Alþýðublaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 10
10 73411 á kjörskrá (1987: 67387) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ___________% (1987: 89,4%) ÞINGMENN KOSNIR 1987 A: Jón Sigurðsson A: Jón Baldvin Hannibalsson A: Jóhanna Sigurðardóttir B: Guðmundur G. Þórarinsson ■ Hvarf af þingi é kjörtímabilinu. Sólveig Pétursdóttir varö aöalmaöur. " Hvarf af þingi é kjörtimabilinu. Ásgeir Hannes Eiríksson varö aöalmaöur i lok kjortimabils. *** Hvarf af þingi é kjörtimabilinu. Guörún Halldórsdóttir varð aöalmaöur. Kosningaskrifstofur _________Alþýðuflokksins_______________ Landsflokkur: Hverfisgötu 8—10, 101 Reykjavík, s. 91-29244, 29282, 15020. Fax 91-629244. Kosningastjóri Siguröur Pétursson. Reykjavík: Ármúla 36, 108 Reykjavík, s. 91-83023, 83046, 83054, 83059. Kosningastjóri: Sigurður Jónsson D: Friðrik Sophusson D: Birgir ísleifur Gunnarsson* D: Ragnhildur Helgadóttir D: Eyjólfur Konráð Jónsson D: Guðmundur H. Garðarsson D: Geir H. Haarde G: Svavar Gestsson G: Guðrún Helgadóttir S: Albert Guðmundsson** S: Guðmundur Ágústsson S: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir V: Guðrún Agnarsdóttir*** V: Kristín Einarsdóttir V: Þórhildur Þorleifsdóttir KOSNINGAÚRSLIT '91 '87 '83 A B F G H V Z Þ Atkv. Hlutfall Atkv. Hlutfall atkv. % 9527 16,0% 5470 10,8% atkv. % 5738 9,6% 4781 9,4% atkv. % 17333 29,0% 21807 42,9% atkv. % S: 8965 15,0% C: 4815 9,5% atkv. % 8226 13,8% 9634 19,0% atkv. % M: 1378 2,3% atkv. % 8353 14,0% 4248 8,4% atkv. _____________ % atkv. _____________ % FRAMBOÐ ALÞÝÐUFLOKKS 1. Jón Baldvin Hannibalsson 2. Jóhanna Sigurðardóttir 3. Össur Skarphéðinsson 4. Magnús Jónsson 5. Valgerður Gunnarsdóttir 6. Ragnheiður Davíðsdóttir 7. Helgi Daníelsson 8. Lára V. Júlíusdóttir 9. Steindór Karvelsson 10. Margrét S. Björnsdóttir 11. Vilhjálmur Þorsteinsson 12. Ásta M. Eggertsdóttir Jón Baldvin Hannibalsson: NÝTUM ÁRANGURINN Hverjum er best treystandi til að bæta og jafna lifskjörin á næsta kjörtímabili á grundvelli þess stórkostlega árangurs, sem náðst hefur á seinni hluta kjörtima- bilsins? Svarið er, Alþýöuflokknum. Alþýðu- flokkurinn hefur staðið við þau fyrirheit sem hann gaf fyrir kosningar 1987 og hefur skýr svör við þeim spurningum sem stjórnmálamenn þurfa að finna svör við á næsta kjörtimabili. Kosningarnar nú snúast um þaö hvernig við getum nýtt árangurinn til aö bæta og jafna lífs- kjörin. Það gerist með þvi að afnema leif- ar einokunar og hafta i atvinnulífinu og með þvi aö fylgja fast eftir úrræðum okk- ar jafnaðarmanna til aö jafna lífskjörin, gegnum skatta- og tryggingakerfið. Við viljum virkja orkulindirnar, við höf- um lagt til að aröurinn af auðlindum sjáv- ar renni til eigenda þeirra — þjóðarinnar allrar. Breytt landbúnaðarstefna mun skila lækkuðu verði til neytenda og bæta hag bænda. Alþýðuflokkurinn lýsir sig tilbúinn að hækka skattfrelsismörkin, standa við tillögur um húsaleigubætur og samræma lífeyrisréttindin. Við jafn- aðarmenn munum tryggja íslandi rétt- mætan sess í A-flokki Evrópuþjóða. Þjóðin þarf á öflugum jafnaðarmanna- flokki að halda í ríkisstjórn. Það