Tíminn - 08.06.1968, Síða 13

Tíminn - 08.06.1968, Síða 13
/ LAUGARDAGUR 8. júní 1368. mmm'm 1 rÍMINN —ILÍ'UIM 13 Hsím, föstudag. — Olympíu mótið í bridge átti að hefjast í Frákklandi á miðvikudag en sökum hins ótrygga ástands í Frakklandi var um tíma ákveð ið að flytja mótið til Sviss, en því siðan breytt aftur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur blaðinu ekki tekizt að ná tali af íslenzku spilurunum sem eru í Deauville í Frakklandi, en hins vegar er blaðinu kunn ugt um að mótinu var frestað að minn&ta kosti einn eða tvo daga, þar sem spilamenn sumra landa voru í Sviss — og nokkur óvissa hvernig koma ætti þeim til Frakklands. Þátttökuþjóðir voru upphaflega 36 en ein- hveriar þeirra munu á síðustu stundu hafa dregið sig til baka. Vera kann að mótið hafi byrjað í gaerkvöldi, og ættu þá fréttir af því að fara að berast. fyrst byrjaði landinn að berjast, er hann hafði verið reittur til reiði leik tilraunaliðsins og Schwarts-Weiss í gærkvöldi lauk 3:2. Öll mörk íslenzka liðsins voru skoruð úr vítaspyrnum. Hvílíkur leikur á Laugardals- vellinum í gærkvöldi, þegar til- raunalandsliðið sigraði þýzka at- vinnumannaliðið Schwarts-Weiss 3:2. Þýzku atvinnumennimir gengu berserksgang á vellinum og það var engin tilviljun, að þrisvar sinnum skyldi dómarinn, Steinn Guðmundsson, benda á vitapunktinn og dæma vitaspyrn- ur á þá. Og loks í lokin að vísa einum leikmanna þeirra út af fyrir grófan leik. Þeir voru litlir íþróttamenn þýzku atvinnumenn- irnir, höguðu sér í einu orði sagt dónalega. Eeynir Jónsson framkvæmdi all ar vítaspj'rnurnar. Og í öll skipt- in hafnaði knötturinn á sama stað — f vinstra horninu. Síðasta spyrnuna framkvæmdi Reynir, þegar aðeins ein mínúta var tii leiksloka. Þá hafði Hermann Gunnarsson komizt einn inn fyrir vörnina og átti aðeins markivörð- inn eftir. Hann lék á hann og gerði sig líklegan til að spyrna í mannlaust markið. Og þá skeði það, að markvörðurinn henti sér á hann eins og tígrisdýr og Her mann fél'l, áður en bann náði að spyrna. Dómurinn gat ekki orðið Athyglisveröur árangur náðist í ýmsum greinum á E.Ö.P.-mótinu EÓP-mótið 196S fór fram á Mela veiliaam 31. mai. Mót þetta heid- W Frjálsiþróttadeild KR árlega til mrtHHngar um Erlend heitinn Pétrarsson, formann Knattspyrnu- féSags Reýkjavfkur, en hann hefði orðíð 75 ára þann 30. maí f ár, ef bmHEm befði enzt h'f svo lemgi, en hann d« hanstið 1958, eins og kuBJiugt er. EÓP-mót var fyrst haMið áfið 1943, þegar Erleiidur beitmn varð fimmtugur. Eins og sagt var frá á síðunni í gær setti Guðtamndur Hermannsson þar nýtt Éslaadsmet í kúlUivarpi. Önnur heiztn érslit urðu þessi: Sleggjukasl 1. Jóm Magnúæon, ÍR 51,02 m 2. Þórður Sigurðsson, KR 48,33 m 3. ErL Valdimarss., ÍR 48,18 m Kúluvarp. 1. Guðm. Hermiannss., KR 18,45 m 2. ErL Valdimarsis., ÍR 15,75 m 3. Jón Pétorsson, KR 15,20 m Kringlukast. 1. Erl. Valdimarss., ÍR 50,18 m 2. Þorst. Alfreðss., UBK '45,74 m 3. Jón Pétursson, HSH 44,95 m Hástökk. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,95 m Elías Sveinsson, ÍR 1,80 m Stefán Jóhannsson, Á 1,65 m Hástökk. Anna Gunnarsdóttir, Á 1,40 m Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR 1,35 m i*> Stangarstökk. Valbjörn Þorláksson, KR 3,80 m Páll Eiríksson, KR 3.05 m Hreiðar JúHusson, ÍR 3,65 m Langstökk. Valbjörn Þorlá'ksson, KR 6,69 m Karl Stefánsson, UBK 6,64 m Dónald Jóhannesson, UBK 6,03 m 60 m hlaup (sveinar): Elías Sveinsson, ÍR 7,5 sek. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 7,6 sek. Einar Ólafsson, UMSB 7,9 sek. 100 m hlaup: Valbjörn Þortóksson, KR 11,3 sek. Bjarni Stefánsson, KR 11,5 sek. Sigurður Jónsson, HSK 11,6 sek. 100 m hlaup (drengir). Bjarni Stefánsson, KR 11,4 sek. Rudólf Adólfsson, Á 12,1 se'k. S'tefán Jóhannsson, Á 12,6 sek. 100 m hlaup. Kristín Jónsdóttir, UBK 12,9 sek. Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 14,4 sek. rn'gunn Vilhjálmsd., ÍR 14,6 sek. 4100 m hlaup. Trausti Sveinbjörnss., UBK Sigurður Jónsson, HSK Rúdolf Adol'fsson, Á Hálldór Guðbjörnsson, KR Sigivaldi Júlíusson, UMSE Helgi Heligason, UMSB 1500 m hlaup. Þórður1 Guðmundss., UBK Örn Agnarsson, UÍA Rúnar Ragnarsson, UMSB sek. 52,2 52.6 53.7 53.8 55.1 57.2 min. 4:14,5 4:23,8 4:24,7 nema á eínn veg, þótt Steinn dóm ari væri nokkuð hikandi, VÍTA SPYRNA! Það var eiginlega hlálegt, að tilraunalandsliðið skyldi vinna þennan leik á vítaspyrnum, svo mörg góð marktækifæri hafði lið- ið átt í leiknum. En jafnmörg voru misnotuð. Á fyrstu 15 mín- útunum var um fjögur dauðafæri að ræða, sem Kári Árnason, Reyn ir Jónsson og Hermann Gunnars- son misnotuðu. Það var ljótt að horfa upp á tilburði þeirra fé- laga upp við markið, en knatt- spyrnan er nú einu sinni vett- vangur mistaka eins og góðra til- þrifa. En hvernig heppnaðist svo til- raun landsliðsnefndar? í sann- leika sagt leit liðið ekki sérlega sannfærandi út á pappírnum. Til að byrja með sýndi liðið ágæta tilburði, en síðan var meðal- mennskan allsráðandi — og bar- áttukrafturinn nánast enginn, Og það var ekki fyrr en 15 minútur voru liðnar af síðari bálfleik, að fídonsandi hljóp í liðið. Þá höfðu þýzku leikmennimir nánast gert allt sem hægt var að gera til að reita ísL leikmennina til reiði. Markvörðurinn, Manfred, byrjaði á þrí að stó til Eyleifs. Síðan gerði einn þýzku leikmannanna sér lítið fyrir og reif buxurnar hjá Þorsteini Friðlþjófssyni. Og fleira maríti telja til. Átti Steinn dómari fullt í fang með að halda leiknum niðri. Þessi framkoma þýzku leikmannanna gerði það að Framhald á bls. 14. ÚRSLIT Hsím, föstudag. — Urslita leikurinn í Evrópukeppni landsliða milli Ítalíu og Júgóslavíu verður háður í kvöld á Ólympíuleikvangin um í Róm og á heimavelli ættu ftalir að hafa miklu meiri möguleika til sigurs — nákvæmlega eins og Spán- verjar fyrir tveimur árum, þegar þeir sigruðu Sovétrík Framhald á bls. 14. KR-AKUREYRIA SUNNUDAGINN Hsím föstudag. — Annar leik- urinn á Laugavdalsvelli í 1. deild á þessu sumri verður háður á sunnudaginn og niptaslj þá KR og Akureyri. Viðureign þessara fé- laga — einmitt á þessum velli — hafa oft undanfarin ár verið ein- hverjir skemmtilegustu leikir ís landsmótsins, og þarf varí að efa að leikurinn verður tvísýnn Eins og málin standa nú eftir eina umferð mótsins er Akureyri og Vestmannaeyjar efst með tvö stig bvort félag, Fram og KR hafa eitt stig en Keflavík og Valur ekk ert. Þá má geta þess, að þetta er annar leikur Akurey^inga á úti- velli i mótinu, en þeir munu leika sinn fyrsta leik heima gegn Vest- mannaeyingum hinn 23. júní. Leik urinn á sunnudag hefst kl. fjögur. Þá leika einnig á sunnudag- inn i Eyjum heimamenn og Fram. fmmmgmmwmm: wsm M ItÍÉÍÍlllH1 Sll Þessl mynd er frá hinum fræga úrslitaleik I Evrópubikarkeppninni á Wembley-leikvanginum í iLundúnum, þegar Manchester United sigraSi Ben- fica 4-1 eftir framlengingu. Myndin er mjög athyglisverS aS þvi leyti, að þarna er markvörSur Benfica Jose Henrique að verja frá David Sadler, sem llggur á vellinum, og þó þetta sé við portúgalska markiS sést enginn Benfica-leikmaður á myndinni nema markvörðurinn. Hinir tveir eru miðvörSur Manchester — Billy Feulk.es, til hægri, sem ásamt Bobby Charlton bjargaðist ómeiddur úr flugslysinu mikla í Miinchen 1958 — og George Best, sem nýlega var kjörinn „knattspyrnumaður Englands" aðeins 21 árs að aldri, og yngsti leikmaður, sem þann titii hefur hlotið. Besf, sem er laglegur piltur, undirritaði nýlega samning sem „sýningarmaður" hjá þekktu íatafyrirtæki og hlaut fyrir það 15.000 sterlingspund. Ursiitm s gær í 5. umferð bar helzt til tíðinda að Guðmundur Sig- urjónsson vann Szabo í bráðsnjallri skák. Addison vann Andrés, Taimanov og Friðrik gerðu jafntefli, svo og Vasjúkov og Ingi. Frá öðrum úrslifum var skýrt í blaðinu í gær, en bið- skák var hjá Ulfcmann og Byxne. f dag verða tefldár bið- skákir svo og ótefldu skák- irnar í mótinu Þegar blaðið fór í prent un var aðeins einni skák lokið í sjöttu umferð á Fiskemótinu, sem tefld var f gærkvöldi. Rússarnir Taim anoff og Vasjúkoff gerðu jafntefli í tuttugu og siö leikjum. Bragi stó® mun betur gegn Addison, Guð mundur hafði lietra gegn Benóný og Andrés peð yfir gegn Uhlmann. Lítið er hægt að segja um aðrar skákir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.