Tíminn - 08.06.1968, Qupperneq 9

Tíminn - 08.06.1968, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 8. júní 1968. TIMINN Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — í lausasölu kr. 7.00 etnt. — Prentsmiðjna EDDA h. f. íslendingar og hafið Fátt er eðlilegra og tímabærara sýningarefni á ís- landi en skipti landsmanna við hafið fyrr og síðar. Sýning sú, sem nú stendur yfir í sýningarhöllinni í Laug- ardal er gott vitni um það, að nóg er að sýna, og að henni er staðið af myndarskap. Þangað ættu sem flestir að leggja leið sína, áður en henni lýkur. Það er ekki sízt mikilvægt, að ungir fslendingar líti þar inn, því að nú er æska landsins ekki lengur í sömu tengslum við þennan mikla atvinnuveg og áður var. íslendingar eru nú orðnir 200 þúsund og hefur fjölgað um meira en helming á hálfri öld. Samt hefur sjómönnum, eða öllu heldur fiskimönnum, fækkað um fjögur þúsund síðan árið 1905. Þeir eru nú aðeins 6000 talsins en afla þó 97% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Talið er, og vafalítið með réttu, að engin ein stétt manna, sem ekki er stærri hluti þjóðarheildarinnar en tölur þessar sýna, gegni slíku meginhlutverki meðal þjóð ar sinnar. Aflinn á hvern sjómann er sífellt að aukast með nýrri tækni. Þessi sýning veitir glögga vitneskju um það, hver sú saga er. Hún veitir okkur einnig innsýn í það, hvernig við getum margfaldað þen-nan sjávarafla með heppilegum fiskiðnaði í landinu sjálfu, hvað áunnizt hefur og hvílík þau verkefni eru, sem framundan eru. Þessi sýning á að hafa mikil áhrif á viðhorf okkar til sjávarútvegsins. Hún minnir menn á það, hver hann er, að þrátt fyrir allt, sem ógert er, hefur hann breytzt á síðustu áratugum úr frumstæðri sókn í stóriðju og stórframleiðslu, sem stenzt hvaða heimsmælikvarða sem er. Eigi að síður bendir hún einnig til þess, að ekki hefur nógu ötullega verið unnið að framförum í sjávar- útvegi af hendi stjórnarvalda hin síðustu ár. Framvindan með öðrum þjóðum hefur verið svo hröð, að þær eru margar hverjar að sigla fram úr okkur í veiðitækni og fiskvinnslu. Allar framfarir síðustu ára eru að mestu leyti að frum'kvæði og fyrir dugnað sjómanna og út- vegsmanna sjálfra, sem hvergi nærri hafa notið eðlilegs stuðnings hins opinbera. Gleggsta dæmið um það er hinn gamli og úrelti togarafloti og alger vöntun á nýtízku skuttogurum eða öðrum stórskipum til veiða, sem aðrar þjóðir eiga nú. Sá veiðifloti fæst ekki nema með öflugu átaki þjóðarheildarinnar. Þá bendir sýningin einnig á þá staðreynd, að hvergi nærri er nógu vel unnið að markaðsmálum af opinberri hálfu. Samkvæmt áætlun á þessari sýningu nú senn að ljúka. Full ástæða er til þess að framlengja hana, ef þess er nokkur kostur. Hvort tveggja er, að ekki hafa nógu margir íslendingar séð hana enn, og hitt að hingað eru nú væntanlegir innan skamms af öðru tilefni mjög marg- ir fréttamenn blaða, útvarps og sjónvarps úr öðrum Evrópulöndum, og mikil nauðsyn er á, að sýningin verði þeim aðgengileg. Þar mundu þeir áreiðanlega safna frá- sagnar- og myndaefni, sem yrði mikilvæg kynning og auglýsing á sjávarútvegi íslendinga, en slíkt hefur eigi litla þýðingu í markaðsmálum. Þess er því að vænta, að sýningin verði opin enn um sinrí, og forstöðumenn henn- ar geri það, sem þ-eir geta til þess að svo verði. Stjórnarvöld landsins mættu og leggja því lið. , .................... JAMES