að læna að smíða oktour stakk eftir vexti. Við get- um ekki hegðað okkur að hætti stópþjióða. Vaifalauist má t.d. eitt- hvað spara í æðstu stafinunum og uitamrílkisþjónuis'tu, en akki vil óg hér fiara út í það að inefma einstök dæmi. Fjárfestingin Endurreisn atvinnu- veganna Framsók'narifiloktaurinn telur, að einis og satair standa, hljóti aðail- viðfiangsefinið að vera endurreisn atvinm.uvegan.n'a og bættur þjóðar-! haigur. Það þarf að breyta um j stefnu gagmvart unidirstöðuat-; viininu'vegunum. Það þarf að komai þeim í það horf, að þeir geti sitarf j að o,g byggt sig upp með eðliileg- i um hætti. Það þarf að draga úr ifijármagnskioistn.aði þeirra, eintoan lega m,eð því að stórlækka vexti af stofn'Iánium þoirra o,g rekistrar- lánum. Það þarf einnig að létta aif þeim ýmisum opinberum gjöld um, sem á þá hefur verið blaðið að uind'ainifiörnu, og þeir fá ekki umdir risið. Það þarí að fuln'ægja lánsfjárþörf þeirra með eðlilegri hætti en átt hefuir sér stað á allra síðustu árum. Einfcanilega þarf að gefa þeim toosl á sérstökum lán- um til hagræðin,gar og fram- l'eiðniaulkningiar en á því sviði er umibóta þörf á ýmsum atvimmu- greinum. Þá þarf og að taka ýmisa þjiónustustarfBemi við uindirstöðu Framsótaniairfiloltokuirinin telur að taika þurfi uipp stjórn í fjárfest- ing'armálum. Það skipuilagisleysi, sem þa,r h«fu,r rílkt að undan- fiörnu, fær ekki staðizt. Það er þjióðarhe.iildinmi of dýrt. Hitt er 'ainnað mál, að þar miá efclki fiara út í neima oifisitjiónn,, svo sem átti sér stað á dösum fjáirhagsráðs, er menrn voru sektaðir fyrir að nota serniehtsslatta til að steypa garð við hús sín. En þá íóru aðrir með stjónn þeirra mála en Framsólkn- armenn. Það þairf eimnig að gæta meira hófis í inmiflutningi em að umd'amförniu. Þjóðin befur ekfci efni á eihis og nú er ástatt, að dýnmiætum gj'aldeyri sé sóað í hreinan óþanfa. Þaö verður að sporna við viðskiiptahia'Uanum áð- ur en váð eruim komniir alveg í kaf. Atlir eru sammália um, að liaimdbún'a'ður verði að mjóta vernd ar og etoki eigi að leyfa innflutn- ing landbúnaðarvara. fsl. land- búnaður stæðist ekki slíka sam- keppni. Ég held, að hið sama eigi við um j'msan ininilenidan iðnað. Hamn getur ekki þriifizt, nema hann njóti vemd.ar. Ég held, að við höfum etoki efni á að leggja aillan barnn iðnað niður, sem etoki þoilir siamikeppn'i við immflluittan iðnaðarvarninig. Þetta er sá sann leiikuir, sem við eigum að horfast í augu vdð. Áætlunarbúskapur Framisók'narfllolkkuirinin telur að taka eigi uipip áætlumarbúskaiP und ir fiorystu ríltoi'siviallidisdins og í sam- starfi vdð fuiltrúa aitvimnuldfsiims. 