verður kosið um framtíðina laug- ardaginn 20. april. Alþýðuflokkurinn hef- ur sýnt það i verki að hann er traustsins verður. Hvert atkvæði greitt Alþýðu- flokknum tryggir viðgang jafnaðarstefn- unnar. Hún er i senn stefna mannúðar og leiðarvisir að farsæld, frelsi og framför- um. VESTURLAND ÞINGMENN KOSNIR 1987 A: Eiður Guðnason B: Alexander Stefánsson D: Friðjón Þórðarson G: Skúli Alexandersson S: Ingi Björn Albertsson* V: Danfríður Skarphéðindóttir * Gekk i Sjálfstæðisfl. á kjörtímabilinu 9889 á kjörskrá (1987: 10.010) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ___________% (1987: 91,1%) Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins Akranes: Skrifstofa Alþýöuflokksins, Vesturgötu 53, s. 93-11716. Kosningastjóri: Ásta Andrésdóttir. Borgarnes: Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu, s. 93-71732. Stykkishólmur: Egilshús, Aðalgötu 2, s. 93-81667. Kosningastjóri: Jón Þór Sturluson. Ólafsvík: Hafnarkaffi, s. 93-61640. Kosningastjóri: Sigurður Arnfjörö Guðmundsson. Á kjörskrá í f jölmennustu sveitarfélögunum: Fjölgun frá 1987 Akranes 3653 + 90 Borgarnes 1181 + 63 Stykkishólmur 817 + 39 Ólafsvík 768 + 41 Eyrarsveit 513 + 0 KOSNINGAÚRSLIT '91 '87 '83 A atkv. % Atkv. 1356 Hlutfall 15,1% Atkv. 1059 Hlutfall 13,5% B atkv. % 2299 25,7% 2369 30,2% D atkv. % 2164 24,2% 2725 34,8% F atkv. % S: 936 10,5% G atkv. % 971 10,9% 1193 13,1% H atkv. % C: 497 6,3% V atkv. % 926 10,3% Þ atkv. % 303* 3,3% * Þjóðarfl. og Flokkur mannsins FRAMBOÐ ALÞÝÐUFLOKKS 1. Eiður Guðnason 2. Gísli S. Einarsson 3. Sveinh Þór Elinbergsson 4. Guörún Konný Pálmadóttir 5. Ingibjörg J. Ingólfsdóttir 6. Jón Þór Sturluson 7. Sveinn G. Hálfdánarson 8. Ingibjörg Steinsdóttir 9. Sigrún Hilmarsdóttir 10. Bragi Nielsson Eiður Guðnason: VERKIN SÝNA MERKIN Sterk málefnastaða, góður málstaður og ótvíræður árangur af störfum ráð- herra Alþýðuflokksins í ríkisstjórn hefur borið hæst á átta sameiginlegum fram- boðsfundum stjórnmálaflokkanna í Vest- urlandskjördæmi. Stjórnmálaumræðan í lokahrinu kosn- ingabaráttunnar hefur lika boriö keim af þvi að Sjálfstæðisflokkurinn kemur til kosninganna íklæddur nýju fötum keis- arans og stefna fyrirfinnst þar engin i stærstu hagsmunamálum þjóðarinnar. Þaö er mikið vanmat á kjósendum á Vesturlandi að bjóða þeim slíkt. Ósann- indavaðall framsóknarmanna um Evr- ópumálin er svo annar kapituli kosninga- baráttunnar. Umræðan um fiskveiöimálin hefur verið snar þáttur í kosningabaráttunni á Vesturlandi. Æ fleirum verður Ijóst aö stefnunni veröur aö breyta í samræmi viö málflutning okkar Alþýðuflokks- manna; að þjóðin njóti arðs af þinglýstri eign sinni, fiskstofnunum á íslandsmið- um. Baráttumál Alþýðuflokksins um jöfnun orkukostnaöar, sem ekki náöi fram fyrir þinglok vegna málþófs og þvergirðings stjórnarandstöðunnar, mun ná fram að ganga og leiða til aukins jafn- réttis í landinu. Jafnaðarmenn á Vesturlandi eru í sóknar- og baráttuhug, staöráðnir i aö tryggja að A-listinn hljóti góöa kosningu í kjördæminu. Verkin sýna merkin. Þaö skilja Vestlendingar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.