RESTON: Umrótið í Bandaríkjunum hefir tilgang og ber árangur Þjóðin á í fangbrögðum við hin mikilvægustu mál mannlegs lífs. — Ýmsar veiigamiklar breytingar hafa þegar gerzt og fleiri eiga eftir að gerast. RADDIRINAR í B'andaríkjun- um eru allhvellar þessa da-gana. I-Iaukar, frambjóðendur og stúde-ntar hrópa allir til þjóð- arinna-r, en hún heldur sínu striki eins og voldugt náttúru- afl, óvilhöll eiins og hafið og nægilega umfangsmikil til þess að mnihyrða okkur öll með glópsku okkar og göHum. AHt er stórt í sniðum og við hæfi þess tneginlands, sem er tröllaukið að víðáttu. Sléttum- ar mi-kiu, ægileg fjölflin o-g höfðarnir stóru, sem skaga út í Kyrraihafið, eru engu stærri eða fyrirferðar meiri en vanda málin, rökræðunnar o-g þau ógnþrungnu öfl, sem þreyta hinn háværa hildarleik. Flaumur sjálfskönnunar og sjálfsgagnrýni hvolfist að heita má yfir þan-n, sem hlust ar á al-lt þetta á ferð si-nini um landið. Raddirnar í ú-tvarpinu, deiluaðilarnir í háskólunium og fram-bjóðendurnir í ræðustól- unum er-u að reyna að leið- rétta eitthvað eða umbæta. Aðra hvora mínútu erum við eggjaðir iiögeg-gjan að „snúa“ okkur „að Ohrysl-er“, „fylkj-a“ okkur „um Keninedy", „má út“ eitt eða a-nnað og „gerast hrein ir með Gene“. Hiver og einn ber nýja hugmynd fyrir brjósti og skorar á okkur að op-na aug un — aHt frá Henry Ford -til Richards Nixon. EF TIL vill stenzt tilverain ekki alla þessa sjálfsgagnrýni og eiginbetru-n, en hvað sem um þa'ð er, þá er engu að síð- ur eitthvað uppörvandi og jafnvel stórfenglegt við allar þessar háværu rökdeilur. Hvað sem a-nmars má segja um banda rísku þj-óðina í dag, þá á hún þó í fangbrög'ðum við hin mik- ilvægustu miál mannlegs lífs. Og hún ber fram ó-umræðiiega mikilvægar spurnin-ga-r: Hver er tilgangurinn með öllu-m þessum auðæfum? Er fátæktin óhjákvæmiie-g eða óþ-olandi? Hvers ko-nar Baindaríkjum sæk-jumst við a-nnars eftir? O-g hver á afstaða Banda- ríkjamanna að verða tii um- heimsi-n-s? Mennimir hafa rökrætt þess- ar og þvílíkar grundvallar- sp-umingar síðan á dögum Flatons eða fyrr, oftast að vísu í hell-um, kla-ustrum eða setustofum. E-n Bandaríkja- menn hafa borið þær á torg og gatnamót, eins og þeirra er sið-ur. Umræðusviðið er jaf-n víðáttumikið o-g meginlandið sjálft og fjölda manna og h-ug- mynda mun verða kollvarpað i átökunum. , EN hver er a-nnars komi-nn til með að segja, að má-lef-ni eins og stríð og friður, örbirgð og allsnægtir, svartir menn og hvítir hefðu í raun og veru verið tekin hispurslau-st til me'ð' ferðar ef ekki hefðu komið tii þa-u mörgu, ógnandi líkamlegu —i mm t m biihi — im i n i átök, sem nú yfirgnæfa a'llt anmað í fyrirsögnum og frá- sögnum da'gblaðan-n-a? Þegar litið er á umfang va'ndamálanna, stærð hinna stríðandi fylkinga og dý-pt hinna gagmstæðu skoðana á þessum óumræðiiega mikil- vægu afcriðum, þ-arf engum að koma á óvart umrótið meðal jafn þrætugjarnrar þjóðar og við Ba-ndaríkjamenn erum. Pyrir hálfum mián-uði misst- um við 502 menn í Vietnam, ern það er mesta manmfallið síð an styrjöldin hófst. í vik- unni sem leið féllu 549, en það er annað mesta mannfailið. En við vorum svo önn-um kafin- ir við að fylgjast með friðar- viðræðunum, de Gaulie, kröfu- göngumni til Washington eða baráttunni um Morningside Hei-ghts, að við tókum tæpl-ega eftir dauða rúmleg-a ellefu huindnuð manna á hálfum mán uði. EINN Á ný er þetta