Alþýðublaðið - 19.04.1991, Síða 13

Alþýðublaðið - 19.04.1991, Síða 13
13 ÞINGMENN KOSNIR 1987 B: Jón Helgason D: Eggert Haukdal B: Guöni Ágústsson G: Margrét Frímannsdóttir D: Þorsteinn Pálsson S: Óli Þ. Guðbjartsson 13968 á kjörskrá (1987: 13608) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ____________ % (1987: 92,4%) KOSNINGAÚRSLIT '91 787 Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins Kosningastjóri: Guðmundur Lyðsson. Hveragerði: Reykjamörk 1, s. 98-34622. Selfoss: Austurvegi 22, s. 98-21894. Vestmannaeyjar: Bárugötu 1, s. 11004. Á kjörskrá í f jölmennustu sveitarfélögunum: Fjölgun frá 1987 Vestmannaeyjar 3347 + 130 Selfoss: 2707 + 199 Hverageröi 1052 + 87 Ölfushreppur: 1009 + 92 Rangárvallahr. 529 + 17 '83 #4 atkv. % B atkv. % D atkv. % F atkv. % G atkv. % H atkv. % V atkv. % Þ atkv. % Atkv. Hlutfall Atkv. Hlutfall 1320 10,6% 1278 12,2% 3335 26,9% 2944 28,0% 4032 32,5% 4202 39,9% S: 1353 10,9% C: 568 5,4% 1428 11,5% 1529 14,5% 816 6,6% M: 122 1,0% FRAMBOÐ 1. Árni Gunnarsson 2. Þorbjörn Pálsson 3. Alda Kristjánsdóttir 4. Tryggvi Skjaldarson 5. Eygló lilja Gránz 6. Sólveig Adolfsdóttir 7. Jóhann Tr. Sigurðsson 8. Elin Sigurðardóttir 9. Bergvin Oddsson 10. Oddný Rikharðsdóttir 11. Steingrímur Ingvarsson 12. Magnús H. Magnússon ALÞÝÐUFLOKKS Árni Gunnarsson: KOSIÐ UM KJÖRIN Sjálfstæöisflokkurinn hefur rekið kosningabaráttu sina með hendur i vö- sum og hefur forðast að ræða sitt eigið stefnuleysi. Framsóknarflokkurinn ákvað að dylja málefnafátæktina og meingall- aðan búvörusamning með því að hrinda af stað tilfinningaþrunginni baráttu gegn hugsanlegri aðild íslands að Evrópu- bandalaginu. Alþýðubandalagið hefur fylgt í kjölfarið, fann lykt af hugsanlegri fylgisaukningu með þvi að taka undir ómerkilegar upphrópanir. Ég hef hins vegar litið á þessa kosn- ingabaráttu sem einn meginþáttinn í kjarabaráttu lágtekjufólksins í landinu. Stjórnmálamenn geta ekki kinnroðalaust hlustað á frásagnir fiskvinnslukvenna, starfsstúlkna i verslunum, á saumastof- um, elliheimilum og á skrifstofum, þegar þær greina frá kjörum sínum og afkomu. Þegar þær tala um öryggisleysið og áhyggjurnar af þvi að geta ekki borgað matarreikninginn, húsaleiguna eða skuldirnar. Það gæti verið veigamikill þáttur i þvi aö bæta hag barnanna að stytta vinnuvikuna. Það er um þessi mál, sem á að kjósa. Og kjósendur verða að sjá i gegnum blekkingaruglið og áróðursþokuna, og um leið að fá tryggingu fyrir þvi, að eftir kosningar verði staðiö við þjóðarsátt um kjarabætur. Allt annaö er svik og prettir. REYKJANES 44387 á kjörskrá (1987: 39354) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ____________% (1987: 91,2%) ÞINGMENN KOSNIR 1987 A: Kjartan Jóhannsson* B: Jóhann Einvarðsson A: Karl Steinar Guðnason D: Matthias Á. Mathiesen B: Steingrímur Hermannsson D: Ólafur G. Einarsson D: Salóme Þorkelsdóttir S: Hreggviður Jónsson** G: Geir Gunnarsson V: Kristin Halldórsdóttir*** S: Júlíus Sólnes * Hvarf af þingi á kjörtímabilinu. Rannveig Guömundsdóttir varö aöalmaöur. ** Gekk i Sjálfstæðisflokkinn á kjörtímabilinu. *** Hvarf af þingi á kjörtímabilinu. Anna Ólafsdóttir Björnsson varö aðalmaður. