Tíminn - 16.06.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.06.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 16. jáni 1968 TIMINN Með morgun kaffinú Eftir dansleik, sem haldinn var austur á Skeiðum, fylgdi piltur einn ungri stúiku heim. Strákur gerði sér títt um stúlbuma, og þegaæ heim á bæ- inn kom, þar sem hún átti heima, hvíslar hún: ' — Kanntu að læðast? — Já, já, hvíslar hann á rnóti og er spenntur. — Þá skaltu læðast heim til þin, segir ungfrúin. Einn af þeim, sem komust lífs af, þegar togarinn „Jón forseti" fórst, var spurður að þvi, hvort hann hefði ekki ver- ið vel kunnugur tilteknujn manni, sem kunni að segja sér, hvað stæði á spæninum. — Jú, jú, svaraði hann. — — Það var ágætur maður. Ég þekkti hann vel. Hann fórst með mér á „Jóni forseta". Maður nokkur var spurður að því, hivort hann hefði nokkru sinni lent í bflslysi._ — Já, svaraði hann, — Ég kynntist konunni minni .í bíl- skúr. ÓEympíu- mótið í bridge Hsím.-laugardag. — Pöstu- diagurinn var siæmur hjá ís- lenzku spilurunum í Deauville, tveir tapleikir, en yfirseta um kvöldið. 24 umferðum af 35 er nú lokið á Olympíumótinu, og samkvæmt töflu, sem sett vax upp á mótsstað eftir þessar um ferðir, var staða efstu þjóð- anna þannig: 1. ftalía 361 2. Ástralía 347 3. Bandaríkin 337 4. Kanada 334 5. Holland 334 6. Sviss 328 7. Belgía 306 8. Frakkland 299 9. Svíþjóð 293 10. ísland 288 11. Austurriki 279 Gegn Bandaríkjunum tapaði ísland 2—18. Þeir Hjalti og Ásmundur áttu ágætan leik gegn Kaplan og Kay í opn.a herberginu, ' en heppnin var ekki með Eggert í hinu her- berginu td. fómaði hann í sjö tígla, þegar sex í lit, sem Banda ríkj'amenn höfðu sagt, stóð ekki. í dag spilaði ísland við Argentínu, Spán og Austurríki og í bvöld spilar fsland m.a. við Kanada og verður sá leikur sýndur á töflu. Ég er búinn að hreinsa allar fölsku tennurnar — en nú veit ég ekki hver á hvað. 1 i Krossgáta Nr. 46 Lóðrétt: 1 Unnu 2 Stafrófs- röð 3 Eugl 4 Þófi 5 Festi- ólar 8 Magna 9 Niður 13 495 14 Nafnhm. Ráðning á gátu nr .45: Lárétt: 1 Rúgkaka 6 Áar 7 Sæ 9 Au 10 Truntur 11 UT 12 ÐB 13 Eða 15 Greiður. Lárétt: 1 Utanför 6 Tog 7 Tveir eins 9 Suðaustur 10 Krækla 11 Lóðrétt: 1 Rostung 2 Gá Öfug röð 12 Eð 13 Maðkur 15 3 Kannski 4 Ar 5' Afurðir Særður. 8 Ært 9 Auð 13 EE 14 Að. / % 3 t>~ m 6 yy//', 7 * w 9 /o // wf m /Z m /3 /y 1P m /r Þær höfðu orðið að senda eft- ir nýjum ferðatöskum, nýjum hattaöskjum og reynt að koma fyrir öllum þeim hlutum, sem amerísku konumiar tvær höfðu viðað að sér síðan þær komu til London. Þegar því var lokið, hafði AlLou fundizt, að ef hún svo mik- ið sem heyrði skrjáfa í meiri umlbúfðapappír, þá mundi hún hljóða upp yíir si'g. TTnin hafði líka loikið við að fást við sinn farangur. Hún hugs aði með sjálfri sér,. áð það, sem hún ætti, tæki aldrei mikinn tíma að ganga frá. Tvö pund á viku, stundum þrjú, eða fimm núna síð an hún fór að vinna fyrir frú Derange, voru send með hraði heim á prestssetrið uppi á bæð- inni, þar sem útsýni var yfir lyngi -vaxnar hæðirnar fyrir neð- an. Hún vissi hvers virði það var fyrir foreldra hennar, en þá var Mka ekkert eftir handa hennL Henni sitóð á sama, hvernig hún leit út, svo lengi sem hún var hrein og snyrtileg en samt hafði hún fundið, þegar hún flutti inn á Claridge's hótelið, hve ófull- nægjandi hún var í klæðaburði samanborið við hin dýru föt, sem Lou klæddist Hvítir kragar og uppslög, belti úr marglitum borðum, blóm í banminn — Alloa fór eftir öllum