Alþýðublaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. ágúst 1993
7
KVIKMYNDIR: BARÐI JÓHANNSSON
Kvikmyndir með fræg-
um leikurum eru
gjarnan mikið auglýst-
ar. Er þá reynt að
skapa eftirvæntingu
hjá aðdáendum leikar-
ans með því að láta
hann koma fram í fjöl-
miðlum og tjá sig um
eigin frammistöðu.
Oftar en ekki telja
stjörnurnar leik sinn
stórkostlegan og að
hann eigi sér enga
hliðstæðu. Endurtekur
stjarnan síðan sama
leikinn þegar næsta
mynd kemur til sýn-
ingar. Einn af þessari
tegund kvikmynda-
stjarna er vöðvatröllið
Arnold Schwarzeneg-
ger (Conan, Predator,
Terminator, Twins og
margar, margar fleiri)
sem betur fer leikur
nú í betri myndum en
áður. Vöðvatröllið hef-
ur nú auglýst nýjustu
mynd sína Last Action
Hero hvenær sem
tækifæri gefst enda
besta mynd hans til
þessa (að hans mati).
Stenst sú staðhæf-
ing?
I stuttu máli fjallar myndin um
dreng að nafni Danny (Austin)
sem fær galdrabíómiða í hendur.
Sakir miðans kemst snáðinn inn í
nýjustu bíómynd álrúnaðargoðs
síns, Jack Slater (Amold), sem er
hin dæmigerða hasarmyndalietja.
Ekki tel ég æskilegt að rekja
söguþráð myndarinnar frekar því
hann er ekki ólíkur hinum dærni-
gerðu hasarmyndaklisjum þar sem
gert er lúmskt grín að hasarmynd-
um nú og áður.
Einnig er reynt að konia þeim
skilaboðunt til áhorfenda að heim-
urinn okkar sé góður staður fyrir
glæpona að búa á. Það komi eng-
inn til hjálpar þó að maður sé drep-
STJÖRNUBÍÓ : Síðasta
hasarmyndahetjan
AÐALHLUTVERK:
Arnold Schwarzenegger,
Austin O’Brien, F.Murray
Abraham og Charles Dance
LEIKSTJÓRN: John
McTiernan
HANDRIT: Shane Black
og David Arnott
STJÖRNUR ★★
inn og morðinginn játi verknaðinn
á sig með hrópum og köllum. Sem
betur fer búum við ekki við slíkt á
íslandi og tökum því þessi skila-
boð lítt til okkar.
Ein auglýsingarbrellan í Last
Action Hero er að láta sern flestum
þekktum leikurum bregða fyrir og
svo vel voru þeir faldir að oftar en
ekki virtust áhorfendur ekki eftir
þeirn. Paul Winfield stóð sig af-
burðavel sem hinn æsti lögreglu-
stjóri og var unun að fylgjast með
þvf hvemig hann æsti sig yfir af-
glöpum undirmanns síns Jacks.
Niðurstaða: Sem léttur farsi
er myndin þess virði að sjá en
hún skilur svo sem ekkert eftir
sig.
fW
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
1651*0
FRUIWSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHWARZENEGGERS
SÍÐASTA HASARMYNDAHiTJAN
IAST ACTiON HERO, SUMARMYNOINIAR, ER ÞRÆLSPENNANDIOG FYNDIN
HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIOUM.
IAST ACTION HCRO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF!
Aftalhlutveric AmoW Schwarzenegger ásamt óteljandí stjömum: Austln O’Bríen, Mercedes
Rueht, F. Murray Abrahem, Antony Quinn, Art Carney, Joan Plowright, Chartes Dance,
Tma Tumer, Sir tan McKetlen, James Betushi, Chevy Chase, Tom Nooium, Frank McRae,
Robert Prosky, Marie Shriver (frú Arnoitfl, Sharon Stone. Jean-Clauda Van Domme,
Damon Wayana, Uttte Rlchard, Robert Patrick, Danny DeVtto og fttal tleiri fræg andlit.
Leikstjöri er spennumyndasértrmðingurinn John McTloman sem leíkstýrfti stftrsmeltunum
Predator, Die Hard og The Hum For Red October.
Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára.
*r
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Hot Shots! Part Deux:
Þreytandi endurtekning
Sú var tíðin að vit-
leysumyndir sem
gerðu grín að hinum
dæmigerðu kvik-
myndafrösum voru
frumlegar: Óvænt at-
vik gerðust í sífellu.
Nú þegar búið er að
gera óteljandi slíkar
myndir (Naked Gun &
Airplane, svo tekin
séu tvö ágæt dæmi)
virðist sem allt púðrið
sé farið úr þeim. Þær
eru í sífellu farnar að
endurtaka sömu at-
vikin aftur og aftur.
