Alþýðublaðið - 17.04.1991, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.04.1991, Síða 8
 OGEFNDIR: LOFORÐ: JAFNVÆGI OG STÖÐUGLEIKI í EFNAHAGSMÁLUM EFNDIR: • Lækkun verðbólgu úr 35—40% í 5%. • Afkomu fyrirtækja breytt úr skuldasöfnun og hallarekstri í hagnað. LOFORÐ: LÆKKUN VAXTA EFNDIR: • Nafnvextir lækkaðir úr yfir 40% í um 15%. • RaunvextiT lækkaðir úr yfir 10% í 6—8%. • Lækkun greiðslubyrði meðalskuldara samsvarar 2—3 mánaðarlaunum. LOFORD: SKATTA- KERFINU BEITT TIL TEKJUÖFL UNA R EFNDIR: • Staðgreiðslukerfið stórbætti hag fjölskyldna, ekki síst þeirra sem eru með sveiflukenndar tekjur. • Hækkaðar bótagreiðslur: Barnabætur, barnabótaauki og vaxtabætur. • Skattkerfisbreytingin 1987/88 lokaði fjölmörgum skatt- svikaleiðum. LOFORÐ: ÁTAK í HÚSNÆÐISMÁLUM EFNDIR: • Kaupleigu- og búseturéttar- íbúðir lögfestar. • 2500 félagslegar íbúðir byggðar á kjörtímabilinu. Það er þriðjungur allra félagslegra íbúða sem byggðar hafa verið frá upphafi. • Biðtími eftir húsnæðislánum styttur úr 4—5 árum í gamla kerfinu í 4—5 vikur í hús- bréfakerfinu. • Útborgun kaupanda hefur lækkað úr 76% í 54%. • Ný fimm ára áætlun um þjónustuíbúðir fyrir aldraða. LOFORÐ: VALDDREIFING í VERKI EFNDIR: • Ný lög um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga eftir 20 ára baráttu. • Aukið sjálfstæði sveitar- félaga og tekjustofnar þeirra treystir. • Sveitarfélögum fækkað um 24. • Ný lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. LOFORÐ: ÁTAK í MÁL- EFNUM FATLAÐRA EFNDIR: • 40% raunaukning fjár- veitinga til málefna fatlaðra. • Óskert framlög til Fram- kvæmdasjóðs fatlaðra í fyrsta sinn. • Stórauknar framkvæmdir við byggingu sambýla, verndaðra vinnustaða, með- ferðarheimila, sérdeilda í skólum, endurhæfingastöðva og sumardvalarheimila fatlaðra. • Ný sambýli fyrir geðveika. LOFORÐ: AFNÁM HAFTA OG EINOKUNAR í ATVINNU- OG VIÐ- SKIPTALÍFI EFNCHR: • Afnám gjaldeyris- skömmtunar: Forréttindum fárra breytt í rétt hinna mörgu. • Aukið frelsi í útflutning á frystum fiskafurðum og saltfiski. • Einkavæðing í bankakerfinu með samruna og fækkun banka. • Almenningi og fyrirtækjum tryggður aðgangur að fjár- magni á heimsmarkaðs- kjörum. LOFORÐ: VIRKJUN VANNÝTTRA ORKULINDA EFNDIR: • Undirbúningur hafinn að stórvirkjunum á Austur- og Suðurlandi. • Samningar við Atlantsáls fyrirtækin á lokastigi og staðsetning álvers á Keilisnesi ákveðin. • 5000 ársverk tryggð á fram- kvæmdatímanum við byggingu álvers. • Viðræður eru hafnar við EB um nýtingu orkulinda. LOFORÐ: SJÁLFSTÆÐI í UTANRÍKISMÁLUM EFNDIR: • Formaður Alþýðuflokksins hafði á hendi verkstjórn við undirbúning samninga fyrir hönd EFTA-ríkjanna um stofnun Evrópsk efnahags- svæðis. • Fastheldni á grundvallaratriði farsællar utanríkisstefnu um samstarf vestrænna lýðræðisríkja í öryggis- og varnarmálum. • Sjálfstætt frumkvæði um alþjóðasamninga um af- vopnun á höfunum. • Alþjóðleg forysta um virkan stuðning vestrænna ríkja við sjálfstæðisbaráttu Eystra- saltsþjóða. X-ALÞÝÐUFLOKKURINN ÞAÐ SKIPTIR MÁLI HVERJIR STJÓRNA Aðalverktökum breytt að meirihluta í ríkisfyrirtæki: Arðurinn rennur nú til þjóðarinnar allrar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.