þeim ráðum, sem hún fann í kvennablöðunum um hvernig ætti að breyta gömlum kjólum og hvernig hægt væri áð láta ódýr- an kjól Mta út eins og módelkjól frá París. Hún klippti sig og þvoði hár sitt sjálf og henni tókst með varkámi og sífelldum þvotti að láta sokkaria sína end- ast helmingi lengur en hjá öll- um öðrum. Samt fannst henni erfitt að eyða ekki peningum í óþaxfa. Það var svo margt, sem hún þurfti á að halda og svo margt, sem freistaði hennar í verzlununum. Hún velti nú fyrir sér, hvað fleira hún þyrfti að hafa með sér til Biarritz. Hún hafði keypt sér noikkra LéreftskjóLa, sundföt og sandala. Hún hafði verið í sjö- unda hiimni yfir því, sem hún hafði keypt, þangað til hún sá ÖOI fötin, sem Lou hafði bætt við fátasafnið sitt. Þau voru stórkost- leg í öllum sínum litbrigðum og breytíleiba og úr fallegum efn- um. Alloa reyndi að vera ekki af- brýðisöm. —Það Mtur hvort eð er enginn á mig, sagði hún við sjálfa sig og gretti sig. Þá minnt- ist hún þess, sem framundan var, og hjartað tók kipp í hrjósti hennar af tilhlökkun. ÁætLunum frú Derange hafði verið breytt á siðustu stundu. Upp runalega hafði hún ákveðið, að þær skyldu al'lar fljúga til Biar- ritz, en þegar Alloa hafði sagt henni, hve Mtinn farangur væri leyfilegt að hafa með sér í flug- vélinni, hafði henni dottið önn- ur leið í hug. Frú Derange var í raun réttri hvorki gáfuð né rá'ðsnjöll kona, en hún var ákveðin. Hún var lif- andi dæmi um bað fyrirbrigði, sem nefnt er „Hin bandaríska, félagsstarfandi kona“, og þó Alloa ætti ekki að finna það, þá fann hún í fari vinnuveitanda síns vott af ákveðni og þrjózku, sem gerði hana að næstum ómótstæðilegu afli. ef henrii datt í hug að beita sér fyrir emhverju. Frú Derangé hafði augsýnilega brotið heilann um það í annað \ sinn á hvern hátt væri handhæg- ast að koma fylgdarliði sdnu og farangri til Biarritz. Niðurstaðan var sú, að hún gróf upp banda- rískan vin sinn í Londom, sem lánaði- henni stóran, bláan Cad- i'llac. — Lou, ég og Jeanne förum með flugvél, sagði hún, — með nægan farangur fyrir okkur í tvo til þrjá daga. Alloa kemur með 'bílinn og það, sem eftir er af farangrinum. Eini gallimn er sá að ég verð einhvers staðar að verðaj mér úti um bílstjóra. yinir mín- ir lána mér bílinn, en þau þurfa á bílstjóranum að halda tíl að aka nýja Bentleynum, sem þau eru nýbúin að kaupa sér. Veiztu, hvar hægt er að ná í bdlstjóra, Alloa? Alloa hafði hikað stundarkom, en siðan hafði hún sagt: — Ég gerí ekki ráð fyrir, að iþið viljdð að ég aki bílnum? — En auðvitað, það er bezta lausnin, kallaði frú Derange upp yfir sdg. — Að mér skyldi ekki detta þetta í hug. Enskur vinnuveitandi hefði hugsað sig um tvisvar áður en hamn Létí unga stúlku. sem hann vissi Mtil deili á, aka dýrum bdl um Evrópu. En bandarískar stúlk ur tóku slíkt sem sjálfsagðan hlut og frú Derange ar ekkert að velta vöngum frekar yfir því. Það var þvi Alloa, sem gerði sér grein fyrir því, að það yrði auðveldara fyrir hana a'ð komast yfir til Biarrizs á þremur dögum ef bíllinn færi með flugvél yfir sund'ið til Frakklands. F'rú De- range samþykkti allt og Alloa kom þreytt en sigri hrósandi heim á hótelið til að pakka niður fyr- ir Lou, eftir að hafa gert nauð- synlegar ráðstafanir hjá Félagi Bifreiðaeigenda og fengið leyifi til að aka á meginlandinu. Hún sá Lou og frú Derange lítið. Þar eð svo stutt var síðan þær komu til London og þar eð þær höfðu setið svo margar veizl- ur og samkvæmi þeim til