Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 16
Stærri myndin sýnlr hluta nýstúd- enta viS hátíSarhöldln í Laugardal á þjóShátíðardaginn, en eindálka myndin hér tll hliSar er af styttu þeirri af Pallas Aþenu, er Mennta- skólanum i Reykjavík var gefin. (Timamyndir-Gunnar). ”9 J lg| m ./1 k. Tjm. ■ l TjJ ^ 1 381 stúdent frá mennta- skólunum BKH-Reykjavík, þriðjudag. Menntaskólarnir í Reykjavík Akureyri og á Laugarvatni út- skrifuðu samtals 381 nemanda á |»essu ári, eða álíka marga og í fyrra. Skólauppsagnir fóru fram að Laugarvatni 14 þ.m., Reykjavík 15 og á Akureyri þann 16. Síðan hafa stúdentar ; tekið lífinu létt og lyft sér upp ; eftir ínniseturnar og prófin og . 17. júní settu hvítu kollarnir || skemmtilegan svip á hátíðar- ; höldin. Menntaskólinn í Reykjavík. Stúdentspróf hófust í Menntaskólanum í Reykjavíik þann 17 mai en lauk 12 júni. Prófið þreyttu alls 233 nem- endur. 225 inmanskóla en utanskóla. Tveir luku ekki Pramhald á bls. 14. BíBÆKjSiSSSf- Fundur ungra stuðningsmanna Dr. Kristjáns Eldjárns í Háskólabíó: Fullt út úr dyrum Gerhardsen fyrir norðan EJ-Reykjavik, priðjudag. Einar Geifiardsen, fyrrver- andi torsætisráðherra Noregs, tTamhata s ots 15 EJ-Reykjavík, þriðiudag. Blaðinu hefur borizt fréttatil- k.vnning um fund þann, er ungir stuðningsmenn Dr. Kristjáns Kld- járns héldu í lláskólabíói á sunnu- daginn. Fer tilkynningin hér á eftir: „Ungir stuðningsmenn dr. Krist- járns Eldjárns héldu kosningahá tíð í Iláskólabíói, sunnudaginn 16. júni. Kosningaliátíð þessi mun að öllum líkindum vera fjölmennasti fundur, sem haldinn-hefur verið innanhúss á íslandi til þessa. Setið var í öllum sætum og staðið í hverju skoti um allt húsið bæði í salnum og í anddyri. Fjöldi fólks varð frá að hverfa, þar sem það komst ekki inn. Auk þess stóðu tvö til þrjú hundruð manns utan dyra, en hátölurum var kom- ið fyrir í anddyri og við inngöngu- dyr, þannig að þeir sem þar voru, gátu hlýtt á mál fundarmanna. Að sögn forráðamanna Háskóla bíós munu hafa verið hátt á fjórða þú.sund manna samankomnir í sal- arkynnum bíósins á sunnudaginn, 15—16 hundr. í salnum sjálfum, og hátt á 2. þús. í anddyri, auk þeirra sem úti stóðu. Fíölmárgir þjóðkunnir lista- menn skemmtu á hátíðinni, og fimm fulltrúar ungu kynslóðarinn ar fluttu ávörp. Að lokum ávarpaði dr. Kristján Eldjárn samkomuna, en er hann hafði flutt ávarp sitt, hylltu há- tíðargestirnir Kristján og konu hans, Halldóru, ákaft og innilega með langvarandi lófaklappi". SÁTTA- FUNDUR EJ-Reykjavík, þriðjuðag. Verkfall sjómanna á sðð- veiðiskipum er nú haffð. í kvöld hófst sáttaíundnr í deilunni, og var lionum ótok ið, þegar blaðið fór í prent- un. Er þetta fyrsti sáttafond urinn eftir að verkfall skalí á. r Fundur í Starfsmannafélagi Ríkisútvarpsins Mótmælir em- bættisveitingu KJ-Reykjavík, þriðjudag. haldinn var i dag, var þessari Eins og fram kom í Tíman- embættisveitingu enn mótmælt. um á sunnudaginn hefui starfs Fundurinn, sem Starfsmanna fólk fréttastofu Útvarpsins mót félag Ríkisúvarpsins hélt, mun mælt því, að fvari Guðmunds- vera einn sá fjölmennasii, syni væri veitt staða frétta- sem aaldinn hefui verið í þvi stjóra útvarpsins. Á fundi félagi. og voru á fundimum Starfsmannafél. Ríkisútv., sem Framhald a bls. 15. 9 -----------------------Gunnar Thoroddsen KOSNINGASAMKOMA UNGS STUÐNINGSFÚLKS DR. GUNNARS EJ-Reykjavík, þriðjudag. Blaðinu barst i dag fréttatil- kyuning frá ungu stuðningsfólki Gunnars Thoroddsens, þai sem scgir frá kosniiigasanikomu, er haldin verður i Iláskólabíói á fimmludaginn. Fer tilkynniiigin hér á eftir. „Fimmtudaginn 20. júní n. k. efnir ungt stuðningsfólk Gunnars Thoroddsens til kosningasamkomu fyrir ungt fólk í Háskólabíó kl. 8,30. Nefnist samkoman „Með ungu fólki" en hún er ætluð ungu fólki. 35 ára og vngra. Dagskrá samkomunnar verður hin vandað- asta. Gunnar Thoroddsen og Vala. kona hans. munu koma á samkom una. Dagskráin hefst með því að Árni Gunnarsson fréttamaður set- ur samkomuna. Þá verður skemmti þáttur með Bessa Bjarnasyni, Hermanni Gunnarssyni, Ómarj Ragnarssyni o. 11. Helga Bach- mann íes ljóð eftir Tomas Guð- mundss. og Matthias Johannessen. Því næst flytja Hljómar ný lög eftir Árna Johnsen. við ljóð Matt hía^ar. Þá flytur Jónas Kristjáns- son, ritstjóri erindi um forseta- embættið og kosningarnar og verða sýndar myndir (slides- Framhald á bls. 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.