Alþýðublaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 8
RITSTJÓRN 2? 681866 - 83320 FAX 82019 • •• < • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • « • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • KAIRO — Leiötogar Arabaríkja samþykktu aö boöa ti! fundar í Bagdad 28. maí þar sem þeir munu ræöa hina miklu aöflutninga sovéskra Gyðinga til ísrael, þrátt fyrir hótanir Sýrlendinga um viöskiptaþvinganir. Val á Bagdad, höfuöborgar Iraks sem fundarstaðar er túlkaö sem stuön- ingur við hernaöarstefnu Saddan Husseins, forseta lands- ins, en hún hefur skeflt bæöi Vesturlc'ind og Israelsmenn. IMIKOSIA — írönsk stjórnvöld munu ræöa tengsl sín viö Kfnahagsbandalag Evrópu í Dyflini í næstu viku og þar með innsigla batnandi samband Iran við EB ríkin aö Bret- landi undanskildu. Boöun fundarins þykir sýna aö sam- skipti ríkjanna hafi batnaö eftir aö írakar hótuöu aö myröa breska rithöfundinn Salman Rushdie. GENF — Krelsishreyfingu Palestínumanna var hafnaö inngöngu í Alþjóöa heilbrigöismálastofnunina í gær annaö áriö í röð, en fulltrúar PLO segjast ekki munu láta deigan síga og hyggjast halda áfram aö sækja um inngöngu. Bandaríkjamenn hótuöu aö hætta fjárstuöningi viö stofn- unina ef Palestínumenn fá fulla aöild, en þeir hafa haft áheyrnarfulltrúar þar frá árinu 1975. BUKAREST — Peter Roman forsætisráöherra Rúmeníu, snerist gegn tilraunum til aö fresta forsetakosningum sem fram áttu aö fara 20. maí í Rúmeníu og kallaöi andstæö- inga lon lliecu, sem nú gegnir forsetaembætti tímabundiö, andlýðræðissinna. GENF — Þróunarríkin gagnrýndu Bandaríkjamenn fyrir að standa gegn því aö fjármunum veröi varið til aö bjarga ósonlaginu og segjast ekki geta stutt aögeröir gegn meng- un nema Bandaríkjamenn hverfi frá þessari ste|jiu sinni. CIGHID — Rúmenía, Læknar reyna nú allt hvaö hægt er til að bjarga lífi 113 andlega vanheillra rúmenskra barna, sem foreldrar yfirgáfu í stjórnartfö haröstjórans Nicolae Ceausescu, frá hörmulegum dauödaga. Börnin búa viö aö- stæður sem einna helst má líkja viö fangabúöir nasista. KAIRO — Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, segir 18 mánaöa samningaviöræöur milli Egypta og Alþjóöagjald- eyrissjóösins nú loks hafa skilaö sér meö samkomulagi. I samkomulaginu fellst sjóöurinn á aö auka lánsheimildir landsins og létta á hinum þunga skuldabagga þess. BEIJING - Kínversk stjórnvöld tilkynntu í gær aö fleiri en 200 fangar heföu veriö látnir lausir. Fangarnir voru hnepptir í varöhald eftir stúdentaupp- reisnina í fyrra. Vestrænir erindrekar telja að kín- versk stjórnvöld vilji meö þessu minnka þá spennu sem hefur byggst upp inn- anlands vegna þess að senn er liðið ár frá blóðbaöinu á Torgi hins himneska.friöar. NYJA DELI — Fyrrum forsætisráöherra Indlands, Rajiv Gandhi, og fylgismenn hans hófu í dag 12 daga föstu til aö vekja athygli á hugsanlegum klofningi ríkisins. Mótmælin komu þó hinum fjölmörgu sveltandi þegnum landsins spánskt fyrir sjónir og þeir áttu erfitt með aö skilja hvers vegna einhver svelti sig