Tíminn - 13.06.1968, Qupperneq 16

Tíminn - 13.06.1968, Qupperneq 16
119. tbl. — Fimmtudagur 13. júní 1968. — 52. árg. Útgáfu „Hrundar“ hætt GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Kveiinablaðið Ilrund er bætt að koma út, og Handbækur h.f., sem stóðu að úlgáfu þesis liafa hætt starfsemi sinni. Ein- ar Sveinsson framkvæmdastj. blaðsins sagði í viðtali við Tímaiiu í dag, að útgáfukostn- aður blaðsins hefði verið orð- inn fyrirtækinu ofviða, en hann hefði numið hálfri millj- Framhald á bls. 12 FERÐAMANNA- STRAUMUR ÚTI Á LANDIHAFINN SJ-Reykjavik, þriðjudag. Sumarið er komið á Norður- landi allt suður í Borgarfjörð. Tíminn átti tal við nokkra hótel- stjóra á þessum slóðum í ilag og var þá sólskin og hiti og bezta veður. Ferðamannastraumurinn norður í land er farinn að glæð- ast, og þeir sem atvinnu hafa af ýmiss konar þjónustu við þá, hyggja gott til vertíðarinnar. Mest hefur borið á erlendum ferðamönnum fram að þessu. Leópold veitingamaður í Hreða Heimskauta- farar eiga í miklum erfiðleikum EJ-Reykjavík, þriðjudag. Nýjustu frététir af brezka norðurheimskautsi eiðangr- inum herma, að leiðangurs menn séu komnir um 80 mílur austur af fyrirhug- aðri leið sinni, og sé ástand ið alvarlegt. Leiðangurs- menn gera nú tilraun til þess að komast yfir hættu- legt íssvæði, þar sem ísinn er þunnur, víða brotinn og vatn á honum hingað og þangað. Ætla þeir þannig að reyna að komast á rétta leið aftur. Leiðangursstjórinn, Wally Herbert, er þó stað- ráðinn í að halda áfram jafnvel þótt ferðin yfir norðurheimsskautið taki 2 ár, en ekki 18 miánuði eins og áður var áætlað. vatnsskála sagði að ckki hcfði verið mikil umferð af bí'ium á leið langt norður og austur fram að þessu enda hefði verið kalt í veðri. En nú er orðið vörlegt í Norðurárdal, skógurinn allaufgað nr enda umferðin farin að örv- ast. Annars er útlitið ekki gott í sveitinni, tún illa farin af kali og heyskaparútlit ekki sem bezt. Hægri umferðin, sagði Leópold, að gengi eftir vonum, þótt ýms ir vildu enn halda sig á vinstri vegarbrún. Þorsteinn Sigurjóusson, hótel- stjóri á Blönduósi tók i sama streng og sagði, að sumarumferð- in væri að byrja, tveir ferða- mannahópar hefðu komið við hjá sér síðustu daga og strjálingur væri af öðrum ferðamönnum út- lendum og innlendum. Á Hótel Kea hafa verið ýmsir gestir að undanförnu, sem sótt hafa ráðstefnur og fundi á Akur- eyri. Gunnar Thoroddsen átti þar viðkomu í gær ásamt fylgdarliði sínu og á næstunni verður þar haldinn aðalfundur Sambands ís- lenzkra rafveitna. Þá hefur verið nokkuð mikil aðsókn útlendinga að hótelinu að undanförnu. Ragn- ar Ragnarsson, hótelstjóri sagði, Framhald a bls. 15. 7: Eyþór mcð hreindýrið í taumi. (Tfmamynd Alda Jónsdóttir) Hreindýr í byggö Síðastliðinn vetur var eins og mörgum er í fersku minni óvenju kaldur og veðraharður. Hreindýr leituðu niður til byggða í suðurdölum Aust- fjarða í fyrra lagi. Það bar svo við á bænum Eyjólfsstöð- um upp af Berufirði um miðj- an nóvember, að þrír hrein- dýrskálfar komu heim undir bæ. Bóndinn á Eyjólfsstöðum, Hermann Guðmundsson, dvald ist á Homafirði síðastliðinn vetur við kennslustörf, en bróð ir hans, Eyþór, annaðist búið ásamt konu sinni, Öldu Jóns- dóttur. Eyþór brá við og tókst að handsama einn kálfinn. Var hann settur i hús. f fyrstu var hann tregur til að þiggja góð- gjörðir af heimiiisfólki. Var helt ofan í hann mjólk. Brátt fór hann þó að éta hey. Einnig var honum gefið rúgmjöl og lýsi, en fóðurblöndu eða