Alþýðublaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 19. apríl 1991 MMIIHBIS HVERFISGÖTU 8-10 - REYKJAVÍK - SÍMI 625566 Útgefandi: Blað hf. Framkvæmdastjóri: Hákon Hákonarson Ritstjóri: Ingólfur Margeirsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Hinrik Gunnar Hilmarsson Dreifingarstjóri: Sigurður Jónsson Setning og umbrot: Leturval sf. Prentun: Oddi hf. SÍMI625566 Eftir lokun skiptiborðs: Ritstjórn: 625538 Dreifing: 625539 Tæknideild: 620055 Fax: 627019 AÐ VERA SATTUR VIÐ SJÁLFAN SIG Forsendan fyrir andlegri vellíðan er að vera sáttur við sjálfan sig. Á morgun ganga íslendingar til kosn- inga. Þá ákveða þeir með kjörseðli sínum hvaða öflum þeirfela stjórn á íslensku þjóðfélagi á næsta kjörtíma- bili. Það er mikilvægt að íslendingar séu sáttir við sjálfa sig þegar þeir setja krossinn við listabókstafinn; að þeir séu vissir hvaða stefnu þeir eru að kjósa yfir sig og hvaða kjör og framtíð þeir vilja og hljóta á Is- landi. Síðustu skoðanakannanir sýna, að stór hluti kjós- enda hefur enn ekki gert upp hug sinn: Þeir vita ekki hvaða flokk þeir eiga að kjósa. Það er kannski eðlilegt, því stefna flestra flokka hefur verið óljós. Stærsti flokkur þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokkurinn, hefur ekki lagtfram neina stefnu í öllum veigamestu málaflokk- um þjóðarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn býður aðeins upp á formann sinn og heldur að það bragð hrífi. Skoðanakannanir sýna hins vegar að fylgið hrynur af Sjálfstæðisflokknum; kjósendur vilja meira en tungu- lipra foringja. Þeir vilja málefnalega stefnu þegar þeir kjósa sér framtíð. iMæststærsti flokkur þjóðarinnar, Framsóknarflokk- urinn, hefur kosið að fela sig bak við reykjarhulu. For- maður fjokksins ákvað að segja, að kosningarnar snerust um aðild íslands að Evrópubandalaginu. Þetta hefur dugað flokknum í nokkra daga. Eftir að kjósendur áttuðu sig á því að útspil formannsins var blekking ein og að enginn flokkur hefur lýst yfir aðild að EB, missti Framsókn flugið eftir nokkurra daga byr hræðsluáróðursins. Og ekki batnaði áróður Fram- sóknar þegar í Ijós kom að forystumenn Framsóknar hafa viðrað hugmyndir við talsmenn EB um gagn- kvæmar veiðiheimildir og voru þar með staðnir að hræsni og tvískinnungshætti. Kjósendur hafa ekki heldur getað áttað sig á stefnu hins gjaldþrota kommúnistaflokks, Alþýðubanda- lagsins, sem nú breiðir yfir nafn og númer og þykist vera jafnaðarmannaflokkur. Hinir ríkisgreiddu áróð- ursbæklingar hafa ekki heldur skýrt myndina en sannað vinnubrögð kommúnista. Kynjafordómar og draumapólitík Kvennalistans eru heldur ekki til þess fallin að vera raunsæisstefna í augum kjósenda. Hess vegna er það auðskiljanlegt að fjölmargir kjós- endur eru enn í óvissu, hvaða flokk þeir eigi að kjósa. Það er samviskuspurning og kjósendur vilja vera sátt- ir við sjálfa sig. Ef kjósandinn vill, að unga fólkið eigi bjarta framtíð á íslandi, að vannýttar orkulindir mali gull, að fiski- miðin skili okkur sameiginlegum arði og að verð á lífs- nauðsynjum lækki, getur hann öruggur kosið Alþýðu- flokkinn. Ef kjósandinn vill, að stöðugleiki og festa í efnahagsmálum verði varðveitt til frambúðar, að