'Gera verður raumihasfar fram- tovæmdaiáæitl'anir, eikfci sízt fyrir einst'atoa landsMut'a, þar sem þörf er á sérstaikri atvimnuupplbygg- ingu. Penimgapólitílkinia verður að miða við það, að framileiðslu'geta atvi.ninuve.gianinia sé fiUíllnýtt og að ektoi toiomi til atvininuileysis. At- vininuileysi er ein átalkanfliegast'a sóuin í mainnlegu samifólaigi. Fr,am isótonarfl'ok'kurinn telur því, að einskis megi láta ófreistað tl að afistýra atvinnuleysi. Það þarf þiví að gera aiveg sórstatoar ráðstaf- anír ti(l atvin,nuuppibyggiingar á þeiim sitöðum, þar sem atvinna hefur verið ónóg. Er í því sam- bamdi athu.ganidi að ver.jia stærri Muita Atvininiuileysistryggiimga'Sijóðs in,s, en nú er gert, tii fr'amlkivæmda er treysta atvinniuöryggi. Frum- skilyrði fyrir því að bægt sé að treysta sitöðu íslenzkra ativinnu- vega er það, að verðlbólgu sé hald- ið í isikefijum. Að því viM Fram- sólkimairfloikikurinn vinna. Framtíðaruppbygging J,afinfr.amit því, sem snú'aist verð ur sérstakll'ega við vandamállum at wimnu'veganma í dag, þarf að vdnna átaveðniar og með mark- wissari hiætti að framitíðaruppbygg ingu atvinnulífsins í landinu þar. þarf að hagnýta í aulfcnum miæli hiinar st'ársitiígu framifiarir á sviði iþetakingiar og tætand, og vinna iskiipulega að því að renma fHleiri stoðum undir þjóðarbúskapinn. í því samibamdi ber aö leggja meigin áherzlu á að hagnýta sem bezt innlend hráefnli og náttjúruauið- Iiinidir, aufea fjöllbreyitm og fram- leiðni í vininslu lamdfbúniaðtai? og 'sjávaraifiuirð'a, stofnsetija og efla iðinfyrirtæiki sem viðast og Itoamma nýjar leiðdir til auitoiinniar hagnýt ingar oirkul'imda laindisdms. And- stæðimgar EramSókmiariflioklks- ims hafa reyirnt að dreálfia þiví úit, að flokkurinn væri andvíigur stór iðju. Þetta er alrangt. Framsókn- arflokkurinn er fylgjandi því, að stóriðju sé hér komið á föt eftir því sem sMlyrði eru fiyirir hendi, en hainn váM ekfci fyrir þá sBlk van- ! meta eða vamræköa nótoóaa und- irstöðu atViflmuivegi þJSðfeiriinmar. Hiairnn vdM edgi iheldur toarapa stór iðju þiví verði aS veSlla lúfflend- inigum hiéir flosTÓttimdai^Ssdíöðu eða um lögum. FHestir Framsðknair- m,enn voru amdivígir áfeamnángm. um af því, a® þeiir töHdra sum áfcwæðd Ihams óhagstæð eða éað- gemgileg með öfflu, en ekbi afi þv£, að þeir væiru að steffimu itl anri- vígir stóriðju,^ sem útlendimgar áttu Mut að. Á þeitta vdl ég leggja sérstaka álnerzilu, af því að afistaða Fraimsióknainmianmia til þess máls befur veriið ranigtúlkuð. Framsólknarmenn villija leggija sfcóraubna ræfct við sölálfiair undir- stöður velgengnii og firamÉara í hverju þj'óðfélagi, þ.e. memmtun, tæfcni og vísdindi. Þeir vdlija sér- stalklega leggjia áherzlu á, að tryggt sé að allir eigd fcost á memmtun, án tiIlLts til búsetu, en eims og alfcumnugt er brestur nú miikið á í því efmi bér á ^ lanidi Þeir vlja eflla Hásfcóla íslands og æðri menmtun. Enn fremur þarf að sfcipnleggja og auka vís- inda- og rannsökn arstarfsemi, e,Lnfcan'lega með tiláiti tiil vaxandi þarfa atviinmuveganna. Það mun skila margföldum ávöxtum. Því tid sönnunar má t.d. mefina þá Framhald á bls. 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.