Alþýðublaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. júlí 1993 5 Afkvæmi Kjarvals skiluðu föðurnum næstum í heiðursverðiaunaflokk. Hann hefur sjálfsagt vel haldið uppá það hjá hryssum sínum útí haga. en eigandinn Guðmundur Sveinsson dylur ekki ánægju sína með bikarana á lofti. Átta efstu í B - flokki gæðinga, frá hægri: Vignir og Þyrili, Egill og Penni, Gísii og Ofeigur, Höskuidur og Þytur, Jónas og Glampi, Jóhann og Brynjar, Ragnar og Spenna og Eyjólfur Skrúðlausi. Átta efstu í A - flokknum, frá hægri. Baldvin Ari og Hrafntinna, Elvar og Fiðia, Sigurbjörn og Hjúpur, Þorvar og Nökkvi, Sigrún og Dama, Jóhann og Prins, Egill og Kola og Höskuidur og Vordís. Ljósmyndir : G. T. K. Halldór Blöndal landbúnaðarráðhcrra og þingmaður Norðurlands eystra og Saiome Þorkelsdóttir forseti Aiþingis íslendinga á hestbaki í garði Norðlend- ingsins Tryggva Gunnarssonar frá Laufási við Eyjafjörð í tilefni af norðlensk- um hestadögum í Rciðhöllinni í vor. Afkvæmi Oturs fyrir áhorfendum. sigurvegarar f unglingaflokknum, frá hægri: Ragnar og Punktur, Friðgeir Kolbrún og Söivi, Hrafnhildur og Kólumbus, Isólfur og Móri, Líney og Glettingur, Friðgeir og Gýmir og Sveinn og Leiri. Þríheilagt hjá Norð- lendingum Myndir og texti: Guðlaugur Tryggvi Karlsson Aldeilis er í mörg horn að líta hjá Norðlendingum þessa dagana. Nýlokið er fjórðungsmóti norðlenskra hestamanna á Vindheima- melum í Skagafirði, en að- dragandinn af því er margra mánaða vinna hundruða manna í sambandi við kyn- bótadóma, því margir grip- irnir eru kallaðir en því miður Dagskrá Islandsmóts í hestaíþróttum Fimmtudagur 22.júlí. kl.15:00 Dómarafundur. kl.16:00 Knapafundur. kl.18:00 Fjórgangur fullorðinna. Föstudagur 23.júlí. Kl. 08:00 Fjórgangur ungmenna. Kl. 09:30 Fjórgangur unglinga. Kl. 11:00 Fjórgangur barna. Matarhlé. Kl. 13:00 Fimmgangur fullorðinna. Kl. 16:00 Fimmgangur ungmenna. Kl. 17:00 Fimmgangur unglinga. Fösfudagskvöld: Opið hús í Skeifunni. Laugardagur 24.júlí. Kl. 08:00 Hlýðnikeppni fullorðinna, ungmenna, unglinga og barna. Kl. 10:30 Tölt unglinga og barna. Matarhlé. Kl. 13:00 Hindrunarstökk (við samkomuhúsið). Kl. 16:00 Tölt fullorðinna. Laugardagskvöld: Kl.20:30 KA-húsið, grillveisla, dansleikur. Sunnudagur 25.júlí. Kl. 09:00 Gæðingaskeið. Kl. 10:00 Tölt ungmenna. Kl. 11:00 Fjórgangur, úrslit fullorðinna, ungmenna, unglinga og barna. Matarhlé kl. 13:30 Fimmgangur, úrslit fullorðinna, ungmenna og unglinga. kl. 15:00 Tölt, úrslit fullorðinna, ungmenna, unglinga og barna. Kl. 16:30 Verðlaunaafhending. Birt með fyrirvara. Framkvæmdanefnd íslandsmóts 1993 ekki útvaldir á stórmótin. Þá þarf aldeilis að æfa gæðing- ana fyrir hinar hörðu keppnir á stórmótunum og unglinga- starfið er ekki bara hrist fram úr erminni fyrir þau mót. Huga þarf einnig að ástandi svæðisins, veitinga- sala að vera í góðum hönd- um og æfa þarf skemmtiat- riði fyrir kvöldvökurnar. Um næstu helgi verða svo hátíðisdagar hestamannafélaganna í Eyjafírði, Léttis, Funa og Þráins á Melgerðismelunum, en ef að líkum lætur verður fjölmenni á þeim fagra stað. Helgina þar á eftir verður svo sjálft ís- landsmótið í hestaíþróttum á Akureyri, þar sem allir helstu knapar landsins og gæðing- ar mæta í íþróttakeppni. Meðfylgjandi mynd var aftur á móti tekin þegar Norðlendingar stonnuðu til Reykja- víkur í vor og héldu frábæra hestadaga í Reiðhöllinni í Víðidal. í tilefni af þvíbrugðu landbúnaðarráðherrann, Halldór Blöndal, þingmaður Norðurlands eystra og forseti Alþingis, Salome Þorkelsdóttir, sér á hest- bak við Alþingishúsið, í garði Tryggva Gunnarssonar frá Laufási við Eyjafjörð. REIÐSPORl FAXAFENI 10 • SÍMI 682345 VAXJAKKAR VAXSKÁLMAR Allar stærðir Bamastærðir líka 10 tegundir Mesta úrval landsins Verð frá kr. 3.950,- - Póstsendum -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.