Alþýðublaðið - 17.04.1991, Page 6

Alþýðublaðið - 17.04.1991, Page 6
6 Miðvikudagur 17. apríl 1991 500 eldri borgarar á fagnaði Alþýduflokksins Lélt sveifla með A-flokki Um 500 eldri borgarar mættu á fagnað Alþýðuflokksins fyrir eidri borgara sl. laugardag í Ártúni. Jón Baldvin Hanni- balsson formaður Alþýðuflokksins og Jó- hanna Sigurðardóttir varaformaður Al- þýðuflokksins fluttu ávörp sem lilutu ákaflega góðar undirtektir fundargesta. Það var gamla kempan og hjartaknúsarinn. Haukur Mórthens. ásamt hjómsveit sinni sem lék síðan fyrir dansi og eldri borgarar höfuð- borgarinnar sýndn að jreir gefa ungu kynslóð- inni ekkert eftir þegar kemur að þessari fóta- inennt. Þá var gestum boðið upp á kaffi og heitar vöfflnr. Þrátt fyrir að þröngt hafi veriö á þingi skemmti fólkiö sér kommglega og greini- legt var aö eldri borgarar treysta á Alþýöu- flokkinn og treysta honum best fyrir málefn- uni sínum. ■ Avörpum Jóns Baldvins og Jóhönnu Sigurðardóttur var tekiö meö dynjandi lófataki hjá eldri borgurum Reykjavíkur í Ártúni á fagnaöi Alþýöu- flokksins fyrir eldri borgara. Bryndís og Jón Baldvin heilsa hér aldinni kempu sem hefur lagt sitt af mörkum til aö byggja Eins og sönnum leiðtoga sæmir stjórnaöi Haukur Morthens ekki bara léttri sveiflu eldri borg- upp þaö velferðarþjóðfélag sem viö buum viö í dag. ara heldur sýndi hann einnig hvernig skyldi bera sig aö. Starf bústjóra við Einangrunarstöðina í Hrísey er laust til umsóknar. Búfræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. maí nk. til yfirdýralæknis, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Menntaskólinn við Sund Laus er til umsóknar kennarastaða í frönsku (% staða) og stundakennsla í hagfræði og viðskipta- greinum, lögfræði og stjörnufræði. Með tilvísun til laga númer48,1986, er einnig auglýst til umsóknar kennsla í efnafræði, jarðfræði, stærðfræði og tölvufræði. Umsóknir berist til skrifstofu skólans fyrir 15. maí nk., en þar veita rektor og kennslustjóri allar nánari upplýsingar. Símar 33419 og 37580. Rektor. FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREVRI Hjúkrunarfræðingar — barnadeild Við á F.S.A. óskum að ráða hjúkrunarfræðinga á barnadeildina okkar. Hún er eina sérhæfða barna- deildin á landinu utan Reykjavíkur og rúmar 10 börn á aldrinum 0—16 ára. Innan deildarinnar er gjörgæsla fyrir nýbura. Hvað bjóðum við? — Sveigjanlegan vinnutíma. — Skipulagða fræðslu. — Skipulagða aðlögun. — Áhugavert, fjölbreytt og uppbyggjandi starf. Hvenær vantar okkur hjúkrunarfræðinga? Vegna veikindaforfalla strax. Til að efla fræðslu og innra starf fljótlega. Til sumarafleysinga í vor. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991. Nánari upplýsingar gefa: Valgerður Valgarðsdóttir deildarstjóri og Sonja Sveinsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Útboð Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í gatnagerð, vatns- og holræsalagnir við Lónsbraut ásamt lengingu útrásar við Óseyrarbraut. Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna um 190 m Heildarlengd ræsa í götum um 500 m Útrás um 100 m Heildarlengd vatnslagna um 200 m Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudegin- um 16. apríl nk. á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. JfAUTT UÓS RAUTT \ /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.