Tíminn - 08.06.1968, Blaðsíða 6
6
LAVGARDAGUR 8. júní 1968.
Fyrir aöcins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaöa
eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja Ibúöir, tlf-
heyrandi — passa f flestar blokkaríbgftir,
Innifaliö i veröinu er:
0 eldhusinnrétting, klædd vönduðu plasti, efrf
pg neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m).
^ ÍSSkápUr, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu i
kaupstað.
@uppþvottavé!, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrír 5 manns og aö auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
@ eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim
ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnuf
nýtízkú hjálpartæki.
@ lofthreinsari, sem með nýrrl aðferð heldur eld-
húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innífalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yðuf ékki gerum viö
yðuf fast verötilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
Verötilboö I eldhúsinnréttingar I ný og gömul hús.
Höfum einnig fataskápa, staðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIDSLUSKlLMÁLAR -
KIRKJUHVOLI
REYKJAVÍK
S I M I 2 17 18
'
Frá Menntaskólanum
að Laugarvatni
Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að
berast fyrir 1. júlí. Umsóknum skulu fylgja lands
prófsskírteini og skírnarvottorð.
SKÓLAMEISTARI
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu bæjarfógetans á Akranesi, fer fram nauð-
ungaruppboð á neðamgreindu lausafé, eign þrb. Sokka-
verksmiðjunnar Bvu þriðjudag 11. júní n.k. kL 13,30
að Skúlatúni 4:
LitunarvélasamiSitæða með vaxahlutum, Saumavél, Flokk-
unarvél, vigt, dæla, rafmagnstafla, geymslugrindur, inn-
rétting úr timbri og spónaplötur, laimpar, litunarefni,
nælonsokkar ýmsar tegundir, umibúðaöskjur, plasitum-
búðir, stálhurð með læsingu o.fl. Greiðsla fari fram
við hamarsihögg.
Bæjarfógetaembættið í Reykjavík.
MISHVERF H FRAMLJÓS
RáðlögS af Bifreiðaeftirlitinu.
VÖNDUÐ V.-ÞÝZK TEGUNI
7" og 5%"
fyrlrliggiandi
Bílaperur fjölbreytt úrval.
SMYRILL, Laugavegi 170 — Sími 12260
TÍMINN
w—Mwwiinwiiwr—iwww ihiihillit
Greiai og myaidir: Grétar Oddsson
VORIÍO OG VORANNIR
Eitt af mörgu, sem við karl-
mennirnir höfum af ofurgnótt
ástarinnar afsalað í hendur eig-
inkonum okkar, er að pæla í
görðunum. Samt fáum við að
hjálpa til í kartöfluigörðunum,
vegna þess að það er tiltölulega
leiðinlegt verk. Eða hver hef-
ur ekki einhverntímann heyrt
undarlega bresti og furðulegt
brai í hryggnum á sjálfum sér,
eftir að hafa bograð heilt
sunnudagssíðdegi?
En vorvindarnir eru farnir
að leika um hár okkiar, sem
ekki erum enn orðnir sköllótt-
ir. Og þessi Ijúfa úð loftsins,
er farin að grípa um sig í sál
um okkar og við eigum meira
að segja til að skreppia á bak
hrossinu Pegasusi og gefa hon
um lauisan taum og hann gand
ríður með okkur út um holta-
grundir, þar til hann situr á
kviðnum í einhverju leirdýinu-
Éjf veit að núna fær moldin
mál/ að minnaist við rætur
trjánna.
Þetta ey feikina §óð hending,
en Pekasokki situr í leimum og
getur hvorki prjónað framan
eða aftan við, þangað til hann
læðir út úr sér eins og prakk
ari yfir grindverk:
Þá kasta ég grímunni, góða
nótt/ og gelti á sólarlagið.
