Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 14
SUNNUDAGUR 19. maí 1968. 14 TIMINN STEINEFNA- VÖGGLAR COCURA Umfangsmiklar athuganir í vinnustofu og verksmiðju hafa allar miðað að því að gera vögglaðar steinefnablöndur, sem ganga undir nafninu COCURA og eru auðkennd- ar með tölunum 4 og 5. Sivilagronam sá, er að þessu hefur unnið, heitir N. N. Klepp. COCURA steinefna-vögglar eru ný og hand- hæg blanda, sem allar skepnur éta með góðri lyst og ekki þarf að blanda í fóðrið. FRÆÐSLURIT SENT TIL ÞEIRRA Eru ekki rakasjúgandi Hrynja úr hendi eins og korn Eru auðleystir og meltast vel Auðveldir í gjöf í húsi og á beit Rýrna lítið — rykast lítið Eru bragðgóðir og vellyktandi Selt í 25 kg. pokum. SEM ÞESS ÓSKA. COCURA 4 er fosfórauðug steinefnablanda, sem m.a. er íblönduð magníum. Ákveðið hlutfall er milli magns af kaisíum og magníum. Blandan er ætluð til notkunar allt árið og mið- uð við venjuleg skilyrði. t COCURA 4 er fosforauðug blanda. COCURA 5 HINDRAR GRASKRAMPA er sérstök blanda með miklu magníum-magni. Hún er ætluð til notkunar um það leyti sem kýrnar fara á beit, 2—3 vikur áður og jafnlengi eftir að þær eru látnar út. COCURA 5 er ætluð til að fyrirbyggja graskrampa. COCURA 5 MÁ EKKI NOTA Á ÖÐRUM ÁRSTÍMUM CUCURA steinefna-vögglar fást hjá kaupfélögum um land allt, og í Samband ísl. samvinnufélaga og Mjólkurfélag Reykjavíkur BEDFORD^^^^H FYRIR BYRÐI HVERJA LÉIIIiR í AKSTRI • HAGKVJEMUR REKSTOR • G.ÓH ENDING • ALLAR HÁNARIUPPLÝSINGAR GEFUR \ VAUXHALL- BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, stmi 38 900. Barnavinafélagið Sumargjöf ASalfundur verður haldinn á skrifstofu félagsins Fornhaga 8, miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 17.15. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Mænusóttarbólusetning Allir Reykvíkingar á aldrinum 16—50 ára eiga kost á bólusetningu gegn mænusótt á tímabilinu 20. maí til 28. júní n.k. Þeir, sem e'kki hafa verið bólusettir eða endurbólusettir síðustu 8—10 árin, eru sérstaklega hvattir til að koma til bólusetn- ingar. _ Bólusett verður í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4,30 e.h. (Gengið inn liih austurdyr frá baklóð). Gjald fyrir hverja bólusetningu er kr. 30,00 og er fólk vinsamlegast beðið að hafa með sér rétta upphæð, til að flýta fyrir afgreiðslu. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR LISTAMANNAKVÖLD Leikfélags Kópavogs Erindi Helgi Sæmundsson, ritstjóri; Úr verkum Þorsteins Valdimarssonar, Jóns úr Vör, Þorsteins frá Hamri, Gísla Ástþórssonar, Magnúsar Árna- sonar, Sigfúsar Halldórssonar. Flutning annast höfundarnir, leikarar í Kópavogi og Guðmundur Guðjónsson, söngvari. Hefst kl. 9 e.h. mánudag- inn 20. maí í Félagsheimili Kópavogs. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágremri heldur aðalfund sinn í Átthagasalnum í Bænda- höllinni, þriðjudaginn 28. maí n.k. Fundartam hefst kl. 8,30 síðdegis stundvíslega.' Venjnfteg aðalfundarstörf. Að fundi loknum verða sýndar skuggamyndir ur Skaftafellssýslu. STJÓRNIN ÚTBOD Tilboð óskast í smíði á eldhúsinnréttingum og j fataskápum fyrir Byggingasamvinnufélag atvinou bifreiðastjóra, 1 47 íbúða sambýlishús. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu BJS.AÆ., Fellsmúla 20, kjalara, frá og með mánadtegSDMm 20. maí 1968, gegn 1.000 kr. skiiatrKggöga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.