Alþýðublaðið - 03.03.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. mars 1990
11
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
0900
14.00 íþrótta*
þátturinn 14.00
Hrikaleg átök. 15.00
Meistaragolf. 16.00
Heimsmeistara-
keppnin í handknatt-
leik í Tékkóslóvakíu.
Bein útsending.
Island — Júgóslavía.
18.00 Endurminninga-
r asnans (4)
09.00 Meö Afa
10.30 Denni
dæmalausi
10.50 Jói hermaöur
11.15 Perla
11.35 Benji
12.00 Popp og kók
12.35 Hárið
14.30 Frakkland
nutimans
15.00 Gamalt og nýtt
Sídasta þögla mynd
Sergei Eisensteins um
hvernig fátæklegt líf
fólks upp til sveita tók
stakkaskiptum meö
tilkomu samyrkjubúa
16.30 Hundar og
húsbændur
17.00 íþróttir
17.30 Falcon Crest
13.55 Hinrik VIII
Leikrit Shakespeares í
uppfærslu breska
sjónvarpsins
16.40 Kontrapunktur
(5) Spurningaþáttur
tekinn upp í Osló. Að
þessu sinni keppa lið
Islendinga og Svía
17.40 Sunnudags-
hugvekja Geir Waage,
prestur í Reykholti
17.50 Stundin okkar
09.00 í Skeljavík
Leikbrúdumynd
09.10 Paw, Paws
Teiknimynd
09.30 Litli folinn og
félagar Teiknimynd
10.30 Mímisbrunnur
Frædslumynd
11.00 Skipbrotsbörn
11.30 Sparta sport
íþróttaþáttur
krakkanna
12.00 Annie Hall
Gamanmynd med
Woody Allen
13.30 Iþróttir
16.30 Fréttaágrip
vikunnar
16.50 Ævi Eisen-
steins
17.45 Chet Baker
17.50 Óskastundin
15.551001
Kaninunótt .
17.05 Santa Barbara
17.50 Hetjur
himingeimsins
1800
18.15 Anna
tuskubrúöa (3)
18.25 Dáðadreng-
urinn (5)
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Háskaslóöir
18.20 Bílaþáttur
Endurtekinn frá 14.
feb.
18.20 Ævintýraeyjan
(12)
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fagri-Blakkur
18.45 Viöskipti i
Evrópu
Vidskiptaheimur
liöandi stundar
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (72)
Brasiliskur
myndaflokkur
18.15 Kjallarinn
18.40 Frá degi til
dags
Gamanmyndaflokkur
1919
19.30 Hringsjá
20.30 Lottó
20.35 '90 á stööinni
Æsifréttaþáttur í
umsjá Spaug-
stofunnar
20.55 Allt i hers
höndum Gaman-
myndaflokkur
21.20 Fólkið i
landinu. Púöurdagur
á Raufarhöfn Örn Ingi
ræöir viö Harald
Jónsson útgeröar-
stjóra á Raufarhöfn
21.45 Perry Mason:
Glötuö ást Sjónvarps-
mynd þar sem Perry
Mason tekur aö sér
aö verja verðandi
öldungadeildar-
þingmann
19.1919:19
20.00 Sérsveitin
Framhalds-
myndaflokkur
20.50 Ljósvakalif
Léttur þáttur um
samstarf útvarps-
manna
21.20 Hættuleg kynni
(Fatal Attraction)
Mögnuö
spennumynd.
Aðalhlutverk Michael
Douglas, Glenn Close
og Anne Archer.
Stranglega bönnuö
börnum
22.55 Elskumst (Let's
Make Love)
Aöalhlutverk Marilyn
Monroe, Yves
Montand og Tony
Randall
19.30 Kastljós á
sunnudegi
20.35 í askana látið
Sigmar B. Hauksson
fjallar um matarvenjur
íslendinga fyrr og
síðar
21.05 Barátta Breskur
myndaflokkur um
ungt fólk á
auglýsingastofu
21.55 Fyrirbæri í
Versölum Bresk
sjónvarpsmynd um
konur tvær frá
Oxford-háskóla sem
fóru í ferðalag til
Versala áriö 1901.
