Alþýðublaðið - 19.03.1991, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1991, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. mars 1991 3 Ný þjónusta í Kringlunni við áskrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs Góðum viötökum við áskriftinni Nú eru hátt í 15 þúsund fjölskyldur áskrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs, eða um 6. hver fjölskylda í landinu. Á hverjum degi heimsækir fjöldi fólks Kringluna og því ljóst að áskrifendur eiga þar oft leið um. Til að auka þjónustuna við þessa fjölmörgu áskrifendur hefur Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa gert samkomulag um afnot af hluta húsnæðis Fjárfestingarfélagsins í Kringlunni um opnun þjónustuútibús fyrir áskrifendur að spariskírteinum. fylgt eftir með opnun þjónustuútibús Þar geta áskrifendur og aðrir, sem leið eiga um Kringluna, fengið upplýsingar og ráðgjöf um fjármál, gerst áskrifendur og fengið aðra þjónustu sem viðkemur sparnaði. Þar er einnig hægt að fá ríkisvíxla og ríkisbréf sem og spariskírteini í almennri sölu. Komdu við í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa næst þegar þú átt leið í Kringluna og kynntu þér nánar þá þjónustu sem þar er boðið upp á. ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA fyrirfólkið í landinu Þjónustumiöstöö ríkisveröbréfa, Kringlunni, sími 68 97 97. Þjónustumiöstöö ríkisveröbréfa, Hverfisgötu 6, sími 62 60 40. ' 4 V/S/XIQJ LLOD

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.