Alþýðublaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 23

Alþýðublaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 23
23 Laugardagur 15. desember 1990 Velkomin i heiminn! Hvorki meira né minna en 19 falleg jólabörn prýda vikulega sídu okkar aö þessu sinni, öll fœdd í vikunni, sannkölluð jóla- börn, sem munu gleöja fjölskyldurnar um þessi jól og um langa framtíð. Strákarnir hafa naumlega vinninginn þessa vikuna, 10 talsins, og munar þá um að þrír vaskir brœður fœddust sömu móðurinni. Velkomin! 1. Drengur, fæddur 11. desemb- er, 53 sm og 4160 grömm. For- eldrar eru þau Guðrún Berg og Sævar Sigurvaldason. 2. Stulka, fædd 10. desember, 46 sm og 2840 grömm, foreldr- ar þau Elín Auður Clausen og Danny Werner. 10. Stúlka, fædd 10. desember, 53 sm og 4450 g, foreldrar Reb- ekka Alvarsdóttir og Óskar Sig- urðsson. 15 Stelpa, fædd 8. desember, 52 sm löng og 3636 grömm á þyngd, foreldrar (ris Wl. Valdi- marsdóttir og Bragi Ólafsson. H.Drengur, fæddur 10. des- ember, 51,5 sm og 3248 g, for- eldrar Anna S. Magnúsdóttir og Atli Þór Kárason. 16. Drengur, fæddur 11. des- ember, 48 sm og 3070 g, for- eldrar Anna María Birgisdóttir og Hlynur Árnason. I ---------i 12. Drengur,fæddur7. desemb- er, 55,5 sm og 4916 gramma þungur, foreldrar hans eru þau Stefanía Þóröardóttir og Torfi Ingólfsson. 17. Stelpa, fædd 11. desember, 55 sm og 3868 g, foreldrar hennar þau Júlíana Guð- mundsdóttir og Sigurður Árni Reynisson. 3. Drengur, fæddur 11. desemb- er, 53 sm og 3820 g, foreldrar hans þau Joye Boldsen og Sig- urbjörn Þormundsson. 8. Stúlka, fædd & desember, 3704 grömm og 52 sm á lengd, foreldrar Jenný Jensdóttir og Grettir Grettisson. 13. Stelpa, fædd 11. desember, 50,5 sm og 3464 g, foreidrar Anne Katrine Haine og Úlfar Ingi Þórðarson.. jj?*_________'_________' 18. Stelpa, fædd 9. desember, 52 sm og 4096 g, foreldrar Sig- ríður Þórðardóttir og Guð- mundur Sævar Birgisson. 4. Stelpa, fædd 12. desember, 52 sm og 3740 grömm, foreldr- ar Guðný Kristín Rúnarsdóttir og Vilhelm Guðbjartsson. 9. Stelpa, fædd 10. desember, 51,5 sm og 4066 g, foreldrar eru þau Svanborg Magnúsdóttir og Guðmundur Davíðsson. 14. Drengurfæddur8. desemb- er, 50 sm á lengd og 3718 grömm á þyngd. Foreldrar þau Kolbrún Jana Harðardóttir og Guðmundur Walter Aasen. 19. Strákur, fæddur 11. des- ember, 51 sm og 3920 g, for- eldrar hans eru Guðbjörg Unn- ur Kristjánsdóttir og Sigurgeir Jóhann Aðalsteinsson. IDAGSKRÁINI Sjónvarpið 14.30 íþróttaþátturinn 17.50 Jóla- dagatal Sjónvarpsins 18.00 Alfreð önd 18.25 Kisuleikhúsið 1S55 Tákn- málsfréttir 19.00 Poppkorn 19.25 Háskaslóðir 19.50 Jóladagatal Sjón- varpsins 20.00 Fréttir og veður 20.40 Lottó 20.40 Líf í tuskunum 21.06 Fyr- irmyndarfaðir 21.35 Fólkið í landinu 21.55 Ég veit af hverju fuglinn í búr- inu syngur (I Know Why the Caged Bird Sings) 23.30 Perry Mason (The Murdered Madam) 01.15 Útvarps- fréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 14.00 Meistaragolf 15.00 Ég er einn heima 15.40 Póstþjónustan 500 ára 17.40 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Eg vil eignast bróður (1) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Dularfulli skiptineminn 19.20 Fagri-Blakkur 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins 20.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.55 Óf riður og örlög 21.45 í 60 ár 22.00 Hundurinn sem hló (Hunden som log) 22.55 Súm-hóp- urinn 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. Slöð 2 09.00 Með Afa 10.30 Biblíusögur 10.55 Saga jólasveinsins 11.15 Herra Maggú 11.20 Teiknimyndir 11.30 Tinna 12.00 í dýraleit. Fræðsluþættir 12.30 Loforð um kraftaverk 14.10 Eð- altónar 14.50 Svona er Elvis (This is Elvis) 16.30 Todmobile á Púlsinum 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 1^30 A la Carte 19.19 19:19 20.00 Morðgáta 21.00 Fyndnar fjölskyldu- myndir 21.40 Tvídrangar (Twin Peaks) 22.35 Banvæna linsan (Wrong is Right) 00.35 Ofsinn við hvítu línuna (White Line Fever) 02.00 Von og vegsemd 03.50 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Geimálfarnir 09.25 Naggarnir 09.50 Sannir draugabanar 10.15 Lítið jólaævintýri 10.20 Mímisbrunnur 10.50 Saga jóla- sveinsins 11.10 í frændgarði (The Boy in the Bush) 12.00 Popp og kók 