Tíminn - 08.06.1968, Page 12

Tíminn - 08.06.1968, Page 12
12 Útför Jóhönnu Sigurðardóttur frá Fossi fer fram frá Fossvogs- kdrkju í d’ag, laugardaginn 8. jlúní. Hún tézt á hvítasunnudag 2. júní í Borg-arspítalanum, 88 ára að aldri. Mi'nningargrein um Jó- hönnu birtist næstu íslendinga- þáttum Tímans. Áttr-æð er í dag frú Björg Magnúsdóttir fyrrum húsfreyja og ljósm-óðir áð Túngarði á Fells-, strönd í Dalasýslu, n-ú til heimilis ‘ að Drápuhtíð 41, Reykjavik. Af- mælisgr'ein um hana eft-ir Halldór E. Si-gurðs-s'on, atþi'ngismann, mun birtast í næstu íslendingaþáttum Tímains. BARNALEIKTÆEI ★ TIMINN LAUGARDAGUR 8. júní 1968. Fram og KR gerðu jafntofli nýlega. í íslandsmótinu 2-2, eins og rakið var hér i gær. Ljósmyndarl Tímatia Róbert tók þessa mynd, þcgar Þorbergur Atlason, markvdVður Fram, grípur knöttinn örugglega eftir eina af hinum fjöimörgu hornspyrnum, sem KR-ingar fengu í leik, en þeim lauk flcstum á einn og sama veg eSa f öruggum höndum Þorbcrgs. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ö R Skólavörðustíg 2 ÍÞRÓTTATÆKl Vélaverkstæði BERNHARDS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Slmi 18783. BYGGINGARDAGUR Framhald af bls. 5 er ráðstenafn var ,þá haldin í Os'ló. Hér á landi standa 25 áðilar að Norræma byggingardeginum, og er fulltrúa-ráð hans hér sk-ip- að einum fulltrúa frá hverjum. Fulltrúaráð hvers land-s skipar með rór stjórn, en þær hafa með sér same-iginlega fundi til skipt is í löndunum fimm milli ráð- stefnan-na, og er forsæti hinma sameigin-legu stjómarfunda hjá þvi landi, er næstu ráðstefnu heldur h-verj-u sinni. Formaður íslandsd-cildar sam- takanna er Hörður Bjarnason, Ihúsameistari, en aðalritari er Gunnlaugur Pálsson arkitekt. Aðr ir st-jórnarmenn eru Gunnlaugur Halldórsson arkitekt. varaformað- ur, Axel Kristjá-nsson, frarn- kvæmdastjóri, Hallgrímu-r Dal- berg deildarstjóri í Félagsmála- ráðuney-tinu, Tómas V-igfússon, j húsasmíðameistari, Sigurjóm Sveinsson, byggingarfu'lltrúi 'Reyk-javi-kurborga-r og Sveimm Bjömsson, verkfr., framkv.st. Iðn aðarmálastofnunarinnar. Af fyrri verkefn-um Norræna byggingardagsins má nefna ,,Iðn- væðin gu by ggin gar-ið n aðari n s“ 1961 og „Endurbyggingu bæja“ 1965. í sambandi við Norræna bygg- ingardaginn á ísland-i yerða haldn ir 5 norrænir stjórna-rfundir ein- s’takra stofnama og félaga, svo se-m: H'úsnæðismálastjórnarfundur Norðurlanda. Stjórna-rfundur norrænu arki- tektafélaganna. Stjórnarfundur norrænna bygg ingarverkfræðinga. Fund-ur menntamálanefnda nor rænu arkitektafélaganm-a. Sameiginlegu-r fund-ur stjóma arkitekta og ibyggingarverkfnæð- inga á Norðurlöndum. Til þess að veita þátttakeod- -um tækifæri til að kynoast sfcarfs- bræðrum sínum hér á -landi, mnmu félagasamtök sjá um samkomnr í sínum hópi og einnig er fyrir- hugað að erlendir þátttakendur heimsæki einkaheimili. Ráðstefn- unni lýkur með lokahófi í fþrótta höllinni í ILaugardal., Stjórn fsl-andsdeildar Nor-ræna byggingardagsins vil'l eindregið hvetja þá, sem áhuga hafa á ráð- stefnunn-i, og -með ein'hverjum hætti sinna eða starfa að bygg- iðnaðinum, -til að sækja ráðstefn- un-a. Vegm-a skorts á gistirými mumu um 300 hinna eirlendu átttak- enda koma með skipi til lamds- ins og búa þar meðan dvalið er í Reykjavik. Utambæjarmen-n, sem hyggjast taka þátt í ráðstefnunni, verða sjálfir að sjá sér fyrir gist- j in-gu. Upplýsing-ar um ráðsefn-una eru lábnar í té hjá skrifstofu ís- landsdeildar N.B.D., sem er til húsa hjá Byggingarþjónustu Ar-ki tektafélags íslands, Laugavegi 26. Sími: 14555 og 22133. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. júm-í. TÓNLEIKAR Framhald al 8. síðu. Það getur ekki hafa duliat stjórnanda á þessum tónleik- um að hann var að kveðja góða vinnufélaga og þakkláta konsertgesti. Lófataki ætlaði aldrei að linna og verður hon- upi seint fullþakkað sitt ágæ-ta og uppbyggilega starf hér hjá okkur. Hvert sem leið Wodiczko kan-n að liggja um heiminn fy-lgir honu-m hlýr hugur norðan írá íslandi. Unnur Arnórsdóttir. ROBERTSON ÁVAXTASU LTA Ffrmað James í^obertson & Sons / er viðurkenndur framleiðandi ávaxtasultu sem er í fremstu gæðaröð í Evrópu. * Aðeins með því að smakka þessa frábæru vöru, er hægt að gera sér grein fyrir hversu mjög hún tekur fram öðrum sultu-tegundum. Jarðaberja Aprikósu Ananas Appelsínu-marmefaðf — Scotch — Thick cut i Sítrónu-marmelaði — Silver shred — Lemon curd Fæst í matvöruverzlununrv Umboðs- og heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.