Tíminn - 18.05.1968, Side 7

Tíminn - 18.05.1968, Side 7
TIMINN LAUGARDAGUR 18. *maí 1968 AFMÆLI 19 inámstíS fram á seinni aldir. Veldur þvií vafalaust afskekikt lega og einangnun byggðarinn- ar, strjáiar og erfiðar samgöng ur. Iifcur benda þó til, að sjó- sókn, ásamt landíbúnaði, hafi frá fyrstu tfð verið lífsbjörg kynslióðamna, sem hér ólu ald- ur sinn,, og að Siglunes og Siglufjiörður hafi um aldir ver- ið forðabúr nœnsveita um fisk meti. Mttur af Þórihalii tonapp bemdir til, að heiðni hafi hér haldizt öllu lengur en í nær- sveitum. Og eftir prestsstoap- artíð sr. Grettis Þorvarðarson- ar, sem var síðar klertour hér í kaiþólskum sið, og einn þeirra, er sóttu láto Jóns bisk- ups Arasonar og sona hans suður, virðist vera 30 ára eyða í prestsþjón'ustu hér. Hinir eílztu Sigilfirðingar virðast því haf’a verið fastheldnir í forna siði og ekki nýju.ngagjarnir. Heimilda frá fyrri öldum byggðar hér, er einkum að leita í sögu kirkjunnar. Árið 1352 fcaupir Ormur bis'kup Hvanneyri í Siglufirði og sam kvæmt rekaskrá Hólastóls frá 1374 á Hóladómkirkj a rekann ó Siglunesi. 1422 er með vissu kirkja á Sigluinesi, 1614 er kirkjam flutt þaðan að Hvann eyri, 1890 er reist kirkja á Þor móðseyri, en núivenandi sóka- arkirkja er byggð 1932 og stendur hún í landi Hvann- eyrar, ofan eyrarinnar, og gnæfir yfir byggiingar á henni. Verzlunar- og kaup- staðaréttindi Árið 1788 er stofnuð fyrsta verzlunin í Siglufirði. Ein það er ekki fyrr en 20. maí 1818, sem þáiverandi konungur Dan- merkur og íslands löggildir Siglufjörð sem verzlunarstað. Með þeirri löggUdingu er grundvöUurinn lagður að fram tíð Siglufjarðar. í kjölfar sigl firzkrar verzlunar komu margs konar hræringar í ativinnu- og menningarlífi þessa litla, ein- angraða sveitanfélags sem varð visir þess, er síðar kom. Hreppsnefnd er hér fyrst kjörin 1874. Tii eru hrepps- rei'kningar frá 1865 og er þá upphæð útsvara í hreppnum 1094 fiskar, 1895 voru þau 3000 fiskar, en á s.l. ári greiddu Siglfirðingar í útsvör og að- stöðugjöld 18,5 milljónir fcnóna. Árið 1907 var sett hafnar- reglugerð fyrir Siglufjörð og hafinarsjóður stofnaður. Síðan voru sett hafnarlög fyrir Siglu- fjörð og ný hafnanreglugerð staðsett. 1911 var tekin í notfcun vatnsveita í kauptúninu. 1913 var vígð rafveita við Hvanneyrará, ein fyrsta vatns- aflsstöð á landinu, en nú á kaupstaðurinn fulifcomið orku- ver við Skeiðsfoss í Fljótum og „Diesel" varastöð i húsa kynnum fyrstu rafveitu sinnar við Hvanneyrará. Sparisjóður var hér stofnað- ur árið 1873 og starfar enin og er ein elzta penimgastofnun i landinu. Má þess til gamans geta, að fundargjörðabók sjóðsins er enn sú sama og þá. er hann var stofnaður, og end ist vonandi til 100 ára starfs- afmælis. Hér er og starfandi útibú frá Útvegsbanka íslands. Á 100 ára verzlunarafmæli Sigluifjarðar, 20. maí 1918, fær bærinn kaupstaðarréttindi, eft ir langa og stranga baráttu. Þá baráttu leiddi þáiverandi sóknarprestur, sr. Bjanni Þor- steinsson, prófessor og tón- skáld, fyrsti heiðursborgari Siglufjarðankaupstáðar, sem var andlegur og veraldlegur leiðfcogi Siglfirðinga um ára- tuga skeið. Atvinnuvegir Sjávarúfcvegur hefur löngum verið aðalatvinnuvegur Sigl- firðinga. Áður en síldveiðar komu til sögunnar, var há- fcarlaveiðin uppistaðan í út- gerðinni og hákarlalýsi áðal- verzlunarvaran. Skipin voru missfcór, sum þilskip, og ýmist í eigu útvegsbæindia eða verzl- ana. Árið 1869 enu hér ' i4 hákarlaskip og munu þau oft- ast háfa verið milli 10 og 20. Frá Sigiunesi var mikið út- ræði öldum saman og þaðan sóttur sjóriinn frá nœrliggjar.di sveitum og lengra að. Norð- rnenn stunduðu héðan hval- veiðar seint á öldinmi sem leið og höfðu þeir hér um 20 hval- báta á ánumum 1890—1900. Árið 1880 var stofnað hér félag um sildveiðar me'ð nót við land eða í svonefnda sí'.d- arlása. Voru þær veiðai mis- heppnaðar og lognaðist félag- ið útaf. Um 1903 hefja Norð- menn síldveiðar í hringnót og reknet. Þar með er hafinn sá kafli í atvinnu. og þróuuar- sögu Siglufjarðar, sem mestan þáttinn átti I framvindu og frama byggðarlagsins. Á fyrri helmingi alidar var Siglufjörð- ur höifuðstaður síldveiða og síldariðnáðar (sölfcunar og