Alþýðublaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 12. janúar 1991 mmmvELKOMiN í heiminn Huorki fleiri né fœrri en 14 efnisbörn eru kynnt í dálkinum okk- ar að þessu sinni, strákar í stórum meiri- hluta, þeir eru kannski í tísku um þessar mundir. Myndirnar eru frá fæðingarstofnun- um Reykjavíkur. Við segjum: Velkomin!! 1 Strákur, fæddur 8. janúar, 57 sm og 4840 g, foreldrar Auður Asgeirs- dóttir og Friðrik E. Karlsson. 2 Stúlka, fædd 6. janúar, 54 sm og 4300 g, foreldrar þau María Kristín Guðmundsdóttir og Jón Helgi Eiðsson. 5 Drengur, fæddur 5. janúar, 52 sm og 18 merkur, foreldrar Þórunn Harðardóttir og Sigurjón Einars- son. :é 6 Drengur, fæddur 9. janúar, 52 sm og 3760 g, foreldar Arndís Þórðar- dóttir og Magnús Guðni Emanúels- son. 7 Stúlka, fædd 9. janúar, 52 sm og 3400 grömm, foreldar Guðlaug Ósk Svansdóttir og Guðmundur Úlfar Gíslason. 10 Strákur, fæddur 6. janúar, 54 sm og 4390 g, foreldar hans eru Hrafn- hildur Sigurbergsdóttir og Gísli Helgason. 11 Stúlka, fædd 2. janúar, 51,5 sm og 3350 g, foreldar Steinunn Guðnadóttir og Atli Eðvaldsson. 12 Stúlka, fædd 4. janúar, 51,5 sm og 3774 g, foreldrar þau Þóra Harð- ardóttir og Ólafur Jóhannsson. 3 Sveinbarn, fætt þann 7. janúar, 49 sm og 3100 g, foreldrar þau Kolbrun Sigurbjörnsdóttir og Valgarður Júlíusson. m 4 Stúlka, fædd 7. janúar, 47 sm og 2580 g, foreldar hennar eru þau Selma Sigurðardóttir og Svanur Jóhannsson. 8 Drengur, fæddur 5. janúar, 52 sm og 3700 g, foreldrar Ása M. Blönda- hl og Halldór í. Guðnason. 9 Drengur, fæddur 9. janúar, 47 sm og 2640 g, foreldar Björg Lárusdótt- ir og Þórir Haraldsson. 13 Stúlka, fædd 8. janúar, 55 sm og 14 Drengur, fæddur 7. janúar, 53 sm 4148 g, foreldrar Gunnhildur Sæ- og 4280 g, foreldrar Guðlaug S. Ás- mundsdóttir og Ragnar Sveinsson. geirsdóttir og Rúnar Daðason. 4 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 —■ 108 Reykjavík — Sími 678500 Starfsmaður í útideild Útideild sinnir leitar- og vettvangsstarfi meöal unglinga í Reykjavík. Markmiðið með starfinu er að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir að þeir lendi í erfiðleikum og að- stoða þá ef slíkt kemur fyrir. Við óskum eftir starfsmanni í dag og kvöldvinnu. Félagsráðgjafamenntun eða sambærileg menntun æskileg, sem og starfsreynsla á sviði félags- og uppeldismála. Nánari upplýsingar í síma 621611 og 20365. Umsóknarfrestur er til 22. janúar nk. Aðstoðarmaður í félagsstarfi Óskum eftir að ráða aðstoðarmann við félagsstarf í félags- og þjónustumiðstöð aldraðra að Afla- granda 40. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 622571. Umsóknarfrestur er til 22. janúar nk. Umsóknum skal skila til félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. VERKIN TALA Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, á opnum fundi í Valaskjálf, Egilsstöðum n.k. laugardag, 12. jan. kl. 15,00. Hvað hefur áunnist? Hvað er framundan? Hvers konar rikisstjórn? Fundarstjóri: Hermann Níelsson Fjölmennurn á skemmtilegan fund með einum litríkasta stjórnmálamanni landsins! Alþýðuflokkurinn - lafnaðarmannaflokkur íslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.