Alþýðublaðið - 25.06.1993, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 25.06.1993, Qupperneq 9
Föstudagur 25. júní 1993 9 FERÐAST UM ÍSLAND Með Baldri yfir Breiðafiörð Strandir GIST A VESTASTA HOTELIEVROPU Vestfjarðqferð má allt eins hefja í Stykkishólmi, og suðurferðin á Brjánslœk á Barðaströnd. Flóa- báturinn Baldur, sá nýi, er kominn í gagnið og ferðafólki fjölgar semfer úr Hólminum og þaðan yfir að Brjánslœk með Baldri, sumir með bíla sína með sér. áætlunarbílsins við Hrikaleg fjallasýn Vestfjarðaleið tengir áætlun sína við Baldur og er það mjög til bóta. I stuttu máli er þjónusta Vestfjarða- leiðar þannig að fólki gefst kostur á að halda til Breiðuvíkur og gista þar á vestlægasta hóteli Evrópu og skoða í leiðinni Látrabjarg, sem margir munu hafa gaman af. Hins- vegar er ekið til Isafjarðar. Þetta er góð tenging, og það sama má segja um tengingu Hólmavík. Þeir sem velja Breiðuvík til gist- ingar eiga kost á að fara með Vest- IJarðaleið að kvöldlagi út á bjargið, en þangað er 20 mínútna akstur. Bjargið er vestasti oddi Evrópu. Þeir á Azoreyjum hafa viljað eigna sér þetta tignarheiti, en það er hæp- in landafræði að sá eyjaklasi í miðju hafinu tilheyri Evrópu, þótt Portúgalsmenn ráði þar ríkjum. Þama vestast í Evrópu gefst mönnum kostur á svefnpokaplássi í góðu rúmi í sérherbergi, eða uppá- búnu rúmi fyrirHítið fé. Hægt er að skjótast með stöngina í silungsveiði og fjallgöngur og fjöruráp eru vin- sæl afþreying. Verkmenntaskólinn á Akureyri Líffræðikennari (1/1 staða) og Hjúkrunarkennari (1/1 staða) óskast að skólanum næsta skólaár. Umsóknir berist eigi síðar en 1. júlí nk. Skólameistari Land til leigu Leigutilboð óskast í hluta jarðarinnar Sogn í Ölfusi til ársloka 1996. Um er að ræða land sunnan og vestan vegar að Vistheimilinu og að landamörkunum að vestan, ásamt útihúsum og spildu kringum þau. Ræktað land er um það bil 40 ha og óbrotið land um 40 ha. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri að Borgartúni, 7, Reykjavík föstudaginn 2. júlí 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS nOHOAHTUNI 7. 10S RE tKJAVIK Strandaskoðun er einn af áhugaverðu möguleikunum fyrir ferðafólk, sérstaklega þá sem heillast af hrikaleg- um fjöllum. Af þeim er nóg norðarlega á Ströndunum. Frá Hrútafjarðarbotni er landslagið fremur rólegt, lágir ásar og fjöll, en norð- an Hólmavíkur og allt norð- ur í Ingólfsfjörð er landslag- ið stórskorið og hrikalegt, og gerist ekki öllu tilkomu- meira á landi hér. Vegir norður að Eyri við Ingólfs- íjörð eru yfirleitt heldur slakir, en Strandavegur að sunnanverðu og til Hólmavíkur oftast með miklum ágætum og fer batnandi ár ffá ári, malbikuðu köflunum íjölgar á hverju sumri. Ströndum hefur talsvert verið gert til að taka almennilega á móti ferðamönnum. I Djúpuvík, þar sem Hrafn Gunnlaugsson tók hina meistaralegu kvikmynd sína, Blóð- rautt sólarlag, er nú starfrækt hótel - meira að segja allan ársins hring. Það verður ekki annað sagt en að þar er skemmtilega staðið að verki hjá ungum hótelhöldurum staðar- ins. Þeim var ekki spáð góðu í byij- un, en vel hefur ræst úr hjá þeim. Djúpavík er líka skemmtilega draugalegt þorp, minningar liðinna stórveldisára eru þar á hveiju strái, - en sjómenn hafa þama sumardvöl og róa á miðin og koma inn með þann gráa undir kvöld og landa við bryggjumar. ORUGG OG ANÆGJULEG ... eru ekki tryggð nema með vönduðum ferðakortum. An þeirra verða ferðalög lítið annað en vegurinn framundan og fjöllin nafnlausar þústir í landslaginu. FERÐUMST ALDREIÁN K0RTA! Korlaverstun OPNUNARTÍMI: 9-18 Mánud. - Föstud. (Sumar) 10-17 Mánud. - Föstud. (Vetur) IANDMÆUNGAR ISLANDS i i i i LAUGAVEGUR 178-105 REYKJAVÍK • SÍMI (91) 680 999 Bátsferð, göngutúr, rómantík og fuglasöngur Gómsætar veitingar... N j óttu þess b esta ...og gisting í fallegu umhverfi -njóttu þess á Hótel Valhöll / •• Einstök n á tt ú r u f eg u r ð og friðsæld U a t c k u r c k k i n c m a 3 S m í n ú t n r a ð a k a f r á R c y k j a v í k t i l Þ i n v a 11 a HOTEL VALHOLL ÞINGVOLLUM - SIMI 98 22 6 22 - FAX 98 21553

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.