Tíminn - 08.06.1968, Page 5
v Sv
Burt með hrossastóð
úr afréttalöndum
Fjárbóndi skrifar:
„í 10. tbl. Búnaðarblaðsins
er grein eftir einn ritstjórann,
sesn hann nefnir: „Indrverskar
kýr og íslenzk hroes“. Hann
gerir þar að umtalsefni áhrif
stóðhrossa í afréttarlöndum.
Hamn tekur upp stutta kafla
eftir tvo borgfirzka bændur,
sem nýlega birtust í riti, sem
Kaupféiag Borgfirðinga gefur
út.
Þeir lýsa því alveg feimnis-
laust hvílikir skaðvaldar hross
in ecn í sumarhögum fjárins
á afréttum Borgfirðinga. • Og
váfaaffllega gerist allsstaðar það
sama þar sem stóð gengur ó-
hfe*drað í afréttum. Þetta er
nokkuð, sem mál er til komið
að tekin sýu til athugunar,
alls staðar þar sem hross eru
rekin á afrétt. Fjárbændur
skulu gera sér það ljóst, að
þetta er stórmát, sem ekki
þolir bið og bezt er að útkljá
strax.
Ég ætla nú að fara að eins
og Búnaðarblaðið segist hafa
gert og taka mér bessaleyfi
og birta sama kafla úr því,
sem Búnaðarblaðið tekur úr
greinum þeirra, borgfirzku
bændanna.
„Eru skaðvaldar“
Ég ætla því fyrst að gefa
Daníel Kristjánssyni á Hreða-
vatni orðið:
„Hrossin eru miklir skað-
valdar í snögglendum bithög-
um á fjöllum uppi. Vitanlegt
er, að þau þurfa mikið fóður
og auk þess velja þau walLendis
gras og- smágerðan starungs-
gróður — einmitt sömu gras-
tegundirnar og sauðkindin
velur og þarf að fá til a@
geta stækkað og fitnað og
sivarað þeim kröfum er neyt-
endur gera um kjötgæði. Þá
valda hrossin miklu tjóni með
troðningi.
Það er því næsta furðulegt,
að bændur skuli ekki hafa þeg
ar bundizt samtökum um þá
sjálfsögðu kröfu, sem gera
verður til nútíma búskapar,
en það er að fjarlægja hross-
in algerlega úr afréttum og
öðrum högum, sem sauðfé er
ætlað að ganga á yfir sumar-
tímann.
Varla verður hrossaeldið í
sauðfjárhögum talið til menn-
ingarauka fyrir bændur frá
hvaða sjónanmiði sem litið er.
Höfuðmeinsemdin í slæmri af-
komu bænda er meðal annars
fólgin í því, að ærnar, sem
eiga að skila góðum dilkum á
haustin, gera það ekki mikið
vegna þess, að atlur bezti gróð
urinn er étinn upp og troðinn
niður af verðlitlu hrossastóði,
sem fáir skilja, í hvaða til-
gangi er verið að rækta. Svip
ar ekki íslendingum til Ind-
verja á þessu sviði. Indverjar
eiga kýr en fslendingar hross.
Það er komin tími til að
breyta hér um stefnu, og fjar-
lægja hrossin úr sauðfjár —
og búfjárhögum og láta þau
ganga á framræstu mýrlend-
unum, sem við eigum mikið
af.“
Hrossin eða tófan
f júníhefti Kaupfélagsritsins
tekur svo annar bóndi, Jón Á.
Guðmundsson á Kallslæk mjög
í sama streng og segir m.a.:
„Enginn, sem eftir vill taka,
getur blandast hugur um, að
stóðið velur sér undantekning
arlaust beztu og kjarnmestu
skákirnar til beitar, og þar á
Norrænn
SJ-Reykjavík, miðvikudag.
í lok ágústmánaðar verður
haldin í Reykjavík ráðstefna
um hyggingarmál, Norræmn
byggingardagur, en það er
einnig nafn samtaka fjöl-
margra áðila á Norðurlöndum,
sem með byngingarmál fara.
Þetta verður tíundi Norræni
byggingardagurinn, en þessar
ráðsteínur hafa verið haldn-
ar til skiptis í höfuðborgum
Norðurlanda og auk þess eitt
sinn í Gautaborg. En það er
fyrst nú, að aðstæður eru til
að halda svo fjölmenna ráð-
steínu hér á landi. Búizt er
við, að um 1000 manns sæki
ráðstefnuna, þar af um 800
manns frá hinum Norðurlönd-
unum og hafa þegar um 600
útlendingar tilkynnt þátttöku.
