Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG DENNI — Ég man vel eftir þeirri nóttu, sem hann fæddist. Þa'ð var jf . . A , a , , . sfjörnuhrap, rósabaugur DÆMALAUSI S,ss:s«,rr!" um sem í dag er miðvikudagur 19. júní. Gervasíus. Tungl í hásuðri kl. 7.37 Árdegisflæði kL 0.11. Heilsugæzla Sjúkrabifreið: Síml 11100 I Reykjavík, 1 Hafnarfirði ’ slma 51336 Slysavarðstofan. Opið alian sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 8 1212, ) Nætur- og heigidagalæknir i sima 21230. Nevðarvaktln, Slml 11510, oplð nvern vlrkan dag fré kl. 9—12 og I—5 nema 'augardaga ld 9—1Z Upplýslngar um Læknaþlónustuna oorglnni gefnar slmsvara uæknr félags Revklavikur • slma I8S88 Næturvarzlan i Stórholti er opln frá mánudegl tll fðstudags kl. 21 á kvöldln tll 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kL 16 á dag Inn fll 10 á morgnana Kópavogsapóteki OplB vlrka daga frá kl. 9 — 1. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá Id. 13—15 Kvöld og helgidagavarzla vikuna 15. —22. júní annast Reykjavíkur — apótek og Borgarapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 20. júní anmast Pálil Eiriksson, Suðurgötu 51, 50036. Næturvörzlu í Keflavík 19.6. annast Ambjörn Ólafsson. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimillð Grund. AUa daga ki 2—4 og 6.30—7 Fæðlngardeild Landssplfalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur. Alla daga kl. 3,30—4,30 og fyrir feður kL 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi.dag- lega Hvítabandið. AUa daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga fcL 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7. FlúgáæHanir Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30- Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er væntanlegur til baika frá Kaupmannahöfn, Gautaborgar og Oslóar kl. 00.16. Fer tál NY Jd. 01.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg til baka frá Luxemborg M. 02.15. Fer til NY kl. 03.16. Vii- hjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY W. 11.00. Heldur áfram til Luxemborg kl. 12.00. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg kl. 03.45. Heldur áfram til NY kl. 04.45. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 23.30. Fer til Luxemborgar kl. 00.30. Siglingar 'Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá er í Rvk. Rangá fór frá Ólafsfirði í gærkv„ til Waterford, Bremen, Hamborgar og Hull. Selá er í Reykjavik. Marco er væntamlegur í kvöld til Reykja- vfkur frá Gautaborg. Altea fór frá Kaupmannahöfn 14.6. til Rvk. Skipaútgerð rikisins. Esja er á Austfjarðarhöfnum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyj- um kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíikur. Blikur er í Reykjaví'k. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja 'víikur Árvakur fór frá Reykjaví'k í gærkvöld til Hornafjarðar og Djúpavogs. Félagslíf Kvenfélag Grenássóknar. Sikemmtiferðin þriðjudaginn 25. júni. Farið verður í Galtatekjarskóg og að Keldum. Þátttaka tillkynnist fyrjr hádegi á sunnudag í símum: 35715 (Borghildur), 36911 (Kristrún), 38222 (Ragna). Kvennadeild Skagfirðingafélagsins. Efnir til skammtiferðar sunnudaginn 23. júnf. Farið verður austur undir Eyjafjölil. Fararstjóri Hallgrímur Jónasson. Allir Skagfirðingar vel- komnir. Uppl. í sima 41279 og 32853. Kvenfélagskonur Laugarnessóknar. Munið saumafundinn í ldrkjukjalilar anum, fimmtudaginn 20. þ. m. Konur í Styrktarfélagi vangefinna efna tdl sikemmtiferðar í Þjórsárdal, sunnudaginn 23. júni. Farið verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 9 f. h. stundvíslega. Konur eru vinsamleg ast beðnar að tifkynna þátttöku á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, simi 15941 fyrir fimmtudags- (kivöWið 20. júní. