Alþýðublaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 11. maí 1993 R A Ð AUGLÝSI I NGAR Útboð Norðausturvegur, Sveinar - Selá Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 7,9 km kafla á Norðausturvegi milli Sveina og Selár. Helstu magntölur: Fylling 54.000 m3, neðra burðarlag 43.000 m3, efra burðarlag 8.000 m3 og klæðning 48.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðar- firði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 10. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 24. maí 1993. Vegamálastjóri ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í lagningu aðalæðar VR II, 4. áfangi. Miðmundardalur - Grafarholt. Helstu magntölur eru: Þvermál pípna: 800 mm Lengd: 2.100 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 26. maí 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Fundur í bæjarmálaráöi Alþýðuflokksins í Hafnar- firöi veröur haldinn mánudaginn 17. maí í Alþýðu- húsinu viö Strandgötu og hefst klukkan 20:30 að vanda. Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. maí 1993 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. 1. stk. Ford Explorer EB 4x4 bensín 1991 1. stk. Toyota Land cruiser STW 4x4 diesel 1987 1. stk. Toyota Hi Lux Double cap 4x4 bensín 1987 1. stk. Datsun King cap 4x4 diesel 1984 1. stk. Subaru Legacy station 4x4 bensín 1990 6. stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1986-91 1. stk. Subaru 1800 station (skemmdur) 4x4 bensín 1986 3. stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1987-88 1. stk. Nissan Sunny Wagon 4x4 bensín 1989 1. stk. Dodge Aries bensín 1989 1. stk. Saab 900 bensín 1988- 89 1. stk. Volvo 240 bensín 1988- 90 1. stk. Toyota Corolla bensín 1990 1. stk. Lada Samara bensín 1987 2. stk. Lada station bensín 1986-90 1. stk. Suzuki Swift bensín 1988 1. stk. Ford Econoline sendiferðabifreið bensín 1987 1. stk. Mazda T-3500 sendif.bifr. m/lyftu diesel 1987 1. stk. Volvo F-610 sendif.bifr. m/lyftu diesel 1984 1. stk. Toyota Hi Ace sendif.bifr. bensín 1988 1. stk. Mazda E-1600 sendif.bifr. bensín 1988 1. stk. Mercedes Benz 608 D m/vökvakrana diesel 1982 1. stk. Volvo F-10 vörubifreið diesel 1980 1. stk. tengivagn 1. stk. Harley Davidson bifhjól bensín 1980 3. stk. Ski-doo vélsleðar bensín 1980-84 Til sýnis hjá Rafmagnsveitu ríkisins Egilsstöðum: 1. stk. Snow Trac beltabifreið bensín 1967 1. stk. Zetor 7045 dráttarvél 1983 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins birgðastöð í Grafarvogi: 1. stk. Dieselrafstöð 30 kw í skúr 1972 1. stk. Dieselrafstöð 30 kw í skúr á hjólum 1972 1. stk. Dráttarbifreið I.H.C. F-230 D 6x6 1965 Til sýnis hjá Vegagerð ri'kisins í Borgarnesi: 1. stk. Dieselrafstöð 32 kw í skúr á hjólum 1981 1. stk. Dieselrafstöð 32 kw í skúr á hjólum 1976 2. stk. Vatnstankar 10.000 Itr með dreifibúnaði f/vörubíla 1. stk. Veghefill A. Barford Super 600 6x6 m/snjóvæng 1976 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði: 1. stk. Veghefill Champion 740-A 6x4 1980 1. stk. Dráttarvél Massey-Ferguson 699 4x4 1985 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri: 1. stk. Veghefill A. Barford Super 600 6x6 m/snjótönn og snjóvæng 1976 1. stk. Toyota Coaster fólksflutningabifreið 19farþegadiesel 1982 ll\INKAUPASTOFI\IUI\i RÍKISIIMS _________BOHC.AB fUNI 7 1QS RE/KJAVIK_ Fundarefni: Framkvæmdir og verkefni sumarsins Jafnaðarmannafélag Eyjafjarðar ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjór- ans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í endurnýjun leikskóla- lóðar. Verkið nefnist: Drafnarborg, endurgerð lóðar. Helstu magntölur eru: Grúsarfylling 180 m3 Uppúrtekt 200 m3 Hellulögn 300 m2 Grasþakning 260 m2 Gróðurmold 160 m2 Snjóbræðslulögn 220 m2 Regnvatnslagnir 100 Im Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 11. maí, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. maí 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Garðyrkjustjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í endurmótun Arnarhóls. Verkið er aðallega fólgið í endurnýjun á steyptum mann- virkjum, gangstígum, grasflöt og gerð snjóbræðslukerfis. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 25.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 19. maí 1993, kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Samband ungra jafnaðarmanna SAMBANDSST JÓRN AR- FUNDUR verður haldinn á Suðurnesjum í veitingahúsinu við Bláa Lónið laugardaginn 22. maí. Fundurinn hefst klukkan 10:00. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Þó skal það upplýst að áætlað er að þema fundarins verði Jafnréttismálin og staöa þeirra innan SUJ og Alþýöuflokksins. Væntanlegir eru nafnkunnir gestir á sambandsstjórnar- fundinn eftir hádegi til að spjalla um þessi mál við unga jafn- aðarmenn. UM KVÖLDIÐ ÆTLA UNGIR JAFNAÐARMENN AÐ FAGNA SUMRI OG SAFNAST SAMAN í RÓSINNI VIÐ INGÓLFSSTRÆTI í REYKJAVÍK. Framsögumaöur: Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri Allt Alþýöuflokksfólk í Hafnarfiröi er hvatt til aö mæta vel og stundvíslega á þennan síðasta fund fyr- ir sumarfrí. Bæjarmálaráð ALþfoMUAm $mi 62-55-66 auglýsir hér með framhaldsstofnfund félagsins hinn 8. maí kl. 14.00 í húsnæði félagsins að Gránufélagsgötu 4, Akur- eyri. Á fundinum verður endanlega gengið frá stofnun félagsins og kosin stjórn til næsta starfsárs. Fólk er eindregið hvatt til að mæta. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Stjórnin Bestu kveðjur - Magnús Árni Magnússon, starfandi formaöur SUJ. Nánari upplýsingar gefur Stefán Hrafn Hagalín á skrifstof- um SUJ (símar: 91-29244 og 91-625566 / fax: 91- 629244). Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur KRATAKAFFI SUMARFERÐ Munið sumarferð Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur 3. jú/í 1993 Stjórnin Miðvikudagskvöldið -12. maí - klukkan 20:30 UMRÆÐUEFNI: STJÓRNMÁLAÁSTANDIÐ Jón Baldvin Hannibalsson, formaöur Alþýöuflokksins - Jafnaöarmannaflokks íslands. LÉTTAR VEITINGAR FJÖLMENNUM! Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.