í Flugásum 2 eru smá púður-
leyfar sem endast um það bil
fyrstu 20 mínútumar af mynd-
inni. Eftir að þær litlu agnir eru
uppumar má varla finna atriði í
myndinni sem hægt er að brosa
að.
BÍÓHÖLLIN & BÍÓ-
BORGIN: Flugásar 2
AÐALHLUTVERK:
Charlie Shcen, Valeria Goi-
ino, Lloyd Bridges og Ri-
chard Crenna
LEIKSTJÓRI: Jim
Abrahams
HANDRIT: Jim Abra-
hams og Pat Proft
STJÖRNUR ★1/2
Meginsteftia handritshöfunda
virðist vera að hæðast sem mest
að Rambo-myndunum þrernur
sem áttu geysi-
miklum vinsæld-
um að fagna.
Ferst það að
sönnu illa því
sömu atriðin em
endurtekin, end-
urtekin, endur-
tekin, endurtek-
in, endurtekin,
endurtekin og
endurtekin. Eins
og lesendum ætti
nú að vera orðið
ljóst verður þetta
leiðigjamt til
lengdar. Það tek-
ur því ekki að
reyna að fjafla
um söguþráð
myndarinnar því
að hann er auð-
vitað keimlíkur
áðurnefndum
Rambo-mynd-
um.
P.S. Ef þú átt bam 10-15 ára,
þá er tilvalið að fara með krakk-
ann á myndina.
ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ B
FLUGASAR 2
Niðurstaða: Ef
stefnan er sú að
hiæja í stundar-
korn og horfa svo
ofan í poppkorns-
pokann það sem
eftir lifir myndar-
innar er tilvalið að
skella sér á Flugása
2.
dg BMborsM. ,H<S Sh<B» 2“ M olw> hláíat M ucplwá
ttl WKte. Tocpgrinmywi nm *Kr «ti i twnmuai.
J0rSHOIS2*M¥IfflSiMPiGINNGETtjRYE81ÐÁN
ASstWuiwffc Charlis SteHHH UM ViSeiia öoKbo. Wriwnf
Crwuui. HsnSnt: Jim Abr»h«n«/t*al P»o«. Uiteijöfí: Jiro A)w»h»m«.
Sýndkl. 8,7,8 og 11.
Amos & Andrew:
Skemmtileg gamanmynd
Þegar óeirðirnar í Los
Angeles stóðu yfir var
verið að kvikmynda
nýjustu mynd Regn-
bogans, Amos &
Andrew. Þar sem
myndin fjallar um
samskipti hvítra og
svarta íhuguðu að-
standendur myndar-
innar jafnvel að hætta
við gerð myndarinnar
en af því varð ekki.
Myndin hefst á því að blökku-
maður sem hefur keypt sér hús í
hvítramannahverfi fer um kvöld í
nýja húsið sit. Hvít hjón sem búa
þar x nágrenninu sjá blökkumann
í húsinu og halda að þar sé ræn-
ingi á ferð. Hvað annað getur
svartur maður verið að gera í
hvítramanna hverfi, hugsa þau.
Lögreglustjórinn á svæðinu
tekur í sama streng og lætur um-
kringja húsið. Út frá þessu verður
tíl skemmúlegur söguþráður.
Myndin er ádeila á samskipti
svartra og hvítra. Ekki eingöngu á
hug sumra hvítra til svartra heldur
einnig öfugt. Gamnið er þó ekki
langt undan og gert er óspart grín
að fordómum í garð beggja lita.
SÍMi: 19000
hTCöLAS CAGS SAMVBb L JACKSÖ
Meirihóttar
Aftalhlutverk; Nicolas Cage
(„Honeymon in Vegas“,
„Wild at Heart" o.fl.)
og Samuel L. Jackson
(„Jurassic Park“, Tveir ýkt-
ir, „Jungle Fever", „Patriot
Games“ o.fl. o.fl.).
„Amos & Andrew er
sannköiluð gamanmynd,
Henni tekst það sem þvi
miður vtil svo oft misfa-
rast í Hollywood, nefni-
iega að vera skemmti-
teg."
G.B. DV,
Sýndkl. 5,7,9
og 11.
Niðurstaða: Útkoman er skemmtileg gamanmynd sem er ekki ein-
göngu botnlaus þvæla eins og margar af gamanmyndunum nú.
REGNBOGINN : Amos og Andrew
AÐALHLUTVERK: Nicoias Cage (Wild at Heart) og Samuel
LJackson (Jurassic Park, Jungle Fever og Patriot Games)
STJÖRNUR ★★ 1/2
STJÖRNUGJÖF ALÞÝÐUBLAÐSINS
★ ★★★== Tímamótaverk
★ ★★ = IVl jög góð
Wr -Ar = Sæmi leg
★ = L,éleg
= Vond