Aðalverkefni tíunda bygg-
ingardagsims hefur verið nefn
„Húsakostur" (Boligform)
Fyrsta dag ( ráðstefnunnar, 26.
ágúst, mun Kristján Eldjárn.
þjóðminjavörður, væntanlega
flytja fyrirlestur um islenzk-
Húsmæður athugið. Við erum með útstillingu á KPS
heimilistækjum í sýningarihöllinni í Laugardalnum. —
Notð kvöldiin. Komið og skoðið í rólegheitum.
Atfhugið einnig þau sérstöku aflsláttankjör sem við
gefum í tilefni sýningarinnar.
EINAR FARESTVEIT & CO. H.F.
Aðalstræti 18 — Sími 16995.
SUBSTRAL
blómaáburður garðáburður
Nú er tíminn til að nota
SUBSTRAL.
SUBSTRAL blómaáburður
fyrir inniblóm.
SUBSTRAL garðáburður
(Havegöding) á úti-
blóm, runna, tré og
grasfleti.
SUBSTRAL er nolað með
undraverðum árangri
um allan heim. Hér,
þar sem sumarið er
svo stutt, er full á-
stæða til að flýta fyrir
þroska gróðursins með
SUBSTRAL.
Substral fæst í öllum blómaverzlunum.
ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F.
Laugavcgi 23. — Sími 19943.
ofan treður það niður og eyði-
leggur drjúgum af þvi land-
rými, sem sauðfé ella myndi
kjósa sér til beitar.
í þessu máli er tómlæti
þeirra mörgu sem fyrst og
fremst byggja afkomu sína á
sauðfjárrækt, lítt skiljanlegt,
því að hagsmunir, og þá um
leið afkoma þeirra er augljós-
lega margfallt meiri en þeirra
fáu, sem stóðið eiga.
Það er til lítils að leggja
mikla vinnu og fjármuni i að
kappala ærnar yfir vetrartim-
ann, en verða síðan að vita
af þeim með dilkana í hálf-
gerðu svelti á sumarafrétti,
sem jafnframt er upprekstur
fyrir meira eða minna af
stóði, sem beinlínis flæmir féð
burt af því svæði, sem þvi er
helzt von til fanga.“
Grein sinni lýkur Jón með
þessum orðum:
„Miklum og vaxandi fjár-
munum er árlega varið til refa-
veiða á afréttum, sem sjálfsagt
er. En það skyldi þó aldrei
vera, að stóðið geri þar meiri
skaða en nokkurn tíma tófan?“
Önnur grein
Líka má benda á urnmæli
Jónasar Jónassonar í Tímanum
1. nóv. s.l. í greininni „Landið
og bóndinn“. Hann segih:
„Mjög athugandi er hvort
ekki ætti að leggja alveg niður
afréttargöngu hrossa. Það get-
ur verið réttlætaniegt að ala
stóð á láglendi í heimahögum,
en engum ætti að líðast það,
nema í sínu eigin lahdi, af-
girtu“.
Þannig hníga hugleiðingar
allra þeirra, sem um þetta
hugsa, til sömu áttar. Þetta
er það, sem koma skal og
þvi fyrr því betra.
Þetta, að hafa stóðið í sínu
landi, afgirt, virðist ekki vera
neitt sérstakt áhugamál
margra stóðeigenda.
Og lengi hefur óþarft hrossa
stóð stórspillt sumarhögum
fjárins og gert þar meira tjón
en menn hafa gert sér ljóst
fram að þessu. Nú þegar það
hefur komið í Ijós, hve örfá
prósent afréttanna víð'ast hvar
er girt land og fullnægir eng-
an veginn beitarþörf þesis fjár,
sem á þeim gengur, þá má
það teljast til ómenningar í
___________________________5
búskaparlegu tilliti að láta
. hrossastóð, sem enginn hefur
þörf eða hag af að eiga, háma
í sig beztu grösin í högum
fjárins.
Eins og ég áður hef sagt,
er þetta stórmál sem ekki má
lenda í þagnargildi og fram-
kvæmarleysi í höndum þeirra,
sem með afréttarmál fara.
