Tíminn - 08.06.1968, Page 2
TIMINN
LAUGARDAGUR 8. júní 1968.
Innanlamlsflug mei Fríendship skrúfuþotum
Tryggir tíðar og góðar samgöngur milli alira landshluta
Reykjavík—ísafjörður—Reykjavík: Áætlunarferðir daglega
Reykjavík—Patreksfjörður—Reykjavík: — þrisvar í viku
Reykjarfk—Akureyri—Reykjarfk: — þrisvar á dag
Reykjavík—Sauðárkrókur—Reykjavík: — alla virka daga
Reykjavík—Húsavík—Reykjarfk: — þrisvar í viku
R ey k j avík—Egilsstaðir—Reykj a vík:
Rey k j avik—Horn afj örður—R ey k j arfk:
Reyk j avík—Fagurhólsmýri—Reykjavík:
Reykjavík—Vestmannaeyjár—Reykjarfk:
Áætlunarferðir daglega
— fjórum sinnum í viku
— þrisvar í viku
— tvisvar til þrisvar á dag
Auk þess eru áætlunarferðir milli Akureyrar, Raufarhafnar o§ Þorshafnar,
- Akureyrar og ísafjarðar - Akureyrar og Egilsstaða
Áætlunarferðir bifreiða til nærliggjandi staða í sambandi við flugið
Þér njótið ferðarinnar, þegar þér fljúgið með Flugfélaginu
Eggjaframleiðendur
Loftleiöir h.f. óska eftir að kaupa egg, allt að
2700 kg. mánaðarlega, frá einum aðila eða
fleirum. Þeir, sem áhuga hafa geri svo vel að
senda Innkaupadeild Loftleiða, Reykjavíkurflug-
velli. Tilboð um magn, afgreiðslutíma og verð,
miðað við afhendingu í Reykjavík/Keflavík.
Nánari upplýsingar í Innkaupadeild Loftieiða,
Reykj avíkurf lugvelli.
VELJUM íslenzkt(H)islenzkan iðnað
W f FW 1
SKARTGRIPIR
UWL -Z—1 1
MOFTIEIDIR-__
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
• SIGMAR & PÁLMI -
Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 249T0