Tíminn - 08.06.1968, Síða 4
TIMINN
LAUGARDAGUR 8. júní 1968.
STAKJR ELDHÚSSKÁPAR
MIKIÐ ÚRVAL
Á LAGER
EINNIG VASKBORÐ,
KÚSTASKÁPAR OG
ÝMSAR GERÐIR EPRI
OG NEÐRI SKÁPA.
HÚS OG SKIP HF
Laugavegi 11. Síml 21515
Hemlaviftgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slipum bremsudælur.
Llmum a bremsuborða og
aðraT almennaT viðgerðiT.
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvog) 14 Sím) 30135
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Kvk.
TIL SÖLU
Stór og sterkbyggður nýr
aftanívagn úr eik með
tjaldi, sem hafa má eftir
vild. Hentugur, hvort sem
væti til sjávar eða. sveita.
Upplýsingar í síma 40493.
HABÐVIÐAB
UTÍHURDIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nybýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
Bændur
Nú er mikil eftirspurn eft
ir dráttarvélum og öðrum
landbúnaðartækjum. Nauð
synlegt er að tækin séu til
sýnis á sölustað. Sendið
eða hafið samband við
okkur sem fyrst.
Bíla- og búvélasalan
v/Miklatorg. Sími 23136.
RAFGEYMAR
ENSKIR
— úrvals tegund
LONDON — BATTERY
fyrirligg.iand). Gott verð.
Lárus Ingimarsson, heildv.
Vitastíg 8 a. Simi 16205.
BORÐ
FYRIIt HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
DXJXE
■ frAbær gæði
■ FRlTT standandi
B STÆRÐ: 90X160 SM
fl VIÐUR: TEAK
■ FOLÍOSKÚFFA
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SlMl 11940
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmíður
Bankastræti 12.
m
. Sjónvarpstækin skila
afburð'a hljóm og mynd
-f-
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — MeS öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
REIÐHJÖLASKOÐUN
í REYKJAVÍK
Lögreglan í Reykjavík og UmferSarnefnd Réykja ’
víkur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar-
fræðslu fyrir börn á aldrinum 7—14 ára.
Mánudagur 10. júní:
Langholtsskóli kl. 09,00—11,00
Laugalækj arskóli kl. 14,00—15,30
Miðbæjarskóli kl. 16,00—18,00
Þriðjudagur 11. júní:
Laugarnesskóld kl. 09,00—11,00
Melaskóli kl. 14,00—15,30
V esturbæ j arskóli kl. 16,00—18,00
Miðvikudagur 12. júní:
Vogaskóli kl. 09,00—11,00
Austurbæjarskóli kl. 14,00—15,30
Breiðagerðisskóli kl. 16.00 -18,00
Fimmtudagur 13. júní:
Hlíðaskóli kl. 09,00—11,00
. Álftamýrarskóli | Hvassaleitisskóli kl. 14,00—15,30
kl. 16,00—18,00
Föstudagur 14. júní:
Árbæjarskóli kl. 09,00—11,00
Skoðun fer fram við félagsheimili Framfarafélags
Árbæjarhverfis.
Börn úr Landakotsskóla, ísaksskóla, Höfðaskóla
og Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla ís-
lands mæti við þá skóla, sem eru næst heimilum
þeirra.
Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá viður-
kenningarmerki lögreglunnar og umferðarnefnd-
ar fyrir árið 1968.
LÖGREGLAN í REYKJAVÍK
UMFERÐARNEFND REYKJAVÍKUR
FORSETA KYNNING
STUÐNINGSBLAÐ KJÓSENDA
2. tölublað, er komið út. Hvað segir „MÍMIR“ um
Kristján Eldjárn og Framsóknarmenn.
LÆKNIR
óskast að Slysavarðstofu Reykjavíkur til sumar-
afleysinga 2—3 mánuði.
Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 81200.
Reykjavík, 7/6. 1968.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
VELALEIGA
Símonar Símonarsonar. Simi 33544.
Önnumst múrbrot, og flesta loftpressuvlnnu.
Einnig skurðgröft.
i