Þetta myndi að öllum líkind
uin draga eitthvað úr fjölda
óþarfa hrossa. Þetta myndi'þvi
gera fleira en eitt gott. Auk
þess að friða afréttarlöndin
myndi það færa stóreigendum
meira öryggi og menningar-
auka“.
Á gaddinum
Að lokum segir „Fjárbónd-
inn“:
í flestum tilfellum er stóðið
sett á „guð og gaddinn?" Það
er látið hrekjast kalt og svangt
á einhverjum hungurshnjötum
á meðan það er að tálga af
sér holdin. Er vissulega mál
til komið að ieggja stein í götu
þeirrar „sportmennsku".
Undantekningar lítið er stóð
eign eigendum til lítils sóma,
svo ekki sé meira sagt.
Hvað hefði gerzt á þessum
vetri bæði sunnan og norðan
lands, hefði sá jökull, sem lá
yfir landinu til síðustu daga
febr.-mánaðar, legið þó ekki
hefði verið nema mánuði leng
ur. Og svo hefði hann getað
legið lengur. allt til surnar-
mála. Þetta hefur skeð og
þetta mun gerast fyir eða síð-
ar. En það veit bara enginn
hvenær það verður. Og þó að
slíkur vetur yrði öllum bænd-
um þungur í skauti, þá yrðu
það stóðeigendur sem verst
yrðu úti og mest hætta stafar
af. Að öllu óbreyttu, hvað
hrossafjölda snertir, myndi
í slíkum vetri gerast sú saga,
sem yrði mörgum stóðeigand-
anum til vanvirðu og þar með
sveit hans og héraði og er
þó nóg sem er.
Með því að taka fyrir af-
réttagöngu hrossa, þá myndi
það ein vísasta leiðin til áð
draga úr óþarfa hrossaeign,
sem sananrlega væri þjóðþrifia
verk. Það yrði sjálfsagt nóg
eftir, þó eitthvað fækkaði af
hrossum, sem hvorki hafa
haga, hús né hey.
byggingardagur
an húsakost til foma og Hörð-
ur Bjarnason, húsameistari rik
isins erindi um íslenzkan húsa
kost á okkar tímum. Næstu
tvo daga verða flutt erindi
um þróun bygging’armála al-
mennt, með samaniburði frá
Norðurlöndunum öllum. Fjór-
ir fyrirlestrar verða fluttir og
eru fyrirlesarar frá hverju
himna Noi'ðurlandanna. Philip
Artander, arkitekt, forstj.
t 'Byggingarrannsók'niaretofnunar
Danmerkur, talar um Húsakost
nútíðar og framtíðar (Bolig-
form i nutid og fremtid). J.O
Sjöström, prófessor frá Sví-
þjóð. um Hutverk og not í-
búða (Boligfunktioner)
Jan F. Reymert, byggingar-
verkfræðingur frá Noregi, flyt
ur erindi. sem neínist Húsa-
smíð og tækni (Boligproduk
tion og teknik) og Olavi Lind-
blom, forstjóri Hýsnæðismála-
stofnunar Finnlands, talar um
Húsnæðiskostnað (Boligöko-
nO'mi).
Umræður verða um hvert
erindi. Framsögu hafa fjórir
menn (andmælendur) fyrir
hvert erindi, eða eino frá
hverj.u landanna. Auk þess
verða frjálsar umræðor eftir
því sem tími leyfir.
Erindaflutningur og umræður
fara fram í Háskólabíói fyrir há-
degi ráðstef'nudagana. Síðari hluta
dags verða farnar kynnisferðir
um borgina og nágrenni m.a.
verður hinum erlendu gestum
sýnt, hvernig Reykjavíkurborg
nýtir heita vatnið til upphitun-
ar borgarkmar, sundlauga og gróð
urhúsa. framkvæmdir í Breiðholts
hverfi verða skoðaðar og einnig
ýmis einbýlishús og íbúðahverfi
í Stórreykjavik, þar á meðal Flat-
ir o.g Arnarnes.
Að lokinni ráðstefnunni gefst
þátttakendum kostur á að fara
í ýmsar lengri ferðir um Suður-
og Norðurland.
Fyrsti n'orræmi byggingardag-
urinn var haldinm i Stokkhólmi
árið 1927, en ísland serðist þátt-
takandi í samtök"" i-’ árið 1038,
Fram' ’s 12.