Alþýðublaðið - 02.06.1993, Page 7

Alþýðublaðið - 02.06.1993, Page 7
Miðvikudagur 2. júm'1993 7 RAÐAUGLÝSINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fjörðungssjúkrahúsió á Akureyri Laus er til umsóknar staða aðstoðarmanns sjúkraþjálfara sem fyrst. Um er að ræða fullt starf til frambúðar. Vélritunar- og enskukunnátta er æskileg. Einnig vantar aðstoðarmann sjúkraþjálfara í sumarafleys- ingar hálfan daginn frá 1. júlí-15. ágúst. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 30844. Umsóknir sendist skrifstofu FSA FYRIR 7. júní 1993. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hafnarfjarðarbær - lóðaúthlutun Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir íbúð- arhús í Mosahlíð. Um er að ræða lóðir fyrir tveggja hæða einbýlishús, parhús og raðhús, ennfremur parhús á einni hæð. Einnig eru nokkrar lóðir lausar á Hvaleyrarholti. Lóðirnar verða til afhendingar í sumar. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 14. júní nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps heldur almennan fund um stjórnmálaviðhorfið miðvikudag- inn 2. júní 1993, kl. 20.30 í Stjörnuheimilinu við Ásgarð. Ræðumenn verða þeir Jón Baldvin Hannibalsson, utanrík- isráðherra og formaður Alþýðuflokksins og Gizur Gott- skálksson bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Stjórnin Skurðstofuhjúkrunarfræðingar Svæfingarhjúkrunarfræðingar Áhugaverð verkefni Við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er laus staða deildar- stjóra á skurðdeild og stöður svæfingarhjúkrunarfræðinga á svæfingadeild. Skurð- og svæfingadeild hefur 4 velbúnar skurðstofur þar sem sinnt er, auk almennra handlækninga, eftirfarandi sér- sviðum: Kvensjúkdóma, bæklunaraðgerða, augnaðgerða, háls-, nef- og eyrnaaðgerða ásamt bráðaþjónustu allan sólar- hringinn, allt árið. Fundir heilbrigðisráð- herra á Vestfjörðum Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, Sighvatur Björgvins- son, efnir til funda á Vestfjörð- um sem hér segir: Á Tálknafirði miðvikudaginn 2. júní. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Á Bíldudal fimmtudaginn 3. júní. Fundurinn verður haldinn í Verkalýðshúsinu og hefst kl. 20.30. Á Suðureyri við Súgandafjörð föstud. 4. júní. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Aðrir fundir auglýstir síðar. Rætt verður um heilbrigðis- og tryggingamál og héraðsmál. Öllum er heimill aðgangur. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 26. maí 1993. Vinnubúöir til sölu Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. MIÐSTÖÐ FÓLK í ATVINNULEIT Opið mánudag til föstudags frá kl. 14.00 til 17.00 ÁDAGSKRÁ vikuna 1. júní til 4. júní Þriðjudaginn l.júníkl. 15.00 Sigfríð Þórisdóttir framkvæmdastjóri, ræðir um MANN- LEGA GÆÐASTJÓRNUN TIL FRAMFARA. Fimmtudaginn 3. júní kl. 15.00 Guðmundur Tómasson tölvuráðgjafi, ræðir um YFIR- STANDANDI TÖLVUVÆÐINGU A RÁÐNINGARSTOFU REYKJAVÍKUR. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, LÆKJARGÖTU 14A, SÍMI 628180 / FAX 628299 62-92-44 Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1993. Nánari upplýsingar gefur Rannveig Guðnadóttir, starfs- mannastjóri hjúkrunar. Sími FSA er 96-30273. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Endurnýjun á gluggum og þakrennum Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd tæknideildar ríkisspít- ala óskar eftir tilboðum í verkið „Þvottahús ríkisspítala, endurnýjun á gluggum og þakrennum". Helstu magntölur eru: Nýir gluggar 41 stk. Endurnýjun á þakrennum 168 m Verktími er frá 28. júní 1993 til 15. september 1993. Út- boðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík frá hádegi þriðjudaginn 1. júní 1993, á kr. 6.225,- m/vsk. og verða tilboð opn- uð á sama stað miðvikudaginn 16. júní 1993 kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum er þess óska. INIMKAUPASTOFNUIM RÍKISINS ________Bunr.AnnjNi r hcvk.:avik _ Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi tilboð fást, vinnubúðir á eftirfarandi stöðum til brottflutnings. Við Blöndustöð í Austur-Húnavatnssýslu 6 sjálfstæð svefnhús stærð 2,5x3,9 m 2 sjálfstæðar húseiningar stærð 2,5x5,1 m 1 íbúðarhús (4 húseiningar 2,5x7,5) stærð 10,5x7,5 m 2 parhús, 4 íbúðir (2x5 húseiningar 2,5x7,4 m) stærð 12,5x7,4 m 1 mötuneytis- og svefnherbergjasamstæða. í sam- stæðunni eru samtals 46 húseiningar af stærðinni 2,5x7,4 m = 851 m2, 80 manna matsalur, eldhús, frystir, kælir, hreinlætiseiningar og 44 einstaklings- herbergi. Við Búrfellsstöð í Árnessýslu 8 sjálfstæð svefnhús stærð 2,5x3,9 m 2 sjálfstæðarhúseiningarstærð2,5x5,1 m 1 frystir stærð 2,6x4,1 m 1 inngangur og snyrting stærð 2,0x4,2 m Dagana 4.-5. júní 1993 munu starfsmenn Landsvirkjun- ar sýna væntanlegum bjóðendum húsin, en aðeins frá kl. 10.00-18.00. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjun- ar. Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en 9. júní 1993. E LANDSVIRKJUN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.