Alþýðublaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 11. júní 1993
Vertu með
gæti orðið
LISTIN ER FYRIR ALLA
- það er kjörorð okkar á Listahátíð í Hafnarfirði,
segirfjármálastjórinn, Amór Benónýsson
Amór Benónýsson er fjár-
málastjórí Listahátíðar í
Hafnarfírði. Hann hefur unnið
við undirbúning hátíðarínnar
frá síðustu áramótum. Al-
þýðuhlaðinu lék forvitni á að
vita hvernig lista- og menning-
arhátíð sem þessi kæmi út
fjárhagslega. Við spurðum því
Arnór hvernig horfurnar
væm með afkomu hátíðarinn-
ar peningalega séð.
Það er í þessu eins og mörgu
öðru að það er erfitt að spá um
framtíðina en engu að síður get
ég sagt það á þessari stundu að
horfumar em nokkuð góðar. Það
er mjög mikið líf í miðasölunni
og auðvitað er það hún sem sker
úr um það hversu miklar tekjur
Listahátíðin gefúr af sér á móti
framlagi bæjarins. Auðvitað
væri svona listahátíð ekki fram-
kvæmanleg nema vegna fram-
lags bæjarins sem er gmndvöllur
hátíðarinnar.
Hafið þið hlotið stuðning víð-
ar að en frá bænum?
Það hefur nú verið í skötulíki.
Menntamálaráðuneytið veitti
okkur lítilsháttar stuðning en
mun minni en við höfðum von-
ast eftir. Síðan hafa fyrirtækin
verið mjög dauf í dálkinn, enda
kreppir að í þjóðfélaginu um
þessar mundir. Það er því alveg á
hreinu að Hafnarfjarðarbær á
þessa hátíð.
Það er misjafnt hvort selt er
inn á einstaka atburði eða ekki?
Jú, það er rétt, það er frítt inn á
sumt, en miðaverði á aðra við-
burði er stillt mjög í hóf. Það er
skoðun okkar sem að þessu
stöndum, að þessi stuðningur
bæjarins sé það höfðinglegur að
það sé skylda okkar að hafa mið-
ana á því verði sem gerir sem
flestum kleift að njóta þeirrar
listar sem boðið er upp á. Því
hefur miðaverði verið haldið í al-
gjöm lágmarki og reynt að hafa
ókeypis inn á sem flesta atburði.
Af hvaða atburðum listahátíð-
ar búist þið við mestum tekjum?
Það er engin spuming að það
em tveir atburðir sem skila okk-
ur bróðurpartinum af þeim tekj-
um sem við fáum. Það em rokk-
tónleikamir með „Rage Against
the Machine" og , Jet Black Joe“
og síðan Nigel Kennedy. Auð-
vitað er kostnaðurinn við þessa
atburði mestur líka. Engu að síð-
ur em allar líkur á að þessir at-
burðir beri sig og vel það.
Þá verður selt inn á tónleika
hinnar heimsfrægu ópemsöng-
konu frá Búlgaríu, Ghenu Dim-
itrovu. Hún er af mörgum talin
önnur af tveimur bestu ópem-
söngkonum heimsins og okkur
finnst verðið á þeim atburði
mjög í hóf stillt á þann atburð, en
væntanlega mun hún skila okkur
talsverðum tekjum.
Oft hefur verið talað um að
dýrt sé að sœkja rokktónleika
þegarfrœgar hljómsveitir eiga í
hlut. Hvað með ykkar rokktón-
leika?
Verðið á rokktónleikana með
„Rage Against the Machine
verður 2.500 krónur og þykir
varla mikið. Ég held að það sé
alveg óhætt að fullyrða það að
jafn ódýrir rokktónleikar með
góðri hljómsveit á hátindi ferils
síns sem kemur hingað til lands
hafi ekki verið haldnir hér ámm
saman ef þá nokkum tímann. Til
viðmiðunar er rétt að athuga að
það er algengt að miðaverð á
sveitaböllum er um 2.000 krón-
ur.