sfld- armjöl vildi hann ekki þiggja. I>ó var hann farinn að smakka á fóðurblöndunni í vor. Hreinn inn hefur verið að mestu úti síðan voraði. Hefur hann verið bundinn á dreif. Gæfur er liann við heimafólk, en hon- um er heldur lítið gefið um ókunnuga. Ilann er í góðum Framhald á bls. 15 MikHI utidirbúningur lögreglunnar vegna NATO-fundarins: Veitir bæði ráðherrum og ^mótmælendum^ vernd OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Um aðra helgi hefst í Reykja- vík utanríkisráðherrafundur At- lantshafsbandalagsins. Verður fundurinn haldinn í háskólabygg- ingunni eins og alkunnugt er. Andstæðingar varnarliðssetu á ís landi og Atlantshafsbandalagsins yfirleitt, cru lítið hrifnir af þessu fundarhaldi og hafa boðað mót- mælagöngu, sem kennd er við Keflavík, og mótmælafund sama dag og ráðlierrafundurinn hefst. í höfuðmálgagmi andstæðinga bandaríska varnarliðsins hefur ver ið skýrt frá, að á meðan fundur- inn stendur yfir, verði lóðin um- hverfis háskólabyggingarnar girt af og fái ekki aðrir aðgang að svæðinu en þeir sem fundinn sitja og starfsmenn þeirra. Þá er stað- hæft, að þeir sem eiga heimili innan svæðisins þurfi sérstök vegabréf til að komast heim til sín 4 leikflokkar úr Rvík fara um landið í sumar EKH-Reykj'avík. Leikfélag Reykjavikur og Þjóð leikhúsið hafa undanfarin ár sent leikflokka á hverju sumri út um landsbyggðina. Hafa þeir farið víða og sýnt í næst- um öllum félagsheimilum á landinu. Aðsókn að þessum sýningum Icikflokkanna hefur jafnan verið afbragðsgóð, enda þykir fólki nöfn Reykjavíkur- leikhúsanna tryggja gæðin. Unil antekningariaiist hefur hér ver ið um að ræða sýningar, sem sýndar hafa verið í Iðnó eða Þjóðlcikhúsinu á Ieikárinu og þykja hcntugar til flutnings úti á landi. Annað veifið hafa svo ýmsir leikarar tekið sig saman og myndað sjálfstæða leikflokka, æft upp leikrit og farið með þau til sýninga út a landsbyggð ina. Stundum reyna þessir sjál'fstæðu leikflokkar að kynna tilraunakennda leiklist. en ofl- ast nær verður léttmeti i'yrir valinu. Oltið hefur á ýmsu um undh'tektir og að- sókn i þessum leikförum, enda misjafnlega lil þeirra stofnað hvað snertir undirbúning og æfingar. Héðan úr Reykjavík fara 4 leiikflokkar með sýningar út á landsbyggðina í sumar. Þjóðleikhúsið. Aðalleikför Þjóðleikhússins um landið hefst þarin 23. júni, og verður farið með leikritið „Vér morðingjar" eftir Guð- nvund Kamban, en sýningar á Framhald á bls. 14. og heiman, og að gerðar hafi verið miklar öryggisráðstafanir til að óviðkomandi komizt ekki nærri fundarstaðnum. Tíminn bar þá spurningu undir Bjarka Elíasson, yfirlögregluþjón, hvort háskólalóðinni yrði lokað og höfð ströng varðstaða við girð inguna, og hvaða öryggisráðstaf- anir yrðu yfirleitt gerðar til vernd ar fundarmönnum í háskólabygg ingunni. Sagði Bjarki það upp- spuna einan, að til stæði að girða lóðina af. En eðlilega gerði iög- reglan sínar öryggisráðstafanir til að koma í veg fyrir að fundar- menn verði fyrir ónæði, ef svo færi að einhverjir aðilar ætluðu að efna til óspekta. En í hverju þessar öryggisráðstafanir eru fólgnar, vildi Bjarki ekkert segja, en kvaðst vona að lögreglan þyrfti ekki að grípa til neinna sérstakra aðgerða vegna ráðherra fundarins. Hins vegar sagði Bjarki, að lög reglustjóri hefði gefið góðfúslegt leyfi til útifundar í Reykjavík 23 þ.m., sem Samtök hernámsand- stæðinga hafa sótt um að halda. Einnig hefur verið sótt um leyfi Framhald a bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.