bnæðslu) og átti einn veiga- mesta þáttiinm í þeirri verð- mætasköpun þjóðarbúsims, sem gerði mögulega þá þjóð félagsþróun, sem varð, frá fá- tækt og frumibýlingshætti til velmegunar og tækniþróunar. Þó breyttar göngur síldar og annarra fiskistofna hafi valdið þáttaskiium í þessu efni, er Siglufjörður enn í fremri röð sMarbæja og býður upp á meiri afkastagetu á sviði sfld- arbræðslu og síldarsöltunar em nokkur éinn staður amnar hér- lendis. Og fari svo, sem horfir, að á næstu árum verði að sækja silfunfiskinn á fjanlæg mið, og flytja hann langle;ðir til vinnslu, hefur Siglufjörður ekki síðri vígstöðu en aðrar vinnsluhafnir á Norður- og Austuxlamdi. Auk sfldarbræðslna og sölt- unarstöðva eru hér staðsptt ýmis atvinnutæki önnur, sjávarútvegi temgd: frysti- hús, niðurlagningarverk- smiðjur, tunnuverfcsmiðja (en hér var vagga tunnuiðnaðar í landinu), netagerð og saltfisk vinnsla. Ennfremur eru hér nokkur trésmíðaverkstæði, vélaverkstæði, eitt bifreiða- verkstæði og fjölbreyttur iðn- aður af ýmsu tagi. Engu að síður hefur skort á atvinnuöryggi hér undanfar im ár, svo sem nærri má geta, þegar undirstaða aðalatvinnu- vegarins hefur að nokkru bróstið, þó of mikið hafi ver- ið úr gert. Vonir standa til, að Norðurlandsáætlunin, sem nú er unnið að, tryggi á ný afcvinnuöryggi bæjarbúa, og hafa Siglfirðingar sett fram Barnaskóli SiglufjarSar. ýmsar hugmyndir í því efni, sem ekki vexða hér raktar. Heilbrigðismál — menningarmál Héraðslastonir var hér fyrst skipaður 1879, Helgi Guð- mundsson frá Ból í Reykjavík. Árið 1916 byggja Norðmenn hér samkomuhús, sem jafn framt var notað sem sjúkrahús fyrir norska síldveiðisjómenn. 1928 er tekið í notkuin sjúkra- hús í eigu sveitarfélagsins- og um áramótin 1966—67 er tek- ið hér í notkun nýtt og glæsi- legt sjúkrahús og elliheimili. Barnafræðsla komst hér á fastan fót 1883 og hefur hald izt óslitið síðan. Nú er í notk- un nýlega endurbyggður og vel út búinn barnaskóli, með viðbyggðum leikfimisal. Gagnfræðaskóli tók hér til starfa- árið 1934 og er nú til húsa í nýlega byggðu húsnœði við Hliðarveg. rðnskóU hefur verið hér starfræktur frá 1936, fyrstu 20 árin af bæjarsjóði og Iðnaðar- mannafélagi Siglufjarðar, en frá 1956 í samræmi við iðn- fræðslulöggjöf, er þá tók gildi. Hann er nú til húsa í Gagn- fræðasfcól'anum. Hór er starfrækt stór yfir- byggð sundLaug og hefur svo verið um nokkurt skeið. Um sl. áramót var sett niður í- þróttagólf yfir sundlaugar- þróna, sérgert í Englaodi, og er fyrirhugað að nota bygg- ingu þessa sem íþróttahús um vetiur en sundlaug á sumrin. Gólfflöturimi er um 450 ferm. og er þarna aðstaða til hvers konar innanhússíþrótta. Hefur aðsta'ða þessi verið nýtt hvern virban dag frá áramótum og langt fram eftir bveldi. Þegar þetta er ritað, er verið að taka gólfið niður þar sem skóla- sund (kennsla) er að hefjast. Fyrirhugað er að koma upp gufubaðstofu í þessari bygg- ingu. Hér er og starfrækt vel út- búið æskulýðsheimili, með aðstöðu til margháttaðra skemmtana og föndurstarf- semi. Dagheimili er hér rekið fyrir börn sumannánuðiinia, 1 gœzluvöllur fyrir börn og 2 án sérstakrar gæzlu. Hér hefur þróazt fjölbreytt félagsmálastarf á sviði íþrótta- menningar- og mannúðarmála og er of langt mál að gera því skil í stuttpi tímaritsgrein. Samgöngur — Siglufjörður hefur verið ein angruð byggð frá landnámstáð. Má segja, að samgöinigur á sjó hafi lengst af verið einu sam- göngumar, þar sem Siglufjarð arskarð var aðeins fœnt blá- sumarið og gat teppzt í hvaða mánuði árs sem var. Þessi ein angrun stóð bænum fyrir þrif- um á margan hátt, og er ó- þarfi að rökstyðja þá fulyrð- ingu. Nú hefur mikið áunnizt i þessu efni. Siglufjörður er nú temgdur þjóðvegakerfi lands ins með Siglufjarðarvegi ytri og 800m. jarðgöngum um Strákafj all. Um þennan nýja veg veriður Siglufjörður sóttur heim í sumar af hundruðum velunnara sinna, er 50 ára kaupstaðarafmælisins verður minrnzt um fynstu helgi júli mánaðar, 6. og 7. Júlí nk. Þá hefur veri'ð tekin í notkun um 700 m. flugbraut austan fjarð- arins, þar sem meðaistórar flugvélar geta lent, og er mik- I samgöngubót með því feng- in.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.