Tíminn - 08.06.1968, Side 10
10
í DA6 TÍMINN ! jm
LAUGARDAGUR 8. júní 1968.
■pr
DENN
DÆMALAUSI sig á þvi a8 borða ekki of mikið
— Ert þú kominn aftur.
— Já, mamma er ekki veik
aftur, en hún verður að passa
í dag er laugardagurinn
8- júní — Medardus
Ardqgisháflæði kl. 2.51
Tungl í hásuðri kl. 21.35
Heilsugæzla
Sjúkrabifreið:
Síml 11100 1 Reykjavík, 1 Hafnarfirði
' síma 51336
Slysava rðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins móf
taka slasaðra. Sími 8 1212.
Nætur- og helgidagalæknir í síma
21230.
Nevðarvaktln Slmi 11510 opl*
nvern vlrkan dag fré VI 9—13 oo
I—5 nema 'augardaga kl *—12
Upplýslngar um Læknaplönustuna
borglnnl gefnar 1 slmsvara cækna
félags Revklavikur • slma 18888
Næturvarzlan ■ Stórholt! er opln
tré ménudegi til föstudags ki
21 é kvöldln tll 9 a morgnana, Laug
ardags og heigldaga tré kl 16 é dag
Inn tll 10 é morgnana
KOpavogsapOtek
Oplð vlrka daga tré kl 9 — / uaup
ardage tré kl 9 — 14 Melqldaga tré
kl 13—15
Næturvörzlu Apóteka í Reykjavik,
annast vikuna 8.15. júni annast
Ingólfsapótek — Laugarnes- apótek.
Helgarvórzlu i Hafnarfirði, laugar
dag til mánudagsmorguns 8.10 júni
annast Grímur Jónsson, Smyrla-
hrauni 44, sími 52315.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðíara-
nótt 11. júní annast Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 18, sími
50056.
Næturvörzlu i 'Keflavik 8.6. og 9.6
annast Arnbiörn Ólafsson.
Heimsóknartímar
siúkrahúsa
Elliheimílið Crund. Aila daga kl
2—4 og 6 30—7
Fæðingardeild Landsspitalans
Alla daga ki 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimill Reykjavikur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og tyrii
feður kl. 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegl dag
lega
Hvitabandið. Alla daga frá kl
3—4 og 7—7,30
Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3.30—
5 og 6.30—7
Klcppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7
Kirkjan
Sálumessa fyrir Róbert F. Kennedy
verður lesin í Kristskirkju, Landa-
koti, laugardaginn 8. júní kl. 5 siðd
Bústaðaprestakakll.
Kirkjudagurinn 1968. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10 30.
Guðsþjónusta kl. 2. Almenn sam-
koma kl. 8.30. Kaffisala eftir messu
Og samkomu. Séra Ólafur Skúlason.
Ásprestakall.
Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra
Grímur Grímsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. (Ath. breyltan
messutíma). Séra Garðar Svavars-
son.
Langholtsprestakall.
Messa kl. 11. Séra Árelius Nielsson.
Elliheimilið Grund,
Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Lár
us HaHdórsson messar. Heimilis-
presturinn.
Háteigskirkja.
Messa kl 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Kópavogskirkja.
Messa kl. 11. Séra Jón Bjarman
messar, Gunnar Árnason.
Dómkirkjan.
Messa ki. 11 Séra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson.
Neskirkja.
Messa kl 2. Séra Björn 0. Björns
son.
Grensásprestakali.
Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30.
Felix Ólafsson.
FlugáaHanir
Loftleiðir h. f.
Þorvaldur Eiríksson er væntanleg-
ur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram
til Oslóar, Gautaborgar og Kaupm.
hafnar kl. 09,30. Er væntanlegur til
baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Osló kl. 00.15. Fer til NY kl, 01.15,
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá NY kl. 10 00 Heldur áfram
til Luxemborgar kl 11.00. Er væntan
legur til baka frá Luxemborg kl.
02.15. I-Ieldur áfram til NY kl. 03.15.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá Luxemborg kl. 12.45. Heldur
áfram til NY kl. 18.45. Guðríður Þor
bjarnardóttir er væntanleg frá NY
kl. 23.30. Heldur áfram til Lux-
emborgar kl. 00.30.
Turn Hallgrímskirkju.
útsýnispallurinn er opinn fyrir ai-
menning á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 14.00—16.00.
