Alþýðublaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. maí 1993 15 RAÐAUGLYSINGAR Alþýðuflokksfólk Hafnarfirði Veftvangsferö um Hafnarfjörö Jafnaóarmenn Isafirði Könnun - útboð Næsta mánudag veröur fariö í vettvangsferð um Hafnar- fjörð og margvíslagar framkvæmdir og verkefni bæjarins skoöuö og kynnt. Lagt verður af staö frá Alþýöuhúsinu viö Strandgötu kl. 20:00. Fararstjóri verður Guðmundur Árni Stefánsson, bæjar- stjóri. Kratar í Hafnarfiröi eru hvattir til aö mæta. Komiö verður saman í Alþýðuhúsinu aö aflokinni vett- vagnsskoöun og málin rædd yfir kaffibolla. Bæjarmálaráö Alþýöflokksins í Hafnarfiröi SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA SAMBANDSSTJÓRNARFUNDUR Fundarefni: STAÐA JAFNRÉTTISMÁLA INNAN SUJ OG ALÞÝÐUFLOKKSINS Staöur og stund: Suöurnes - Bláa Lóniö Laugardagurinn -19. júní (Kvennadagurinn) klukkan 11:00 til 16:00 Athugið! BREYTT DAGSETNING Aöalfundur Alþýöuflokksfélags ísafjaröar veröur haldinn í Kratahöllinni á ísafirði, laugardaginn 22. maí, kl.14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins auglýsir eftir húsnæöi undir vínbúö í Borgarnesi og eftir samstarfsaöilum um rekstur verslunarinnar. Lýsing á þessu verkefni er fáanleg á skrifstofu Borgarnes- bæjar. Þeir sem áhuga hafa á samstarfi sendi nafn og heimilis- fang til ÁTVR eigi síöar en 24. maí 1993. ÁTVR mun velja 2 til 3 aðila úr rööum þeirra sem gefa erindi þessu gaum og bjóöa þeim þátttöku í útboði. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Stuölahálsi 2, Reykjavík. Happdrætti Alþýðuflokksins Dregiö hefur veriö í Happdrætti Alþýðuflokksins. Vínningsnúmer eru sem hér segir: 1. 947 6. 492 2. 736 7. 468 3. 3323 8. 1570 4. 3141 9. 2574 5. 3499 Vinningshafar vinsamlegast hafið samband viö skrifstofu Alþýöuflokksins Hverfisgötu 8-10, sími 29244. Alþýduflokkurinn Jafnaðarmannaflokkur íslands Guðlaugur Tryggvi Karlsson HVITA HUSIÐ I WASHINGTON Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur EÐ í HVÍTA Valgeröur Gunnarsdóttir STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! ATHUGH) BREYTTA DAGSETNINGU OG STÓRLÆKKAÐ VERÐ Sjö daga ferö til Washington fyrir aöeins 43.420.- krónur. 24. september til 30. september. Innifalið í verði er flug, gisting og akstur til og frá flugvelli. Gist verður á Sheraton Baltimore North í Towson-hverfinu í Baltimore á austurströnd Bandaríkjanna. Þaðan er einungis 45 mínútna akstur til Washington. Hóteliö er afbragösgott og í næsta nágrenni stórrar verslunarmiðstöðvar. (hótelinu er aö sjálfsögöu sundlaug, veitingastaður og barir. Bill Clinton Möguleikar eru á að framlengja dvölina og nýta sér ódýr flugfargjöld innanlands í Bandaríkjunum. Aö sjálfsögöu verður fariö í heimsókn í Hvíta hús- ið og möguleiki á aö hitta Bill Clinton. Fararstjórar veröa Valgeröur Gunnarsdóttir og Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Allar nánari upplýsingar gefa fararstjóramir og skrifstofur Alþýöuflokksins (Siguröur Tómas og Stefán Hrafn) ásamt söluskrifstofu Flugleiða viö Laugaveg (Gréta Eiríksdóttir).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.