sjálfviljugur. MOSKVA — Fyrrum njósnari Sovétmanna í Bretlandi sagði í gær að njósnahringur sovétmanna í Bretlandi sem samanstóö af embættismönnum heföi haft á að skipa fimm mönnum. Njósnahringurinn hefði starfað frá árinu 1930 allt þar til þrír mannanna hefðu flúiö til Moskvu. KATMANDU — Útgöngubanni var í gær aflétt í Katm- andu, höfuðborg Nepal, en útgöngubannið gilti frá sólar- lagi til sólarupprásar. Stjórnvöld segja lög og reglu ríkja nú aftur í höfuöborginni, en háskólakennarar hafa þó ekki mætt til kennslu og krefjast „akademísks" frelsis. ERLENDAR FRÉTTIR Umsjón: Laufey E. Löve Rádstefna varnarmálarádherra NATO: Einhliða fækkun kjarnavopna hugsanleg Bandaríkjamenn segja fælingastefnu bandalagsins sem byggir á sveigjanlegum viöbrögöum enn í fullu gildi. (KANANASKIS, Kanada, Reuter) Varnarmálaráð- herrar NATO ríkjanna féll- ust á miðvikudag á að eyða fallbyssum búnum kjarn- orkuflaugum staðsettum í Vestur-Evrópu, en þær eru um helmingur skamm- drægra kjarnorkuflauga NATO. Ekki kom fram hvort reynt yrði að semja við stjórnvöld í Moskvu um sams konar fækkun í voppnabúri Varsjárbanda- lagsins. Akvöröunin var tekin á íundi varnarmálaráöherra NA'IO ríkjanna en fundinum er ætlaö aö endurskoöa stefnu Atlantshafsbandalags- ins í kjarnorkumálum í Ijósi breyttra samskipta austurs og vesturs. Gerhard Stoltenberg, varn- armálaráöherra Vest- ur-Pýskalands sagöi einhliöa fækkun NATO ekki óhugs- andi. Sú skoöun er ríkjandi innan NATO aö einhliöa fækkun á fallbyssum búnum kjarnorkuflaugum þurfi ekki aö vera slæmur kostur fyrir bandalagiö. Fallbyssurnar sem flestar eru staðsettar í Vestur-Pýskalandi draga ekki nema 30 kílómetra og þjóna því ekki tilgangi eftir aö Evr- ópa hefur sameinast. Ekki er heldur taliö fýsilegt aö binda ákvæöi um fækkun á fallbyss- um búnum kjarnaoddum í samninga vegna þess hversu erfitt getur reynst aö tryggja aö samkomulagi sé fram- fylgt. Hins vegar liafa fulltrú- ar NATO lýst því yfir aö slíkri einhliöa fækkun kjarnorku- vopna af hálfu Atlandshafs- bandalagsins muni fylgja ósk um aö yfirvöld í Moskvu geri slíkt hiö saman. Bandarikjamenn-hafa lýst |)ví yfir aö fælingarstefna bandalagsins sem nefnd hef- ur veriö sveigjanleg viðbrögö skuli haldast að mestu óbreytt frá því sem nú er þrátt fyrir fyrirsjáanlegt hrun Var- sjárbandalagsins. Sveigjan- leg viöbrögð er fælingar- stefna sem miöar aö því aö geta alltaf svaraö árás and- stæöings meö örlitliö meiri krafti en þó ekki allsherjar árás. Ljóst er aö ekki er einhugur innan NATO um hver stefna bandalagsins í kjarnorku- vopnamálum skuli vera. Belgar, Hollendingar og Italir hafa fariö fram á aö stefna þess hvaö sveigjanleg viö- brögö varöar verði endur- skoöuö. Pá hafa bresk stjórn- völd varaö viö því að eyöa öll- um skammdrægum kjarn- orkuflaugum NATO í Evrópu, en afstaða Bandaríkjamanna til þessa atriöis er enn ekki Ijós. Þess má geta aö NATO á um 4000 skammdræga kjarnaodda staösetta. í Evr- ópu. Ef frá eru taldar Lance flaugarnar og fallbyssur bún- ar kjarnaoddum á bandalag- iö yfir