Alþýðublaðið - 19.03.1991, Blaðsíða 18
18
Þriðjudagur 19. mars 1991
Útboð
Norðurlandsvegur, Giljareitur — Grjótá, 1991
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint
verk.
Lengd kafla 4,26 km, magn 128.000 m3.
Verki skal lokið 1. október 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á
Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og
með 19. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 8. apríl 1991.
Vegamálastjóri.
Eiturefnanámskeið
Dagana 8. og 9. apríl nk. verður haldið námskeið um
notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði
og garðyrkju og til útrýmingar meindýra, ef næg
þátttaka fæst. Námskeiðið er einkum ætlað þeim,
sem vilja öðlast leyfisskírteini til að mega kaupa og
nota efni og efnasamsetningar í X- og A-hættu-
flokkum.
Þátttaka í námskeiðinu veitir þó ekki sjálfkrafa rétt
á skírteini. Skal sækja um það sérstaklega. Þátt-
tökugjald er kr. 6.000.-
Námskeiðið verður haldið hjá Rannsóknastofnun
landbúnaðarins á Keldnaholti, Reykjavík, og skal til-
kynna þátttöku til Sigríðar Jansen, Hollustuvernd
ríkisins, s. 91-688848, eigi síðar en 2. apríl.
Hollustuvernd ríkisins
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Vinnueftirlit ríkisins.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildarstjóra á
Slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Um er að ræða fullt starf á nýrri Slysadeild sem tek-
ur til starfa í apríl 1991.
Staðan veitist strax eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 27. mars nk.
Upplýsingar veita Birna Sigurbjörnsdóttir deildar-
stjóri og Svava Aradóttir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 96-22100.
Sjúkraliðar
Laus er til umsóknar staða sjúkraliða á Skurðdeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Um er að ræða 100% stöðu sem veitist frá 1. júní
1991.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1991.
Upplýsingar gefa Hjördís Rut Jónasdóttir deildar-
stjóri og Svava Aradóttir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 96-22100 kl. 13.00—14.00.
Tölvunarfræðingur
Laus er til umsóknar ein staða tölvunarfræðings
frá 1. júní nk.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í tölvunar-
fræði frá Háskóla íslands eða sambærilegu námi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist skrifstofustjóra F.S.A., Vigni
Sveinssyni, fyrir 25. mars nk.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftirtilboðum í gerð
steyptra kantsteina.
Heildarlengd er u.þ.b. 23 km.
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991.
Útboðsgögn verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 2. apríl kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
WV/M
Útboð
Biskupstungnabraut, Brúará — slitlag
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint
verk.
Lengd kafla 2,5 km, fyllingar og neðra burðarlag
16.000 m3, skering 3.000 m3 og bergskering 2.000 m3.
Verki skal lokið 1. ágúst 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á
Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með
18. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 8. apríl 1991.
Vegamálastjóri.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar-
spítalans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í þrjár afl-
dreifitöflur. Töflurnar skulu afhentar í tveim áföng-
um, í ágúst 1991 go í febrúar 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og meö þriöjudeginum
19. mars gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23.
apríl kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu
Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í að leggja Suður-
æð — áfanga C.
Verkið felst í því að leggja 2,7 km langa einangraða
0 600 mm pípu milli Vífilsstaðavegar í Garðabæ og
Hafnarfjarðarvegar í Hafnarfirði. Ennfremur að
byggja tengihús við báða enda lagnarinnar.
Verkinu skal að mestu lokið og lögnin tilbúin til
notkunar 15. október 1991 og fullnaðarfrágangi skal
lokið 1. júní 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
11. apríl kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Skrúðgarðyrkjumaður
Skrúðgarðyrkjumann vantar í verkstjórastöðu hjá
Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar. Ætlast er til að
viðkomandi hafi sérstakan áhuga og reynslu af trjá-
rækt.
Umsóknir með upplýsingum um nafn og fyrri störf
skal senda til Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurborg-
ar, Borgartúni 3,105 Reykjavík, fyrir 22. mars 1991.
Garðyrkjustjóri.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í við-
gerðir á gangstéttum, hellulögðum og steyptum.
Heildarmagn hellulagna 11.000m2
Heildarmagn steypuviðgerða 13.000 m2
Verklok í báðum verkunum eru 1. október næst-
komandi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg-
ingu fyrir hvort verk.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2.
apríl kl. 11.00 í steypuviðgerðir og þriðjudaginn 9.
apríl kl. 11.00 í hellulagnir.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í frá-
gang, ræktun og stígagerð meðfram Sæbraut, Suð-
urlandsbraut og Bústaðavegi.
Helstu magntölur eru:
Gangstéttar u.þ.b. 3.000 m2
Gangstígar u.þ.b. 4.500 m2
Ræktun u.þ.b. 9.500 m2
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
19. mars, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
3. apríl kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga-
deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í
uppsteypu og frágang á 4. áfanga Árbæjarskóla við
Rofabæ. Stærð hússins er 866 m2 á tveimur hæð-
um. Uppsteyptu húsi ásamtfrágangi inni á efri hæð
og tengibyggingu skal skila 1. sept. 1991, — annað
15. ágúst 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum 19. mars,
gegn kr. 20.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudeginn 9.
apríl 1991 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800