Orðsending
Á H-daginn, þann 26. maí síðast-
iiðinn var dregið i happdrætti Iðn-
nemasambands íslands Eftirtalin
númer hlutu vinning:
Nr 2122 B&O útvarpsfónn frá Við-
tækjavinnustofunni, Laugavegi 178.
Nr. 2535 Gullfossferð.
Nr. 2771 Sportvörur frá Sporlval.
Nr. 3067 Bækur.
Nr 793 Miðar í Þjóðleikhúsið
Nr. 2713 Keramik frá Listvinahúsinu.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur:
Til þess að fyrirbyggja mænusóttar
faraldra þarf að bólusetja gegn
þeim með vissu miliibili. Nú er sá
tími að aliir á aldrinum 16 — 50
ára ættu að fá bólusetningu en hún
fer fram i júnímánuði I Heilsu-
verndarstöð v Barónsstíg alla virka
daga nema laugardaga kl. 1—4,30
e. h. Mætið sem fyrst.
Heilsuverndarstöðin.
Félagslíf
Jónsmessumót
Jónsmessumót Árnesingafélagsins
verður haldið að Laugarvatni 22.
júní n. k.
Dagskr kynnt síðar.
Handknattlciksdeild kvenna
Ármanni.
Æfingar verða á mánudaga og
fimmtudaga kl. 8. Fyrir meistara,
1. og 2. flokk við Laugarlækjar-
skóla. Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Ferðafélag íslands
ráðgerir 2 ferðir sunnudaginn 9.
júní;
1. Gönguferð um Brennisteinsfjöll.
2. Ökuferð til Eyrarbákks), Stokks-
eyrar, Loftstaða og víðar. Lagt
verðu raf stað í báðar ferðirnar kl.
9.30 frá Austurveiid. Farmiðar seld
ir við bílana. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofunni, Öldugötu 3,
símar 11798 — 19533.
Kvenréttindafélag íslands. —
Landsfundur Kvenréttindaféiags í>
lands hefst laugardaginn 8. júni
kl. 15.30 að Halilveigarstöðum Skrif
stofan er opin frá kl. 14 sama dag.
Söfn og sýningar
Landsbókasafn fslands, safnahús-
inu við Hverfisgötu. Lestrarsalur
er opinn alla virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—12. Útláns-
salur kl: 13—15, nema laugardaga
kl. 10—12.
Listasafn Einars Jónssonar er op-
ið daglega frá kl. 1.30 til 4.
— Vfð erum menn, ekki stelpuskræfur. —
Haldið áfram. Og það fá allir borgað tvö- hans.
falt, þegar starfinu er lokið.
Hér er smásnepill undir rúminu Tomma. Ætli hann hafi ætlað að skilja
eftir skilaboð til elnhvers.
Dreki leitar glæpamannanna.
— Kannske eigandinn hér vitl eltthvað. inni
Hann gengur inn og allir þagna og
sfara á hann.
— Það er enginn heiðarlegur maður hér
— Hvað viljið þér herra minn?
I—■ Upplýsingar. Hver rændi peningun-
um úr brynvarða bilnum.
Bílaskoðun i Reykjavík.
R-5701—5850.
KVIKMYNDA-
"Litlabíé" KLOBBURINN
Kl. 9: Við nánari athugun" eftir
I. Passer (tékkn. 1965).
Aukamynd: „Yeats Country“ (irsik
1965)
Kl. 6: „Barnæska Gorkís1’ eftir M.
Donskoj (Rússn. 1938).
Skírteini afgreidd frá ki. 4.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 8. 6. 1968
20.00 Fréttir
20.55 Lúðrasveitin Svanur leikur
Á efnisskrá eru lög ( léttum
dúr.
Stjórnandi er Jón Sigurðsson.
20.40 Pabbi
Aðalhlutverk: Leon Ames og
Lurene Tuttle.
íslenzkur texti: Inglbjörg Jóns
dóttir.
21.05 Höggmyndir í Flórens
Skoðaðar eru högqmyndir 1
ýmsum söfnum i borginni Flór
ens undir leiðsögn iistamanns
ins Annigoni.
ísl. texti: Valtýr Pétursson.
21.30 Ríkisleyndarmálið
(Top Secret Affair)
Bandarísk kvikmynd frá árinu
1957.
Aðálhlutverk: Susan Hayworth
og Kirk Douglas.
íslenzkur texti: Dóra Hafstcins
dóttir.
23.10 Dagskrárlok.