enn 1000 kjarnorku- sprengur. Václav Havel, forseti Tékkólóvakíu: Nýtl evrópskt öryggisbandalag (STRASSBORG, Reuter) Václav Havel, forseti Tékkóslóvakíu, hefur hvatt hernaðarbandalög stórveldanna í austri og vestri til að inynda nýtt varnarbandalag sem þjóna muni sameinaðri Evrópu framtíðarinnar og binda þar með endi á nú- verandi hernaðarsam- skipti austurs og vesturs. (MOSKVA, Reuter) Fulltrú- ar sovéskra stjórnvalda og efnahagsbandalags Evr- ópu hófu í gær tveggja daga viðræður um fram- kvæind tvíhliða samnings um efnahagslega sam- vinnu sem undirritaður var á síðasta ári. Samkomulag ríkjanna gild- irtil lOáraogmiöaraðþvíaö fjarlægja takmarkanir banda- lagsins á innfluttum iönvarn- ingi frá Sovétríkjunum fyrir 1995.1 staö komi greiðari aö- gangur ríkja EB aö sovéskum mörkuöum. Eduard Shevardnadze, ut- Þetta kom fram í ræöu Havels á þingi Evrópu- ráðsins í Strassborg í gær. Havel lagöi til aö Bandarík- in og Sovétríkin myndu styöja stofnsetningu evr- ópsks varnarbandalags á nýj- um grunni nú þegar tími kaldastríösins er á enda. Hann lagði jafnframt til aö slíkt varnarbandalag yrði skýrt í höfuðið á Helsingisátt- anríkisráöherra Sovétríkj- anna, lýsti yfir mikilvægi þessara viðræöna í upphafi fundarhaldanna og hvatti til aö aögerðum yröi hraöað. Fulltrúar EB tóku ekki jafn djúpt í árinni og vöruöu viö því aö menn geröu of miklar væntingar um árangur fund- arhaldanna og bentu á aö talsverður tími gæti liðið þangað til árangur færi aö sjást. Þetta er í fyrsta sinn sem sendinefndirnar hittast, en gert er ráð fyrir aö aðilar hitt- ist árlega til aö ræöa og meta árangur. málanum. Þá hvatti hann þær 35 þjóöir sem eiga aöild aö ráöstefnu um evrópsk ör- yggis og samvinnumál, (CSCE) aö gera drög að end- urskoöun Helsingisáttmálans frá 1975 með lilliti til breyt- inganna í öryggismálum austurs og vesturs. Forsetinn taldi æskilegt aö drögin lægju fyrir í lok þessa árs. Havel sagöi eölilegt aö gert yröi bindandi samkomulag milli ríkja um nýskipan ör- yggismála í Evrópu, frekar en að látiö yrði duga að leggja fram einhvers konar útlínur eða leiöbeiningar um slíkt fyrirkomulag. Tími væri kominn til aö áhersla í sam- skiptum NATO og Varsjár- bandalagsins færöist frá hernaöarlegum yfir í pólitísk samskipti. Bæöi hernaðar- bandalögin ættu að leggja áherslu á afvopnunarmál á kostnaö hernaöaruppbygg- ingar. Havel benti á aö vegna uppbyggingar NATO og lýö- ræðislegra áherslna banda- lagsins gæti það frekar en Varsjárbandalagiö oröiö kveikjan aö nýju evrópsku varnarbandalagi. Hann sagöi hins vegar aö Varsjárbanda- lagið mætti leggja niöur, eftir aö þaö hafi beitt sér fyrir af- vopnun og einingu Evrópu. „Varsjárbandalagið sem var ætlað aö vera tákn um út- þennslu Stalínismans mun þegar fram líða stundir missa gildi sitt," sagöi Havel að lok- um við miklar undirtektir fundargesta. Viðræður EB og Sovétmanna um að- gang að mörkuðum Havel, forseti Tékkóslóvakíu, segir Varsjárbartdalagiö senn hafa gengið sitt skeiö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.