Alþýðublaðið - 30.06.1990, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. júni 1990 5 — segir Oli ,,Kaldi“ Sigurdsson í Olís „Það er alltaf verið að tala um eitthvað ríkidæmi. Ég kaupi ákveðin hlutabréf og set aleigu mína í það. Menn eru eitthvað að verðleggja þessi bréf á svo og svo mörg hundruð milljónir. Þetta er mitt lífsstarf. Ég hef ekki trú á því að ég sjái nokkurn tíma þessa pen- inga í lifanda lífi, sagði Óli Kr. Sigurðsson stjórnarfor- maður Olís þegar hann féllst á að tala við Alþýðublað- ið í nýliðinni bjartviðrisviku ekki síst í viðskiptunum hjá Olís. f RÍKIMÍNU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.