Tíminn - 08.06.1968, Qupperneq 16

Tíminn - 08.06.1968, Qupperneq 16
II15. tbl. — Laugardagur 8. júní 1968. — 52. árg. >fh .wáiw'aKa Bátur sökk við Horn - áhöfnin biargaðist G.S. Isafirði, föstudag. Tíu tonna bátur frá fsafirði sökk út af Homi s.l. nótt. Á bátnuni, sem hét Reynir var þriggja manna áhöfn og komust mennirnir á gúmmibát til iands. Þeir fóru í skýli Slysavarnarfélags ins í Höfn í Hornvík. Þar er neyðartalstöð og náðu skipbrots- menn sambandi við loftskeytastöð ina á ísafirði og náði varðskipið Albert í mennina í morgun. Skipstjóri á Reyni var Kjartan SPRANGAÐ I SÝNINGAR- HÖLLINNI OÓ-Reykjavik, föstudag. Vestmannaeyingar munu setja svip á sýninguna fslendingar og hafið á morgun, sunnudag. Verð ur þar sérstök dagskrá sem helg- uð er Eyjum og munu heima- menn þar að mestu sjá um liana. Eyjadagskráin liefst kl. 16,30. Meðal atriða sem þar fara fram er „bjargsig". Knmið verður fyrir sigv'öðum í þaki Laugardalshallar innar og með veggjum og munu ungir Vestmannaeyingar spranga þar. Þá mun tvöfaldur kvartett úr Eyjum syngja. Ási í Bæ skemmtir með söng og gítarspili og hljómsveit Ólafs Gauks, leikur og syngur lög eftir Oddgeir Kristjánsson. Sigmundsson og var hann einnig eigandi bátsins. Með honum voru Trausti bróðir hans og Jósef Stefánsson frá Hnífsdal. Voru þeir búnir að vera í vikutíima þarna fyrir norðan. Erindi þeirra vair að sækja egg í björgin. S.l. þriðjudag voru þeir ekki búnir að'ná neinum eggjum, þar sem fuglinn er yfirleitt ekki far- inn ,að seitjast upp eftir kuldann sem hefur verið þarna. Kjartan er einn bezti fyglingur fyrir vest an og hefur íarið á hverju vori eftir eggjum norður fyrir. Albert var ekki kominn með skipbrotsmennina lil ísafjarðar í kvö<ld. Var búizt við að skipið hafi komið við á Horni og tafizt. Sennilega hefur Reynir rekizt á jaka og komið að honum leki og sokkið síðan, en veðrið var gott. Reynir var byggður 1934 og hefur s'okkið áður. Hét hann áður Karlos. Fyrir nokkrum árum sökk hann í Mjóafjarðarmynni og fór- ust þá með honum feðgarnir Símon og Kristján Olsen. Var bátnum síðar náð upp og keypti Kjartan hann og breytti nafni hans í Reyni. „AUIR LSLCNDIN6AR BOBNIR" I ANNAÐ SINN GÞE-jReykjavík, föstudag. glæsileg yfirlitssýning á verk- Á morgim verður opuuð uin Jóhannesar Kjarval í Lista mannaskálantim. Er þetta nokk urs konar framhald á sýning- unni, sem haldin var nndir kjörorðinn „Allir fslendingar boðnir" fyrir þremur árnm. Aðgangur að sýningunni er ókeypis í samræmi við kjörorð- ið, en hins vegar er sýningar- skráin seld á kr. 100 og gildir hún jafnframt sem happdrættis miði. Þegar sýningunni lýkur verðnr síðan dregið um vinn- inginn, sem er fagurt olíumál- verk eftir Kjarval, Þingvalla- mynd frá árinu 1935. Ágóði rf sölu sýningarskrárininar remnur tii byggingar hins nýja Lista- mannaskála á MHdatúni. Sýningarnefndim er að hálfu leyti skipuð sömu mönnum og fyrir þremur árum, en ennfrem ur þremur mönnum úr Pélagi íslenzkra myindlistarmainna. Val málverka á sýnimguna var með nokkuð sérkennilegum hætti. Leituðu nefndarmenn til 25 borgara og báðu hvern þeirra að velja þá Kjarvalsmynd, sem hamn hefði mest dálaéti á. Meðal þeirra, sem til var leit- að, var dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, dr. Selma Jónsdóttir forstöðumaður Lista safns ríkisins, og Hannibal Valdi-marsson forseti ASÍ. Myndirnar eru 25 og spamna allam listamannsferil Kjiarvals, því að þar á meðal eru mynd ir málaðar skömmu eftir aida- mótin og ein mynd fná síðasta ári. Pramhald á bls. 14. Happdrættisvinningurinn Ml REKSTRARHALU KEA '67 STAFAÐI AF ERFIÐLEIKUM FRYSTIHÚSANNA MELINA iiiiiiiiii niMiiiiiiiirii'iu i-iiimrw KEMUR EKKI IGÞ-Reykjavík, föstudag. Morgunblaðið birti frétt í dag um að leitað hefði verið til Melinu Mercouri um að koma hingað til ís- lantls á meðan á fundi NATO stæði. Tíminn sneri sér til Sigurðar A. Magnús- sonar og spurði liann hvern ig þessu hefði verið varið. Sigurður sagði að