hagnaðurfyrirtækjanna skili sér í hærri launum og að skattfrelsismörk verði hækkuð, getur hann öruggur sett kross við Alþýðuflokkinn. Ef kjósandinn vill að til- lögur Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um húsaleigubætur verði framkvæmdar, að lífeyris- réttindi hinna öldruðu verði samræmd, að ríkisgjöld vegna einokunarkerfis landbúnaðarins verði lækkuð og að skattar lækki þar með einnig, getur hann óhræddur kosið Alþýðuflokkinn. Ráð Alþýðublaðsins til kjósandans er einfalt: Vertu sáttur við sjálfan þig, þegar þú gengur frá kjörborðinu. Siálfstædisflokkurinn og Sigmund Freud l'.n við voruin i'assskolltir. Okkur var hoi'iit. \ id viljum okki láta hanka okkur aftur.” I’otta liofur þjakah íiokkinn í tólf ár. I'.n or þotta i'kki of lani<t íjonij- ló ' Ootur |)aó í'oni'ió aó hann só frunikva’óislaus mitt i allri frum- kvöólatlýrkuninni oij (ramtaks- rausiuu? Stjórnmálaílokkar oiija okki aö vora oins oií tlrau^anot som voina í sjónum nioö t'is\ niloija möskva sína. Slíkar voiöiaöforöir oru okki i amla upplýsts lýönoöis. I’aö voröa oiitíar framfarir of onuimi hofur skoöanir bosta loiöin til framtíöar. shr. lantl- biinaöar- ot> vorötryiti<iiiitarniáliii. Sálgreining Sainkviinnt Sii>muiiil l'routl or niikil\';i,i»t aö loi»i»j;ist ;í hokkinn ot> látii tiivltniit t>ant>ii um fortíöina ot> iillt som vokur ótta. I’iinnii' lovsiist siílarflii’kjuniiir. \'on;uiili losiiiir Sjálfstii'öisflokkurimi úr síiiuni fjtitrum. Stjórnniiiliiílokkar viröast stuiiiluni |)urfa sáli>roin- ini>u okki síöur on liti>roinini>u. Guðmundur Einarsson skrifar i Kæri sáli_________________________ \ii or liins voi>;ir komiö i Ijós livor hin raunvoruloi>ii ;ist;oö;t or. I'.ins oi< sjiíklinifiir lij.í s;ilfr;oöini»i liiifa flokksnionn untlanfarn.i tl;it>a opn.iö iimstii kima flokksál- ariimar oj> svariö or koniiö. ..I.oiftursóknin l!)7!l or skýrini>- in. I’ii höföuni viö lítfioröa stofnu. I’ii höföuni viö stofnu frá A til (>. Lædupokapólitik l>aö or stuntluin orfitt ;iö vora í Alþvöuflokkmun því liiimi liofur skoöanir á ölliini sköpuöum hlut. I’aö or t.d. al\ t't> Ijöst aö þaö lioföi oröiö h;ot>ari kosuini>ahiirátta fyr- ir flokkimi nii ;iö h;if;i okki |)á skoöun ;iö takii h;ori ;ifi>jíiltl íyrir voiöiloyfi. I’aö lioföi voriö |)íoi>í- loi>ra fyrir friimhji'iöontlur flokks- ins aö sitja í sjónvarpssal oi< taka |)iítt í tuöiim um nauösyn á upp- skuröi. Kn uinhvur vorötir aö liafa skoö- un. I’aö or hotra ;iö i>'ant>a upprótt- ur í hjörtu oil aö koöast uni i skoö- iinamyrkri Sjálfstioöisflokksins. I’aö soni máli skiptir or auövitaö aö AI|)ýöiiflokklirimi Iiofur sýnt ;iö inntloiltlar tilli">i»nr liaiis í stiorstu máliiin roynast oftast Í þessari kosningabaráttu er þad mikid mál hvað stefna Daviðs Oddssonar er litið mál. Það hefur lika orðið tii þess að menn hafa rifjað upp tregðu Sjálf- stæðisflokksins i langan tíma til að hafa skoðanir á pólitik. t irsakii lyrir (liuiliiiiíjaskapiium im;l Káöi>át;m tiin stofnuloysiö lu'tur voriö Ifitaö i formönnum hofur |ní vuriö óloyst frum aö flokksins. Kovnslan liofur liius |i,*ssii. \ci>ar oröiö sii ;iö ontlurfokin for- mannsskipli liiifa okki aukiö t>ot-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.