Það sama er uppi á teningnum
með Nigel Kennedy að miðinn á
tónleika hans kostar 2.500 krón-
ur. Ég held að menn séu sam-
mála um það að þar sé á ferðinni
einhver stærsti tónlistarviðburð-
ur fyrr og síðar sem fram hefður
farið á landinu. Enda sýnir eftir-
spum á tónleika hans það og
miðamir í raun á útsöluverði. En
þetta er meðvituð stefna. Listin
er fyrir alla, það er okkar kjör-
orð.
Hefur ekki verið í mörgu að
snúast jyrirþessa listahátíð?
Þetta er búin að vera gífurleg
vinna. Þetta er tvennskonar
vinna. Það var í fyrsta lagi mjög
mikil vinna að koma saman pró-
gramminu og síðan er það fram-
kvæmdin, undirbúningurinn,
skipulag og hin hráa fram-
kvæmd sem er mun meiri vinna
en menn gera sér almennt grein
fyrir.
Stjóm listahátíðarinnar með
Sverri Ólafsson, framkvæmda-
stjórann, í fararbroddi, hefur
unnið frábært starf við að setja
saman þessa dagskrá. Síðan hafa
bæjaryfirvöld verið ótrúlega
kjarkmikil og höfðingleg í
stuðningi sínum við þessa hátíð.
Það er hins vegar sannfæring
mín að það skilar sér aftur til
bæjarins í einu eða öðru formi.
Ég held að Hafnfirðingar finni
það núna að allir aðrir landshlut-
ar og þéttbýliskjamar líta til
þeirra öfundaraugum. Þeir mega
vera stoltir af því að vera Hafn-
firðingar í dag.
Þú kemur sjálfur úr leiklist-
argeiranum. Er ekki talsvert
um áhugaverðar leiksýningar á
listahátíðinni?
Jú, það er rétt. Það verða t.d.
frumflutt tvö ný verk á hátíðinni;
það er Fiskar á þurru landi eftir
Ama Ibsen sem Pé-leikhópurinn
sýnir í Bæjarbíói og hins vegar
Streymi '93 sem Ara-leikhópur-
inn sýnir í Straumi. Það er í
fyrsta skipti sem leiksýning fer
fram í Straumi að því ég best
veit.
Þá verður unglingadeild Leik-
félags Hafnarfjarðar með sýn-
ingu í Straumi á leikriti sem hún
hefur sýnt áður, Mysingssam-
loka með osti sem er samið af
hópnum og leikstjóranum Jóni
Stefánssyni. Þannig að við emm
að flytja hér þrjú íslensk leik-
verk.
Annað athyglisvert er að hér
er líka verið að flytja fmmflutt
tónverk í stómm stö og ballet-
verk. Við höfum þannig um leið
og við viljum gera öllum kleift
að sjá sýningamar, viljað nota þá
peninga sem við höfum til fmm-
sköpunar í íslenskri list. Um leið
viljum við gefa fólki tækifæri til
að njóta þess besta sem er að ger-
ast í heimslistinni.
Hvar fer listahátíðin fram?
Hún fer fram á fimm stöðum.
Það em myndlistarsýningar og
listahátfðarklúbbur í Hafnarborg
en hann hefur náð upp geysilega
góðri stemmningu og er mjög
skemmtilegt fyrirbrigði. Stóm
atburðimir fara fram í íþrótta-
húsinu í Kaplakrika og þar verð-
ur byggt ansi skemmtiíegt leik-
hús fyrir ballettinn. í Bæjarbíói
verða t.d. Pé-leikhópurinn og
Vinir Dóra. Þá verða ýmsar
uppákomur í Straumi og rnynd-
listarsýningar í Portinu þar sem
við emm jafnframt með skrif-
stofur og miðasölu.
V I K I N G A
MTIf
Vinningstölur ,———---------
miðvikudaginn: 9.júní.i993
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
EE 6 af 6 1 (á ísl. 0) 87.440.000
a 5 af 6 +bónus 0 1.991.684
E1 5 af 6 11 84.225
a 4 af 6 699 2.108
m 3 af 6 +bónus 2.677 236
Aðaltölur:
18)Í29^Í30
33;^35;^38
BÓNUSTÖLUR
34 40 41
92.463.423
á ísl.: 5.023.423
UPPLYSINGAR, SIMSVARI 91-68 15 11
LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FVRIRVARA UM PRENTVILLUR