Tíminn - 16.06.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.06.1968, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 1«. juní 1968 TIMINN 19 Embætti Forseta íslands í 62. gr. stj órnarskrárin nar er svo mælt, a'ð hin evangeliska Mt- eska kinkja skuli vera þjéðkirkja á íslandi. Þrátt fyrir þetta áfcv-æði eru eigi gerðar neinar sérstakar kröfur til Porseta íslands um trú- arbrögð. Hann þarf eigi einu sinni að játa kristna trú, hvað þá að hann þurfi að vera í þjóð- kirkjunni, enda segir og í 64. gr. stjór n arsk rár i nn a r, að enginn megi neins í missa af borgaraleg- um og þjóðfélagslegum réttind- um fyrir sakir trúarbragða sinna. Að sjálfs'ögðu eru konur jafnt og karlar kjörgengir við forseta- kjör. Samkvæmt lögum um framboð og kjör Forset'a íslands fer kosn ing' fram í júní. Skulu framlboði forsetaefnis fylgja mieðmæli tiltek ins fjölda kjósenda, 1500 hið fæsta, en þó eigi fleiri en 3000. Ákveður forsætisráðherra hvað margir meðmælenda s'kulu vera úr hverjum land'sifjófámgji. Þá skal einnig fylgja framboði yfir- lýsing forsetaefnis um það, að hann gefi kost á sér til starfs- ins, því engum er skylt að hlíta forsetakjöri, nema hann hafi hoðið sig fram. Við forsetakjör ræður afl atkvæða úrslitum, þann ig að sá er kjörinn forseti, er flest atkvæði fær, hvort sem kjör- sókn hefur verið mikil eða lítil. Við forsetakjör gilda annars al mennar reglur kosningalaga, en í stáð landskjörsstjórnar kemur Hæstiréttur. Senda yfirkjörstjórn- ir kjörgögn til hans og úrskurð- ar Hæstiréttur þannig um gildi ágreiningsse'ðla og önnur atriði í sambandi við kosninguna. Og að henni .okinni gefur Hæstirécvir út kjörbréf til handa þvj forseca- efni. sem kosningu hefur hlocíð. Eigi eru nein sérstök ákvæli um það, ef forsetaefm fá jöfn atkvæði og mundi þá væntanlega hMtkesti ráða svo sem við aðrar kosningar. Svo sem áð-ur er getið hefst kjíörtímabil Forseta íslands 1. ágú-st. Fær hann þann d'ag í hend ur kjörbréf sitt við hátíðlega at- höifn, og undirritar eiðstaf. Af honum eru gerð tvö samhljéða f-rumrit og skal annað geymt í þ-jéðskjalasafninu, en hitt fær ail- þingi til varðveizlu. Er undirrit- un eiðstafs skilyrði fyrir því, að forsetaefni megi fara með for- setavald. Óiíklegt er þó, að hér komi til nokkurra vankvæða, þar sem forseti á val milli þess, hvort hann vill vinna eið eða dren-g- ska-pa-rheit. Þá er næst fyrir hendi að at- huga, hver eru völd Forseta ís- lands. Við fyrstu sýn virðist sam- kvæmt ákvæðum stjórn’arskrár- inn-ar mikið vald lagt í hendur hans. En við nánari athugun kem ur í Ijós, að við raunverulegu valdi hans er-u settar 'miklar og m-argvísi'egar skorður. því engin stjónarathöfn hans fær gdld-i nema rá'ðherra sá, er hlut á að máli, hafi veitt henni samþykki með undirritu-n sinni og þannig tekið á sig hina stjórnarfarslegu álbyrgð, svo sem nánar verður vik ið að síðar. Eins og kunn-ugt er byggist sjórnskipan íslenzka rikisins á þrígreiningu ri'kisvaldsins. Sam kvæmt 2. gr. stjómarskrárinnar fer Alþingi og Forseti íslands með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnvöld fara með fram- kvæmdavaldið, en dómendur með dómsvaidi'ð. Hefur forsetinn þanm ig -eigi önnur afskipti af dóms- valdinu en/ að skipa dómendur i em'bætti svo sem þá aðra embætt ismenn ríkisdns, er hann skipar. Handhöfn löggjaf’arvaldsins er hins vegar mikilvægur þáttur í starfi Forseta íslands, því til þess að lög, sem alþingi hefur sam- þykkt, fái laga gildi þarf staðfest ingu forseta. Kemur þá til álita dr. Gunnár Thoroddsen — frambjóðand! til forsetakjörs 1968. i sú spurni-ng, hvort forsetinn geti neitað að staðfesta lög, o-g 'hvern- ig fari um gildi þeirra, ef hann synj-ar um staðfestingu á lögum sem -allþingi hefur samþykkt. Með an Konungur ísla-nds og Danmerk ur fór með þj óðhöfðingj-avald ið olli synjun hans á staðfe-stingu laga því, að lögin tólku ei-gi gildi. — Ljóst er, að Forseti ísla-nds getur synj-að að staðfesba lög. En nú geýmir 26. gr. stjórnarskrár- innar bein fyrirmæli um þetta at- riði. Samkvæmt nefndri gre.n slkal leggja fyrir forsetann til stað festingar þau fr-umvörp, sem al- iþi-ngi hefur samlþykkt. Skal það gert eigi sáð-ar en tveimur vikurn. eftir að aliþingi samlþyikkti frum- varpið. Hljóti það staðfestingu forsetans fær það lagagildi þá strax eða síðar, samkvæmt regl- um þeim, er gilda um birtingu la-ga og stjórnvaldserinda. Farf hins vegar svo, að forsetinn synj-i um staðfestingu sína fresta-r sú neitun