ætlun- in hefði verið að vekja eftirtekt á ástandinu : Grikklandi. Hefði lengi staðið til að fá hana hingað, og þótt vel við eiga að úr því yrði, þegar fjölmennur NATO-fundur yrði haldinn hér. Hins vegar hefði Melina verið bundin af kvik- myndasamningi, en hún lét í ljós ósk um að stuðning- ur um endurreisn lýðræðis í Grikklandi fengi byr hér eins og annars staðar í Ev- rópu. Framhald a bls. 16 Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð inga var haldinn í samkomuhúsi Akurcyrarbæjar dagana 5. og 6. júní s.l. Rétt til fundarsetu hafði 201 fulltrúi úr 24 deilduin félags ins, en mættur var 191 fulltrúi úr 21 deild, auk stjórnar félags- ins, kaupfélagsstjóra, endurskoð- enda, ýmissa gesta og allinargra starfsmanna félagsins. OÓ-Reykj'avík, föstudag. 560 bílstjórar hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstui' í Reykja- vik síðan hæ.gri uniferð tók gildi 26. maí s. * Klestir þessara öku- nianna hafa lilotið sektir frá 400 krónum lil 1500 króna. Ef um vítaverð eða ítrekuð brot er að í fundarbyrjun minntist form-að ur félagsins þeirra félagsmanna, er látizt höfðu frá síðasta aðal- fundi, og þá sórstakilega Þórarins Björnssonar, skólameistara, sem andaðist í jamiar s.l., en Þórarinn var í stjórn Menningarejóðs fé- lagsins uim langt árabil. Fundairstjórar voru kjörnir Ingvar Gíslason, alþingi.smaður, ræöa, eru þeir seku sviptir iiku- leyfi. Dæmi eru til að ökumenn liafa ekið á allt að 90 km. hraða á götimi í íbúðarhverfum. Það vjrðist vera full ástæða til að ininna ökumenn á. að við gdld istöku bægri umferðar var öku- hraði lækkaður og er hámarks- Akureyri, og Sigurður Jósefsson,| bóndi, Tonfufelili, ert fundarrilarar Árni Jóh.annesson, mjólkurfræð- ingur, Akureyri, og 1 Iljalti Krist-; jánsson, bóndi Hjalfiastiiðum. Formaður félagisins, Brynjólfur Sveinsson, yflrke-nnari, flutti skýslu stjórn-arinnair fy-rir liðið ár. Ver-kle-gar fra-mkvæmdir o.g aðra-r fjá-rfeslipgar liöfðu orðið verulega miníni en á und'angengn-um árum. K-aupfélagss-tjórinn, Jakob Prí- niannsson, las rciktiinga féla-gsins fyrir árið 1967 og skýrði' ítarlega frá rekstri þess. Vegna minnk- j andi kaU'Pgeiu almennings, eink-i um síðari hlúta ársins, varð sölu ; aukning í verzlunardeildum fé-! lagsins m-un minni en und-an-farin [ ár, eða aðeins 1,4%. Héildarvöru | sala félagsins og fyrirtækja þess j á innlendu-m og erlendum vöruim þegar með eru taldar útflutnings vörur, verksmiðjuframleiðsla og sala þjónustu-fyrirtækja, jókst hins veg-ar um 3,6%, eða úr hraði 35 km. alls stnðar í þétt- býli. En síðustu daga-na hefu-r ökuhraði vaxið injög og virðist sem ökunienn álíti sig f-ullþj'álf- aða í hægri u-mferð. en dæmin sanna að svo er alls ekki. Bæði er að árekstrar milli ökutækja Framhald á bls. 16. 925,4 millj. k-róna í 958,6 millj. króna. Afskriftir og aukning eig in sjóða náimu á árinu alls um 16 mi'llj. króna, en rekstrar’halli v-arð rúmlega 4,3 millj. króna, þannig að eigin fjártnuniamyndun féla-gsins va-rð rúm-leg-a 11,6 millj. krón-a. Meginorsök rekstrarhall- a-ns var mikill taprekstur á frys-ti lvúsu-m féla-gsins, og þá fyrst og fremst á frystibúsinu í H-rísey, aí völdum verðfalls erlendis og verðþólgu innanlands, en einnig varð féla-gi^S fyrir talsverðu skakkafalli af völdum gengisfell ingarinnar á s.l. hausti. Aðalfundurinn ákvað að greiða í reikninga félagsmanna 6% arð Fratnbald á bls. 14 Jakob Frímannsson Haldið ykkur á Siægri akreininni Allmikið hefur borið á því frálsömu akstursstefnu. Má sem gildistöku H-umferðar, að öku-; dæmi nefna Hri-ngbraut, Miklu- menn hafi ekið of mikið á vinstri! braut, Snorrabraut og fleiri götur. akrein, þar sem akbraut er skiptj í umferðarlögunum segir- „Öku með miðeyju, og síðan hvorum i menn skulu halda ökutækjum helmingi akbrautarinnEr skipt íjsínum iiæg-ra megin á akbraut eft tvær akreinar, sem gera rað fyrir1 Pranihald > ols 15 560 ÖKUMENN KÆRDIR I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.