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins Strandgötu 26—28, Hf., s. 91-650075, 650471, fax: 91-650533 Kosnstj.: Sigfús Jóns- son. Hafnarfjöróur: Strandgötu 32, s. 91-50499. Kosnstj.: Ingvar Viktorsson, hs. 91-52609. Kópavogur: Hamraborg 14A, s 91-44700. Kosnstj.: Gréta Guðmundsdóttir, hs. 91-44750. Keflavik: Hafnargotu 31, s. 92-13030. Kosnstj.: Karl E. Ólafsson. Grinda- vik: Vikurbraut. s 92-68481 Kosnstj.: Jón Gröndal. Seltjarnarnes: Suðurströnd 2, 2.h„ s. 91-614485. Kosnstj.: Guömundur Daviðsson. Á kjörskrá í fjölmennustu sveitarfélögunum: Kópavogur Hafnarfjöröur Keflavík Garöabær Seltjarnarnes Fjölgun frá 1987 11660 +1264 10491 +1342 5267 + 335 5031 + 745 3015 + 345 Jón Sigurðsson: KJðSTU FRAMFARIR KOSNINGAURSLIT #91 #8 7 #83 A atkv % Atkv. 6476 Hlutfall 18,2% Atkv. 4289 Hlutfall 14,8% B _ atkv. % 7043 19,8% 3444 11,9% D atkv % 10283 28,9% 12779 44,2% E atkv. % C: 84 0,2% C: 2345 8,1% F atkv % S: 3876 10,9% G atkv % 4172 11,7% 3984 13,8% H atkv % M: 411 1,2% T atkv. % 3220 9,1% 2086 7,2% v z Þ atkv. atkv. atkv. % % % FRAMBOÐ ALÞÝÐUFL0KKS \ Þannig verður ísland í A-flokki þjóö- anna. 1. Jón Sigurðsson 2. Karl Steinar Guðnason 3. Rannveig Guðmundsdóttir 4. Guðmundur Árni Stefánsson 5. Petrína Baldursdóttir 6. Jón Gunnarsson 7. Gizur Gottskálksson 8. Erna Friða Berg 9. Gréta Aðalsteinsdóttir 10. Þráinn Hallgrímsson 11. Hilmar Hafsteinsson 12. Heimir Karlsson Kosningarnar eru þær fyrstu í áratugi sem ekki snúast um skammtímaaðgerðir i efnahagsmálum. Þær eru um framtið og framfarir. í Reykjaneskjördæmi er mikill auður. Þar er fiskur í sjónum. Þar er orka i jörð- unni. Þar eru öflugustu þjónustu- og iðn- aðarbæir á landinu. Á þessum auðlind- um byggjum við trausta framtíð á ís- landi. Mikilvægustu viðfangsefni næsta kjörtimabils eru kjarabætur, Evrópu- samningar og atvinnumál. Alþýðuflokk- urinn hefur lagt fram nákvæma stefnu i þeim öllum. I fyrsta lagi viljum við lækka matar- verð, lyfta skattleysismörkunum og flytja persónuafslátt að fullu á milli launa. í öðru lagi viljum við Ijúka álmálinu. Þann- ig þætum við lífskjör landsmanna til frambúðar. í þriðja lagi viljum við móta nýja sjávarútvegsstefnu þar sem kvóti er losaður frá skipum og fiskmarkaðirnir efldir. Við viljum tryggja fiskafurðum að- gang að Evrópumarkaði án þess að greiða tvo milljarða króna I toll eins og nú er gert. A þennan hátt tryggjum við öruggar framfarir. Kjörseðillinn er hlutabréf þitt i framtíð- inni. Kjóstu framfarir. Kjóstu Alþýðu- flokkinn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.