heið- urs og til að bjóða þær velkomn- ar, þurftu þær nú að endurgjalda^ öll þessi boð og halda öll ósköp af kveðjuboðum. Inn á milli allra veizlnanna þurftu þær að finna tíma tíl að máta föt og það var stöðugur straumur af sendlum, sem komu með nýja og nýja fata- pakka og kassa, þar til Alloa og Jeanne gáfust upp í þessum ó- jafna leik og hringdu eftir nýj- um og nýjum ferðatöskum í hvert sinn, sem ný sending barst frá verzlununum. — Bíilinn kemur til með aö' Mta út eins og flutningaMll, hugs- aði Alloa með sjálfri sér og fór að hlæja. Þetta var allt svo töfr- andi og æsandi, ferðin, sem hún átti fyrir höndum — ein, laus við Lou og frú Derange, í bláa, stóra Cadillacnum, sem hafði unn ÚTVARPIÐ Sunnudagur 16. júní 8.300 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9,10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason Organleikari: Jón G. Þórarins son. 12.15 Hádegis- tHRtJ útvarp 13.30 Miðdegistónleikar: Enski pdanósnillingurinn John Ogdon leikur. 14.45 Endurtekið efni a. Hákon Guðmundsson yfir borgardémari flytur erindi um embætti forseta íslands. b. Helga Jóihannsdóttir flytur þjóð lagaþátt. 15.55 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Einars son stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Albeniz. 18.20 Tilkynning ar. 19.00 Fréttir. 19.30 Sönglög eftir *ónskáld mánaðarins, Skúla Halldórsson. 19.45 Minnzt sjötugsafmælis Emils Thoroddsens. 20.35 Frelsisstríð Niðurlendinga. Jón R. Hjálm arsson skólastjóri í Skógum flyt ur erindi, fyrri hluta. 20.55 Ýáningaást 21.30 Spunahljóð þáttur í umsjá Davíðs Oddsson ar og Hrafns Gunnlaugssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir "122.15 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Ólafs Gauks í hálfa klukkustund. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur í Saurbæ flytur. 8.05 Hornin gjalla. 8,30 íslenzk sönglög og hljómsvetiarverk (9.00 Fréttir) 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Frelsisljóð* 10.45 Frá þjóð hátíð í Reykjavík. 11.35 íslenzk hátíðar J ■ tónlist. 12.00 Há- Á morgun degisútvarp 14.00 Frá þjóð hátíð I Reykjavík: Hátíðarat- höfn á Laugardalsvelli. 14.40 fs lenzkir miðdegistónleikar. 16. 15 Veðurfregnir. Barnatimi Baldur Pálmason kynnir. 17.15 Fra þjóðhátíð í Reykjavík: ílþróttir á leikvangi og í sund laug 18.20 Tilkynningar 19.00 Fréttir. 19.30 Kammerkórinn syngur sumarlög, flest íslenzk 19.50 Ármann á Alþingi Harald ur Ólafsson tekur saman dag skrá úr „ársriti fyrir búhölda og bændafólk á íslandi“. 20.35 Úr myndabók Jónasar Hallgrís sonar, hljómsveitarsvíta eftir Pál ísólfsson. 20.55 Hvernig yrkja yngstu skáldin? 21.40 Ein söngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.16 Danslög 01.00 Dagskrárlók. Þriðjudagur 18. júni 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið- degisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Óperutónlist 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar 18. 45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Sönglög eftir Skúla Hall dórsson, tónskáld mánaðarins. 20.25 íþróttir Örn Eiðsson seg ir frá 20.40 Lög unga fólksins 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir Tarjei Vesaas. Heimir Pálsson stud. mag byrjar lest ur sögunnar í þýðingu Páls H. Jónssonar 22.00 Fréttir og veð urfregnir 22.15 Britten og En- esco 22.45 Á hljóðbergi 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagsbrár lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.