ha-ns að vísu ekíki þvj, að lögin ta;ki giildi, en þá skal svo fljótt sem kostur er á, fara fram iþjóðaratkvæðagreiðsla um þau. Iíljóti lögin samþykki þjóðarinn- ar við þá atkvæðagreiðslu halda iþau áfram gildi sinu. Greiði meiri hlutinn aftur á móti atfcvæði gegn þeim falla þau úr gildi. Af þessu sést, að forsetinn, sem kosinn er beint af þjóðinni, get- ur með synjun sinni skotið þess- um álkvörðunum alþingis beint undir dóm hennar til samþykkis e'ða synjunar. Per Forseti íslands Iþví hér með mikilvægt n-eitunar- vald. Þessu va-ldi hefur hann þó aldr-ei beitt. E-n geta má þess, að vorið 1966, þegar alþimgi sam þykkti lagagildi samnin-gs um ál- bræðslu milli ríkisstjérnarinnar og félag-sins Sviss Aluminium, bar það til tíðinda, að tveir þing- menn ú-r öðru-m andstöðuflokki rí'kisstjórnarinnar, gengu á fu-nd forsetans og fóru þess á leit við hnnn fvri-r hönd hinP'flnkks aíns og undirritun raonerra pess, e-r hlut á að máli. Um bráðaibirgða- lög er þó þess að geta, að þau hafa, eins og nafnið bend-ir til, tímialbundið giidi. Skal leg-gja þau fyrir næsta -alþingi til meðferðar, svo sem fnv. til laga væri að ræða þykkt á alþin-gi þvi, er kemur sam an næst eftir útgáfu þeirra, f-alia þau úr gildi. Bráðabirgðalög má Forseti Islands aðeins gefa út rnilli þinga, og nær sú heimild for seta ei-nnig til þess tímabils, er al- þingi er frestað. Um önnur störf forsetans, sem varða alþingi, má geta þess, að hann kveður það saman til funda og slítur því. Þá má e-klki gleyma iþví ákvæði 24. gr. stjér.narskrár- innar að forsetinn getur roifið alþingi, en þá skal stofnað til nýra kosninga áður en tveir mán uðir eru liðnir, frá því að það var rofið. Hafa ber þó í huga, að um vald forseta til að rjúfa al- þingi gildir það sama og u-m aðr- ar stjórnara-thafnir hans, að und- irskrift ráðherra þarf til þess að iþingrofsák vörðu n forseta taki g-ildi.. Þegar litið er til framkvæmda- valds Forseta íslands er þess fyrst að geta, að hann skipa-r ráðherra, ákveður tölu þeirra og verkaskipt ingu og veiti þeim la-usn. Forset- inn veitir og öll meiri háttiar emlb ætti. Han-n hef-ur forsæti í ríkis- ráði, en þar skal bera upp fyrir honum lög og mikilvæga stjórn- arráðs-tafanir. Þá gerir forsetinn samninga við önnu-r ríki. Ha-nn g-etur þó eigi samkvæmt 21. gr. stjórnarskrárinn-ar gert slí-ka samninga, ef þeir hafa í sér fólg- ið aif-sal eða kvaðir á landi eða landhelgi, eða horfa til breytinga á stjórnarhög-um rí'kisins, nema samþykki alþingi-s komi til. Vald forsetans’ í þeim efnum, er nú hafa verið nefnd, er þó, eins og áður er nefnt, ekki eins mikið og ætla mætti við fyrstu sýn, því samkvæmt 19. gr. stjórn- ars'krárinnar veitir undirskritf hans undir löggj-afarmál og stj-órn are-rindi þeim þá fyrst gildi, er ráðherra h-efur undirritað þau á- sam-t honum. Getur forsetmn þannig ekki á eigin spýtur og á-n samþykkis þess ráðherra, er hlut á að máli, gert samning við er lent ríiki eða sagt slí-kum samn- ingi upp. Eigi gæti hann heldur að eigin geðþótta skipað manni í em-bætti eða vikið emþæ-tts- mann úr stöðu sinni. Hér þarf ávaldt und-irskrift ráðherra til að stjórnarathöfn forsetans verði gi-ld. Er vald hans til jákvæðra a-thaf-n-a þannig mjög tatomarikað Hins vegar verður forsetinn ekki neyddur til að framkvæma stjórn ara-thöfniina. Hann getur neitáð að staðfesta stjörn-arathöifn er ráð herra leggur ryrir hann. Gæti s-lík ur ágreiningur miili forsetans og ráðherra ■ leitt til þes_s að ráðherr ann segði af sér. Á sama hátt gæti komið upp ágreiningur milli forsetans og rikisstjórnar- innar allrar. Væri hugsan-legt að slíikur ágreiningu-r leiddi til stjórnarskipta og þá vandkvæða um myndun nýrrar stjórnar, ef alþingi sæði með þeirri stjórn, er deilan reis við. En þrátt fyrir þær mifclu tak- markanir, er eru á hinu jákvæða valdi Forseta íslands, veiti þó embætti hans honum aðstöðu ti-1 iþess að láta að sér kveða og hafa áhrif á gang einstakra mála um- fram það emibættisvald, sem fylg- ir sboðu han-s sem þjóðhöfðin-gjia. Fer það að sjálfsögðu eftir per- sónuleika forsetans og vilja hans til áhrifa, í hve ríkum mæli hann beitir aðstöðu sinni. Þanni-g hef- ur hann nokkuð frjálsar hendur við myndun ríkisstjórna og get- ur yfirsýn hans, vitsmunir og lag-ni án efa í ý-msum tilvikum ráð ið töluverðu um það, hve stjórn armyndanir ganga greiðlega, þeg- dr. Kristján Eldjárn — frambjóðandi til forsetakjörs 1966.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.