Alþýðublaðið - 26.03.1991, Síða 7

Alþýðublaðið - 26.03.1991, Síða 7
Þriðjudagur 26. mars 1991 7 + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Kristján Benediktsson rafvirkjameistari, Háaleitisbraut 24 lést í Landspítalanum 21. mars. Ólöf Kr. ísfeld Rafn Kristjánsson Hrafnhildur Þorgrímsdóttir Margrét Kristjánsdóttir John Duncombe og barnabörn Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinend- um til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími skólans er frá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verk- stjórn og þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum verklegum störfum. Reynsla í starfi með unglingum er líka æskileg. Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leiðbeinend- um fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa mikinn stuðning í starfi. Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningarstofu Reykjavíkur, Borgartúni 3, sími 622648. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. Heilsugæslustöð á Blönduósi Lóðarlögun Tilboð óskast í jarðvinnu og ræsagerð við Heilsu- gæslustöð á Blönduósi. Verkið felst m.a. í um 2500 m3 jarðvegsskiptun og lagningu um 370 m af frá- rennslislögnum. Verktími er til 15. júní 1991. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík til og með þriðjudags 2. apríl gegn 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni 7, fimmtudaginn 4. apríl 1991 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS ________BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK_ Fjörukvöld í Fjörukránni í kvöld kl. 20.00. Gestir kvöldsins eru Karl Steinar Guðnason og Rannveig Guðmundsdóttir. Þríréttuð máltíð eftir eigin vali á aðeins 790,- Mætum öll í páskaskapi. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar. ^ísland i A-flokk! Reykjavík: I fararbroddi framfara Fundur með iðnaðarráðherra Verkalýðs- og stjórnmálanefnd S.U.J. og Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur boða til opins fundar miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 20.15 í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Reykjavík (Rósinni). Gestur fundarins og framsögumaður verður Jón Sigurðsson ráðherra og efsti maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Fundarstjóri verður Jón Baldur Lorange, form. Verkalýðs- og stjórnmálanefndar S.U.J. Aliir jafnaðarmenn velkomnir. Vestfirðir: Fundur með iðnaðarráðherra Alþýðuflokkurinn efnir til almenns fundar í Kvenfélagshúsinu á Hólmavík í dag þriðjudag kl. 17.00. Aðalræðumaður verður Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra Auk þess koma á fundinn Sighvatur Björgvinsson, alþm., Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða og Björn Ingi Bjarnason fiskverkandi. Fundarstjóri: Björn Árnason sjómaður. Að framsögu lokinni verða almennar umræður og fyrirspurnir. Allir eru velkomnir á fundinn. Notið þetta tækifæri og kynnist sjónarmiðum Alþýðuflokksins. A-listinn á Vestfjörðum. Suðurnes: Fundur með utanríkisráðherra Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra biður þig að gera sér þann heiður að koma á opinn fund, sem haldinn verður í Stapa, miðvikudagskvöldið 3. apríl kl. 20.30. Á fundinum mun Jón Baldvin ræða nýjustu atburði á vettvangi stjórnmálanna og málefni Keflavíkurflugvallar. Fundarstjóri: Guðfinnur Sigurvinsson bæjarfulltrúi. Alþýðuflokksfélögin. Allir eru velkomnir Notið þetta tækifæri og kynnist sjónarmiðum Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.