land svo stórt, að það getur jafnvel svelgt sína dánu son-u. Þúsu-nd grafir, sem dreifðar eru um heilt meginiand, eru ekki fyr- irferðar miklar eða áberandi. En sumir taka eftir þessum gröfum o-g hér í landi geta þeir látið í sér heyra. Fáeinar íárnnur á fáeinum háskólahlöð um skekja alla umdirstöðu há- skólanna og þjóðin er hvergi nærri svo afskiptala-us, að þessi aindmæli gegn stef-nu okkar og stofnunum fari með öllu fyrir ofan -garð og neðan hjá henni. Gamla band-aríska sagan um framfarir vegna átaka er að end-urtaka sig. Öfgar stórið-nað- ari-ns þurfti til þess a'ð valda andmælum og úrbótum á dög- um Teddy Roosevelts. Hruin og byltingu kreppunnar mikiu þurfti til þess að „spilin" væru „stokkuð og gefin að nýj-u“. Þarna var heldu-r ekki til að dreiía k-urteisum rökræðum. Ofbeldið, sem beitt var, hæfði tilræðinu, ein mikilvægum breytingum var komið á um síðir. OG mikilvægar breytingar gerast einnig þess-a dag-ana. Þær jafnast að vís-u ekiki á við vand-amálin, né eru nægilega hraðfara til þess að fullnægja mótmælend-unum, en framfar- ir verða en-gu að síður. Colum bíu-háskóli ver-ður aldrei hinn sami og hann áður var, Um langt skeið fór all-t þar fr-am með svipuðum hæ-tti og í mið ald-a k-laustri sem lét si-g fyrst og fremst varða sög-u mannsins á um-liðnum öldum, en komu lifandi mennirnir í fátækra- hverfunum handan við hliðin ekkert við. Re-fsin-gin hefur verið þ-ung og grimmileg og góðir menn sviptir lífi, en það er heldur engin nýjung. Mikil breyting hefur á orðið í sam-búð afchafnamannasam- félagsins í Cleve-land, o-g Stok- es borgars-tjóra, sem er fyrsti yfirborgarstjóri af negraæfct- um þar í borg. Hin heiftar- legu uppþo-t í Hough þurfti til þ-e-ss að valda þessari breyt- ingu. Kaupmennirnir og iðju- höldarnir, sem létu sér nægja að harma kröfugöngurnar fyrir fáum árum, láta sér nú ekki nægja að styðja við bakið á Stokes, heldur láta þeir bon- um í té starfslið og aðstoð eftir fremsta megni til þess að halda áfram uppbygging- unni og endurreisn borg-arlífp ins. Við Miohigan-háskóla og Sandford-háskóla má heita að sömu sögu sé að segj-a. Stjórn endurnir eru þjakaðir og s-um ir þeirra eru fullir beiskju vegna m-ótmælanna á liðnum árum, en á báðum stöðum hef ur verið komið á miklu nán- ara sambandi' en áð-ur milli stofnananna og stúdentanna. DAGBLÖÐIN eru jafnvel að vakna — bægt og seint að vlsu — til vitundar um á- byrgðina i sambandi við d-eilu jg málin á báskólahlöðunum. i Blaðamennirnir reyna að gera 0 sér grein fyrir bvað að sé, Íj áðu-r en ofbeldið skellur þar á. § Vitaskuld m-á líta á þessar ® dei-lur allar frá ýmsum sjónar hornuim. Meðan baráttan stend ur sem hæst virðist hún oft og ein-a-tt óskynsamleg og von- laus, en sé á málin litið með hliðsjón af þjóðinni allri kem- ur í ljós, að umrótið be-fur ákveðinn tilgang og ber árang ur. Það verður e-kki auðvelt að „rífa“ þetta þjóðlíf „upp frá rótum“ eða „brenna það til grunna“. Til þess er það bœði of mikið í sér og gott af mik- illi aðlögunarhæfni. Þjóðin er ekki tiltakan-lega snjöll að fást við hugmyndir eða kenn in-ga-r fyrirfram, en hún te-kur staðreyndunum á sinn hátt á s-ínum tíma. Vera má, að hún hafi ekki rétt svör á reiðum hönd-um, en bún ber eigi að síður fram réttar spurningar og teku-r meiri og örari breyt- ingum e-n flestir gera sér í hugarlund.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.