Og vel á minnzt, grindverk:
Höfum við ekki öll einhvem
tímann átt við að mála grind-
verk? Höfum við ekki bölvandi
hátt og í hljóði, talið aftur og
aftur hvað margir pílárar væru
eftir og hefur okkur etoki öll-
um þótt eins <jg þetta ætlaði
engan enda að taka? Og mun-
um við ekki glögglega hvað
Tuma litla í sögunni hans
Marto Twains, leiddist ósegjan-
lega að mála grindverk?
En þá vora heldur ekki rúll
umar.
Mikil lifandis feikn er hægt
að villast áður en maður kemst
upp í Skammadal. Og vel á
minnzt: Hann heitir Skammidal
ur, en ekki Skammadalur eins
og sumir vilja álíta og draga
af því að þar hljóti að vera
hellingur af kellingum að
skammast.
Þarna eru hreint engar kell-
ingar, bara stúlkur á ýmsum
aldri og ef þær brýna raustina,
þá er það ekki nerna í sárasak
lausum tilgangi:
— Gissur! Gissur! Jósafat!
Komdu hérna Jósafat og finndu
hann pabba þinn og segðu hon-
um að koma með gullaugað í
neðsta kassanum í fremsta mið
staflanum undir hinum glugg-
anum þú veizt á suðurhliðinni
og m-eðan ég man segðu honum
að ná í vatn í sfóra, gula plast-
brúsann, sem hangir á kxúkn
um undir borðinu við norður-
gluggann og hellia því í fötuna
við hliðina á olíuvélinni og
finna kaffipakkann, sem ég
skildi eftir í fyrravor á bak
við sykurboxið þú veizt þetta
sem stendur á allrahanda og
hreinsa kaffikönnuna almenni-
lega en ekki eins og síðast þeg
ar hann skildi vítissótann eft-
ir í pokanum og var nærri bú-
inn að drepa okkur öll eins og
þú manst og láttann svo þvo
gluggana og gólfið og hrista
renndngsduluna en ekki upp í
vindinn eins og í fyrra, þegar
hann var næstum orðinn blind
ur og við ómagar á bænum og
segðu honum að flýta sér einu
sinni að þessu og vittu svo
hvort hann geymir pyttluna
undir sama torfusneplinum og
í fyrra og helltu þá úr henni
en ekki í garðinn og ef hann
hefur ekki annað að gera getur
hann skroppið eftir plokkfisk
inum síðan á þriðjudaginn og
Konur þurfa nú ejnu sinni
að fá að jnasa svolítið,
Og ég þarf að sjálfsögðu
ekki að taka fram, að rseðan
sú arna er tilbúningur frá
upphafi til enda og hafi ein-
hver Gissur verið þar uppfrá
á laugardaginn, bið ég hann
velvirðingar. (Þó einkum og
sér í lagi hafi ég komið upp
um þetta með pyttluna).
En það er gaman að koma í
Skammadal og horfa yfir þenn
an mikla kartöfluakur, þar
sem bílarnir standa í þröngum
götunum og kvenfólkið bogr-
ar í þröngum buxunum og
karlmennirnir horfa spekings-
lega á eftir hverri kartöflu ndð
ur í holuna.
Þetta litla dalverpi er í fjall
inu fyrir ofan Reykjalhlíð í
Mtosfellsdal, en áður en lagt
er á fjallið verður fyrir manni
annar kartöfluakur og þar snér
ist ég nokkra hringi áður en ég
ramibaði á leiðina upp hlíðina.
Þarna uppfrá er semsé nýjasti
áningarstaður reykvískra kart-
öflubænda, eftir að hafa lagt
upp frá aldamótagörðunum og
mýrinni þar, sem nú er byggð
in við ofanverða Miklubraut,
með viðkomu við Rauðavatn.
Snertingin við moldina, heita
og raka af vori, getur meira að
segja sætt forhertasta vinstri
mann við hægri umferð. Og
brosvöðvarnir eru óvenju virk
Einar Sæmundsen, skógarvörður Skógræktarfélags Reykjavíkur ræð-
ir við Björn Vilhjálmsson verkstjóra sinn.