Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 3
SBNSfUDAGUK 19. mai 1968. TIMINN Bilið hefir verið breikkað mflli sæt- anna. Það eykur þægindin. lOFlUWIt MIUIISLANDS R NRBIIRUIIIM Nú fljúgum við á þrem kiukkustundum milli Keflavíkur og Skandinavíu. FLDGFAR STRflX- FAR GREITT SÍGAR — og svo er gott að láta sig dreyma stundarkorn áður en flugið er lækkað. Þ/EGILEGAR HRARFERRIR HEIMAN OG HEiM Loftleiðir bjóða nú viðskiptavinum sínum meira sætarými, ríku- legri veitingar í mat og drykk en áður, og aukinn hraða með hinum vinsælu Roils Royce flugvélum í férðum milli íslands og Norður- landa. Brottfarartíminn frá íslandi er þægilegur, kl. 9.30, og síðasti dval- ardagurinn í Kaupmannahöfn, Gautaborg eða Ósló fullnýtist áður en haldið er aftur heim til íslands. Svo segir í Limrum Þorsteins Valdimarssonar: „Vor ulcl verður kyrrstœð að endingu, þeir auglýsa þetta’ ekki af hendingu. Reynið Loftleiðaflugtak, þá er ferð aðeins hugtak, þvi það fellur saman við lendingu." L.......-- t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.