Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 12. maí 1968. TÍMINN 13 Sumar er gengiS í garð. Vetr aríþróttirniar hafa fcvatt, en í staðiinm er boltinn byrjaðuir að rúlla um allax jarðir. Og þess verður ekki l>angt að bíða, að frjálsílþróittamenn komi fram á sjónarsviðið og hetfji keppmi, Þannig gengur þetta, ár eftir áir. En í eiina tíð myndaðist aliitaf eyða milli þess sem vetr arjþróittirnar hættu á vorin og sumarílþróttirnar leystu þær af hólmi. Nú orðið er íþróttaárið samfellt. Sifellt er eitt- hvað að gerast á íþróttasvið- inu og það er til marks um, að íþróttaáhuginn sé að auk- ast. Ólíkt höfumst við að .. gefa suindílþrót'tinni meiri gaum en verið hefur. Áhorf- endur að sundmótum ivafa ver ið örfáir og er það sannarlega lítiil uppörvun fyrir okkar á- gæta sundfólk. Nú eru meiriháttar verkefni framumdain hjá sundfólkinu. ís landismótið verður háð innan tíðar í riýju laugunum í Laug- ardal. Og síðar á sumrin-u verð ur háð þar iandskeppni við fra. Glæsileg áhorfendastúka er við iaugina og ættu íþrótta- áhugamen.n þá að leggja leið sína þangað. Fyrst við erum farin að ræða um sundíþróttina, meg- um við efcki gleyma þýðingu hennar fyrir almenning. Sund ið er ein af fáum íþróttagrein um, sem hinum aknenna borg- ara er kleift að stunda hér til heilsuibóíar. Kyrrsetufóllk ætti að leggja leið sína of'tar á hina þrjá sundstaði borgarininar, sem eru opnar allan daginn. í öllum kaupstöðum landsins eru sundlaugar og sumum kauiptúnum. Því miður gera fæstir sér grein fyrir, hvílík- ir heilsubrunnar su.ndstaðirnir eru. íslandsmótið eftir hálfan mánuð. Og víkjum ioks að blessaðri knat.tspyrnunini, Vormótun- um er að ljúka um þessar mund'ir. E.t.v. fást úrslit í Reykjavíkurmótinu í fcvöld, þegar Fram og Valur mætast (e.f venkfall knattspyrnudóm- ara kemur þá eikki í veg fyr- ir, að leikurinn geti farið fram). Takist Vaism.ön.num að si.gra Fram, verða þeir Reykja víkurmeistarar. Litlu bikar- keippninmi á að ljúka um næstu helgi. Ráðgert er, að 1. deildar keppnin hefj.ist eftir hálfan mánuð, á sjálfan H-daginn. Keppnin í 1. deild er jafnan sú keppni sumarsins, sem mest er tekið eftir. Að þessu sirani lengjast ferðaiög knattspyrnu- mianna nokkuð frá því sem ver ið hefur, þar sem Vestmanna- eyingar leika nú í deildinni í fyrsta sinn. Þó Eyjamenn séu að nokkcu leyti óskrifað blað, má búast við skemmtilegri og tvísýnni keppni en nofckru sinini fyrr. -alf. Það er e.t.v. að bera í bakka fullan lækinn að ræða um handknaibtleik á nýjan leik sivo nýlega sem handknattleiks vertíðiinni er lokið. En ég get ekki stillt mig um að ræða lít- ilsháttar um þessa vinsælu í- þróttagrein með tilliti til hinna stóru verkefna, sem bíða handiknattleiksmainna á næsta keppnistímabili. Svo er mál með vexti, að nýlega rakst ég á grein í sænsku blaði, þar sem skýrt er frá því, að Svíar s-éu þegar byrjaðir undirbún- ing uindir næstu heimsmeistara keppni. Og sömu sögu er að segja um Dani, sem valið hafa allstóran hóp til æfinga Svíar hafa þanm hátt á að þeir senda lia'ndislðls-kan d idötun- um æfingaseðl-a, sem þeir eiga að æfa eftir fyrst um sinn, hver í sínu byggðarlagi. Eftir sivio sem mánaðartíma eiga þessir leikmenm að koma sam- an í æfingabúðum og æfa þar um einiwern tíma. Hafa Svíar sJdpuJiagt æfingaprógramið út í æsar. En hva'ð er að frétta af æf- ingaundirbúningi íslenzka landsliðsins? Þegar þetta er ritað liggur öli starfsemi niðri sem kannski er ekki óeðlilegt, þar sem svo stutt er síðam að keppnistímabilinu lauk. En hvað er framumdan, er þess að vœnta að undirbúningur hefjist innan tíðar? Því miður hefur alltaf verið mikil deyifð yfir handknatt- leiksmöinmum yfir sumartím ann. Þess er skemmst að minn ast, að æfingaundirbú.n in gur iandsliðsins hófst ekki á s.l. ári fyrr en um hau.sti'ð, en þá hafði verið hamrað á þvi vik- um saman í blöðum, að nauð siynlegt væri að hefj'a undir- búnimg. Vonandi endurtekur sama sagan sig ekki nú, þvi enm stærri verkefni bíða ís- lenzka iandsliðsins, þ.e. þátt- taka í heimsmeistarakeppninni en þar mætum við Dönum og Belgíumönnum. Það gefur auga leið, að ef Danir telja þörf á því að hefja ;.rd:rbún- img strax, þá veitir okkur ekki af heldur. Þetta er aðeins ábending til handkinattleiksforustunn ar. Við skulum vera minnug þess, að ekki er ráð. nema í tíma sé tekið. Glæsileg frammistaða sundfólksins Sundfólkið hefur aldeilis iát ið að sér kveða undanfarið. Hvorki meiira né minna en sex ísiandsmet á ÍR-sundmótinu í síðustu viku — og sum metin mjög gióð. Það er ástæða að fundur um nýja byggingaráætluu”. ^JoPið skemmtilegs sjónleiks eftir erilsaman dag—og ennþá bragðast Viceroy vel”. brúna með yfirverk- fræðingi og eftirlitsmanni. Viceroy fyrir alla”. Ekki of sterk, ekkioflétt, Viceroy geiué bragdid rétt... rétt hvaða tíma dagsins sem er!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.