19.1919:19
20.00 Landsleikur
Bæirnir bítast
20.55 Lögmál
Murphys
Sakamálaþáttur
21.50 Fjötrar Breskur
spennumyndaflokkur
22.40 Listamanna-
skálinn Um
Ijósmyndarann David
Bailey
19.20 Leöurblöku-
maöurinn
19.50 Bleiki
pardusinn
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Roseanne
Bandarískur gaman-
myndaflokkur
21.00 Litróf Litið inn á
sýningu Þjóðleik-
hússins „Endur-
bygging" eftir Václav
Havel. Myndlist
noröan heiða skoöuö
Gunnar Kvaran selló-
leikari leikur og litiö er
inn hjá myndlistarfólki
aö Straumi í Straums-
vík
21.45 íþróttahomiö
22.05 Að stiöi loknu
(5) Breskur framhalds-
myndaflokkur
19.1919.19
20.30 Dallas
21.25 Morögáta
Sakamálaþáttur
22.40 Chico Freeman
í Ronnie Scott
klúbbnum Þátturinn
fjallar um
saxófónleikarann
Chico Freeman
2330
23.20 Þögult vitni
(Silent Witness)
00.55 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
00.50 Eyja
manndýranna (The
Island of Dr. Moreau)
Aöalhlutverk Burt
Lancaster, Michael
York, Nigel Davenport
og Barbara Carrera
02.30 Eddie Murphy
sjálfur
04.00 Dagskrárlok
23.35 Listaalmanakið
23.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
23.40 Kúreki
nutímans (Urban
Cowboy) Kúrekar
nútímans vinna á olíu-
hreinsunarstöö á
daginn og verja
kvöldinu á kúreka-
skemmtistaö
02.00 Dagskrárlok
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá Umsjón
Árni Þóröur Jónsson
23.30 Dagskrárlok
23.40 Boston-
morðinginn (The
Boston Strangler)
Sannsöguleg mynd
um dagfarsprúðan
pípulagningarman
sem er geðklofi.
Stranglega bönnuö
börnum
01.40 Dagskrárlok
GETRAUNIR
Mörg úrslit leikja um síðustu helgi komu nokkuð á óvart og spá-
menn fjölmiðlanna máttu sætta sig við fáa rétta. Þjóðviljinn og
Dagur stóðu sig best og náðu fimm réttum en lægsta skor fékk
Mogginn með einn réttan. Við á Alþýðublaðinu duttum niður í
meðalmennskuna og vorum einungis með þrjá rétta. Stöð 2 og
Dagur deila nú með sér efsta sætinu í fjölmiðlakeppninni með sam-
tals 46 rétta úr átta umferðum. í öðru sæti er Bylgjan með 45 rétta
og síðan kemur Alþýðublaðið með 43 rétta og Þjóðviljinn reyndar
einnig.
Enginn sjónvarpsleikur frá enska boltanum verður um helgina
því bein útsending frá leik íslands og Júgóslavíu í heimsmeistara-
keppni í handbolta þykir betra og merkilegra sjónvarpsefni. Seðil-
inn að þessu sinni er nokkuð snúinn og fjölmiðlar aðeins allir sam-
mála um úrslit tveggja leikja, þ.e. að Nott. Forest vinni Man. City og
að Tottenham vinni C. Þalace. Spá Alþýðublaðsins er eftirfarandi:
211/211/1X1/212 LEIKIR 3, MARS ’90 J S I !i z| 2 3 >l “ sil < n Q Cl tr < V) 2 L5 Ibylgjam ÍN s s § co Q n. < Z * UL D -i SAKTALS 11 x! 2
Charlton - Norwlch 1 21 2 2 2 2 2 2 2 2 .1! 0 9
Man. Utd, - Luton 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 91 1 0
Nott, For. - Man. City 1 íK 111 1 1 1 1 1 10| o| o
Q.P.R.-Arsenal 2 21 X X 2 2 2 2 2 2 01 2 i 8
Shetf. Wed. - Derby X 21 2 2 X 1 2 2 1 X 21 3 5
Southampton - Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 91 1 0
Tottenham-C. Palace 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 tolo 0
Wlmbledon-Everton X 2 2 X X X X 1 X X 11 7 2
Blackburn-Wolves X 1 2 2 X 1 1 1 l± 2 5 3
Brighton - Oldham 1 2 i X 1 2 1 2 X 2 1 4 2 4
Middlesbro - West Ham X 1 j 2 1 X 2 1 1 1 X S 3 2
Wattord - Leeds X 2 [x. 2 A 2 2 2 2 2 0 2 8
Þröstur Leó Gunnarsson i hlutverki sínu í Kjöti. Nú kemur leikritiö á bók.
Kjöt
á bók
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
hefur nýlega gefið út á bók leik-
rit Ólafs Hauks Símonarsonar,
Kjöt, en það gengur nú á stóra
sviði Borgarleikhússins við
ágætan orðstír. Leikritið gerist í
kjörbúð í Reykjavík árið 1963 og
segir þar af innanbúðarfólki
sem og gestum og gangandi. Nú-
tímaleikrit er speglar einnig
liðna tíð og ókomna segir í bók-
arkynningu á kápu.
Ólafur Haukur hefur á seinni ár-
um beitt sér í ríkari mæli að leikrit-
un eftir að hafa einkum fengist við
sagnaritun áður. Verk hans hafa
einkum verið sýnd í Þjóðleikhúsinu
fram að þessu, þar má nefna Milli
skinns og hörunds og Bílaverkstæði
Badda.
Kjöt er gefið út í ritröðinni íslensk
leikrit en fyrri verk í þeirri ritröð eru
Dansleikur eftir Odd Björnsson,
Týnda teskeiðin eftir Kjartan Ragn-
arsson og Haustbrúður eftir Þór-
unni Sigurðardóttur. Útgáfunefnd
ritraðarinnar skipa nú Úlfur Hjörv-
ar, Stefán Baldursson og Árni lbsen,
allt góðkunnir leikhúsmenn, hver á
sínu sviði.