Alþýðublaðið - 19.03.1991, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 19.03.1991, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 19. mars 1991 19 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrif- stofu Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í við- haldsverk. 1. Vogaskóli. Viðgerðir og viðhald á gluggum 3. áfanga. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 26. mars kl. 11.00. 2. Hagaskóli. Viðgerð og viðhald á steypu útveggja, þökum og gluggum á barnaskóla. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 26. mars kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu í hvort verk um sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Auglýsing um framlagningu kjörskrár við kosningu vígslubiskups í Hólastifti 1991 Kjörstjóm við kosningu vígslubiskups í Hólastifti hefur í samræmi við reglugerð um kosningu vígslu- biskupa, nr. 118/1991, sbr. lög um biskupskosningu nr. 96/1980 samið kjörskrá vegna vígslubiskups- kjörs. Kjörskráin liggurframmi til sýnis á biskupsstofu og hjá próföstum í umdæmi vígslubiskups á Hólum (Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar-og Þingeyj- arprófastsdæmi) til 26. mars 1991. Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að hafa bor- ist formanni kjörstjórnar í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu fyrir 27. mars 1991. Reykjavík, 15. mars 1991. Þorsteinn Geirsson Valgeir Ástráðsson Vilhjálmur Hjálmarsson. Suðurland Fundur í kjördæmisráði á Hótel Örk fimmtudaginn 21. mars 1991. Fjölmennið. Stjórnin. VWERIIM A-U8TINN Guðmundur Árni Stefánsson & •• Ossur Skarphéðinsson á fundaherferð Hvernig framtíð? Hvernig atvinnustefnu? Hvernig landbúnað? Hvernig sjávarútveg? Hvernig lífskjör? Hvernig skattheimtu? Hvernig velferðarkerfi? Hvernig ríkisstjórn? AKRANES " SAUÐÁRKRÓKUR SIGLUFJÖRÐUR Föstudaginn 22. mars Laugardaginn 23.mars Sunnudaginn 24. mars Röstin kl. 21.00 Safnahúsið kl. 16.00 Alþýðuhúsið kl. 16.00 Fundarstjóri: Fundarstjóri: Fundarstjóri: Gísli Einarsson Björn Sigurbjörnsson Kristján Möller Ungir menn í baráttusætum MÍsland i A-flokk!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.