12.30 Lögmál Murphy’s 13.25 Italski boltinn 15.15 NBA-karfan 16.30 Laumufarþegi til tunglsins (Stowa- way to the Moon) 18.00 Leikur að Ijósi 18.30 Viðskipti í Evrópu 19.19 19:19 20.00 Bernskubrek 20.40 Laga- krókar 21.40 Inn við beinið 22.30 Barátta (Fighting Back) 00.10 Frægð og frami (W.W. and the Dixie Dance- kings) 01.40 Dagskrárlok. Rós 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Góðan dag, góðir hlustendur 09.00 Fréttir 09.03 Spuni 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þingmál 10.40 Fágæti 11.00 Vikulok 12.00 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Rimsírams 13.30 Sinna 14.30 Átyllan 15.00 Sinfóníu- hljómsveit íslands í 40 ár 16.00 Frétt- ir 16.05 íslenskt mál 16.15 Veður- fregnir 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: Rúnturinn 17.00 Leslampinn 17.50 Stélfjaðrir 18.35Auglýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Afmæli Bell- mans 20.00 Þetta ætti að banna 21.00 Saumastofugleði 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.25 Leikrit mánaðarins: Koss köngulóarkon- unnar 24.00 Fréttir 00.10 Stundar- korn í dúr og moll 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 08.00 Fréttir 08.07 Morgunandakt 08.15 Veðurfregnir 08.20 Kirkjutónlist 09.00 Fréttir 09.03 Spjallað um guð- spjöll 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa i Laugarneskirkju 12.10 Út- varpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Kotra 14.00 Vík- ingar á írlandi 15.00 Sungið og dans- að í 60 ár 16.00 Fréttir 16.15 Veður- fregnir 16.20 Gagn og gaman 17.00 Tónlist í Útvarpinu í 60 ár 18.30 Tón- iist 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöld- fréttir 19.31 Spuni 20.30 Hljómplötu- rabb 21.10 Kíkt út um kýraugað 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.25 Á fjölunum 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Miðnæt- urtónar 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 08.05 ístoppurinn 09.03 Þetta lif, þetta líf 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan 16.05 Söngur villi- andarinnar 17.00 Með grátt í vöng- um 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tón- leikum með Tanitu Tikaram 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum 22.07 Gramm á fóninn 00.10 Nóttin er ung 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 08.15 Djassþáttur 09.03 Söngur villiandar- innar 10.00 Helgarútgáfan 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Sunnudagssveifl- an 15.00 ístoppurinn 16.05 Stjörnu- Ijós ITOO Tengja 19.00 Kvöldfréttir 19.31 íslenska gullskífan 20.00 Lausa rásin 21.00 Nýjasta nýtt 22.07 Landið og miðin 00.10 í háttinn 01.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morg- uns. Bylgjan 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson laugardagsmorgunn að hætti húss- ins 12.00 Fréttir 12.10 Brot af því besta 13.00 í jólaskapi 16.00 íþrótta- þáttur 16.00 Haraldur Gíslason 17.17 Síðdegisfréttir 22.00 Kristófer Helgason 03.00 Heimir Jónasson. SUNNUDAGUR 09.00 I bítiö 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Vikuskammtur 13.00 Kristófer Helgason 17.00 Jóla- bókaflóðið 17.17 Síðdegisfréttir 19.00 Eyjólfur Kristjánsson 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin 02.00 Þráinn Brjánsson. Stjarnan 09.00 Arnar Albertsson 13.00 Björn Sigurðsson 16.00 íslenski listinn 18.00 Popp og kók 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 22.00 Jóhannes B. Skúlason 03.00 Næturpopp. SUNNUDAGUR 10.00 Jóhannes B. Skúlason 14.00 Á hvíta tjaldinu 18.00 Arnar Albertsson 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 02.00 Næturpopp. Aðalstöðin 09.00 Loksins laugardagur 12.00 Há- degistónlist á laugardegi 13.00 Jóla- akademía Aðalstöðvarinnar 16.00 Sveitalíf 17.00 Gullöldin 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi 22.00 Viltu með mér vaka? 02.00 Nóttin er ung. SUNNUDAGUR 08.00 Endurteknir þættir. Sálartetrið 10.00 Mitt hjartans mál 12.00 Hádegi á helgi- degi 13.00 Jólaakademía Aðalstöðv- arinnar 16.00 Þaðfinnst mér 18.00 Sí- gildir tónar 19.00 Aðaltónar 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guðbrandssonar 22.00 Ur bókahillunni 24.00 Nætur- tónar Aðalstöðvarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.