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins efnir til 9kemtiferðar sunnudaginn 23. júni farið verður austur undir Eyjafjöll. Fararstjóri er Hallgrímur Jónasson. Allir Skagfirðingar vel- komnir. Upplýsingar i símum 41279 og 32853. KVIKMYNDA- " Litlabíó" KLÚBBURINN Kl. 9: „Barnæska Gorkís“ M. Don- skog (rússn. 1938). Kl. 6: „Háskólar mínir“ (Gorkí) M. Donskoj (rússn. 1940). Skírteini afgr. frá kl, 4. Orðsending Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirki- unnar: Læknir Ráðleggingarstöðvarinnar er kominn heim. Viðtalstími miðviku daga kl. 4—5. Frá Nessókn: Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk sem notar þjónustu mína tali við séra Grím Grúnsson sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Viðtalstími hans er milli kl. 6—7 sími 32195. Vottorð verða veitt i Neskirkju miðvikudaga kl. 6—7. Séra Jón Thorarensen. KIDDI — Við Pankó getum fariS og komið i veg fyrir, að hann steli hjörðinni, ef hann DREKI ætlar að gera það. Segðu mér bara, hvar þeir eru svo leggjum við af stað. — Ég skal gera meira en það. Ég fer með ykkur. — Ókunni maðurinn slær barmanninn niður eins og ekkert sé. — Við þurfum engar byssur hér. Dreki veitir enga miskunn, segja íbúar frumskóganna. — Jæja. Ef einhver þekkir þá, sem tóku þátt í peningaráninu, vil ég gjarnan hitta hann. MIÐVIKUDAGUR 19. júní 1968. Frá orlofsnefnd: Reykvískar húsmæður er Ó9ka að komast i orlofsdvöi að Laugum i Dalasýslu, komi t skrifstofu Kven réttindafélagsins t Hallveigarstöðum mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 4—6 Bólusetning gegn mænusótt fer fram i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg 1 júnímánuði alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4,30 e. h. Keykvikingar á aldrinum 16—50 ára eru eindreg ið hvattir til að láta bólusetja sig, sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Minningarspjöld styiktarsjóðs kvenfélaÐsins Eddu, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hins Islenzka prentara- félag. Hverfisgötu 21 siml 16313 Bókabúð Snæbjamar Jónssonar. Ellnu Guðmundsdóttur. siml 42059 og Nínu Hjaltadóttur síml 37416 Minningarkort Sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja vík á skrifstofu Tímans, Banka- stræti 7, Bílasölu Guðmundar, Berg þórugötu 3, Verzluninni Perlon, Dun haga 18. Á Selfossi í Bókabúð KK, Iíaupfélaginu Höfn og pósthúsmu. Hveragerði í Blómaverzlun Páls Michelsen, verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorlákshöfn hjá úti búi KÁ. Á Hel'lu f Kaupfélaginu Þór. í Hrunamannahreppi f símstöðinni á Galtafelli. A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheimilinu Tjamargötu 3c tniðvikudaga kL 21 Föstudaga kl. 21. Langholtsdeild. t Safnaðarheim- ili Langholtskirkju, laugardag kl. 14. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa sambandsins og leiðbein- , ingarstöð húsmæðra Hallveigarstöð um, sími 12335. Er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Hjénaband 17. júní voru gefin saman í hjóna- band af séra Jakobi Jónssyni Marga reta Norrstrand fil. mag. og Björn Stefánsson lic. agr., Hvanneyrl. Söfn og sýningar Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands og afgreiðsla tímaritsins MORGUNN, Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félags- ins er opin á sama tima. Li&tasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 — kl. 4. Bílaskoðunin í dag 19.6. R-6601 — R-6750. SJÓN VARPIÐ Miðvikudagur 19.6. 1968. 20.00 Fréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Forsetaefni á fundi með fréttamönnum. Forsetaefnin, dr. Gunnar Thor oddsen og dr. Kristján Eldjárn, svara spurningum frétta- manna, Markúsar Arnar Ant- onssonar (sjónv.) og Hjartar Pálssonar (útvarpi). Þátturinn er sendur út samtímis i sjón- varpi og útvarpi. 21.20 Lygasaga (Tall Story). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1960. Aðalhlutverk: Antony Perkins og Jane Fonda. ís- lenzkur texti: Ingibjörg Jóns- Oóttir: 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.