Alþýðublaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 25. maí 1993 R A Ð AUGI l y s i I N G AR 5 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjór- ans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð í Borgar- holti I, 8. áfangi. Helstu magntölur eru: Lengd gatna er um 390 m. Lengd holræsa er um 2.450 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 25. maí gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júní 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RF.YKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarverkfræð- ingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í ýmis verk í vestur- borg Reykjavíkur. Verkið nefnist: Vesturborg, ýmis verkefni. Helstu magntölur eru: Gröftur u.þ.b. 4.400 m3 Fylling u.þ.b. 3.400 m3 Púkk u.þ.b. 1.200 m3 Mulinn ofaníburður u.þ.b. 3.600 m2 Gangstéttar u.þ.b. 1.100 m2 Ræktun u.þ.b. 400 m2 Lokaskiladagur verksins er 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 25. maí 1993 gegn 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 3. júní 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 FELAGSFUNDUR Félags starfsfólks í veitingahúsum Félagsfundur um nýgerða kjarasamninga verður haldinn þriðjudaginn 25. maí kl. 16.30 í Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5. Fundarefni: nýgerðir kjarasamningar lagðir fram til afgreiðslu. Sýnum samstöðu, mætum á fundinn! Félag starfsfólks í veitingahúsum ÓSKA EFTIR IBUÐ TIL LEIGU Reglusamur maður óskar eftir að taka 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 688311, eftir kl. 15. ^ííi'0' íþróttahús Kennaraháskóla íslands Tilboð óskast í lagfæringar, og endurbætur loftræsti-, hita- og vatnslagnakerfa í íþróttahúsi Kennaraháskóla íslands. Verktími er til 17. ágúst 1993. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík á kr. 6.225,- m/vsk. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. 8. júní 1993 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 • 108 Reykjavík • Sími 678500 • Fax 680270 Yfirlitssýning á iistmunum aldraðra í Tjarnarsal Ráðhússins dagana 22. maí - 27. maí Yfirlitssýning á munum aldraðra sem unnir hafa verið á námskeiðum í vetur er haldin íTjarnarsal Ráðhússins dag- ana 22. maí - 27. maí. 25. 26. og 27. maí frá kl. 08.00-22.00. Ýmsar uppákomur verða alla daga. Velkomin á sýninguna í Tjarnarsalnum. M SP0EX PSORIASIS- SJÚKLINGAR Ákveðnar eru tvær ferðir fyrir psoriasissjúklinga 8. septem- ber og 29. september nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Apartamentos Lanzarote. Kynningarfundur fyrir væntanlega umsækjendur verður haldinn í húsnæði SPOEX, Bolholti 6, Reykjavík, fimmtu- daginn 10. júní kl. 20.00. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdóma- lækna og fái vottorð frá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. UMSÓKNIR VERÐA AÐ HAFA BORIST FYRIR 1. JÚLÍ 1993. Tryggingastofnun ríkisins IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 27. maí kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans eru velkomnir. Tölvur fyrir Ríkisspítala Tilboð óskast í vinnustöðvar og prentara til uppsetningar á Ríkisspítölum. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík á kr. 6.225,- m/vsk. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. 4. júní 1993 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Il\Jf\JKAUPAST0Fl\iUl\l RIKISINS nonr.ARTUNI 7 105 REVKJAVIK FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 • 108 Reykjavík • Sími 678500 • Fax 680270 FELAGSSTARF ALDRAÐRA í REYKJAVÍK Sumar- og orlofsferðir Hinar árlegu sumar- og orlofsferðir hafa verið skipulagðar og tímasettar. Nánari upplýsingar eru í Fréttabréfi um málefni aldraðra sem sent er öllum Reykvíkingum 67 ára og eldri og liggur frammi til kynningar á öllum félagsmiðstöðvum. Upplýsingar og pantanir í Félags- og þjónustumiðstöðinni Bólstaðarhlíð 43 í símum: 68 96 70 og 68 96 71 frá og með mánudeginum 24. maí nk. milli kl. 09.00-12.00. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Opið mánudag til föstudags frá kl. 14.00 til 17.00. Á DAGSKRÁ vikuna 24. maí til 28. maí Þriðjudaginn 25. maí kl. 15.00 Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður, ræðir um stefnu atvinnumála. Fimmtudaginn 27. maí kl. 15.00 Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, ræðir um þjónustu við atvinnulaust fólk. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, LÆKJARGÖTU 14, SÍMI 628180 / FAX 628299 7y4X 62-92-44

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.