Alþýðublaðið - 11.08.1993, Page 6
6
FERÐALAG JAFNAÐARMANNA
Nánari upplýsingar hjá Öllu í síma 72027 - verið ófeimin
að tala inn á símsvarann - ég hringi um hæl.
Miðvikudagur 11. ágúst 1993
Kratoferðti!
29. október
til
1. nóvember
Vlð krator ætlum
að ferðast saman
til Manchester,
fótbolta- og
menningar-
borgarinnar ó
Englandi í haust.
Odýrt og gott
ferðalag í góðum
féiagsskap.
VERÐ AÐEINS
kr. 28.070.-
staðgreitt
Motdiester
■ 'i*! j
m
u
Flogið verður frá Keflavík kl. 17.15 á föstudegi beint til
Manchester. Heim er komið um miðnætti mánudaginn 1.
nóvember.
Gist á þriggja stjörnu hótelinu Sachas Hotel í
hjarta heimsborginnar Manchester. Vönduð herbergi,
heilsuklúbbur, veglegir matsalir, sjö barir, næt-
urkiúbbur og diskótek, svo eitthvað sé nefnt.
Manchester býður upp á allt sem ein heimsborg hefur
upp á að bjóða, - að ekki sé talað um knattspyrnuna. Þar
búa Englandsmeistararnir og við munum heimsækja þá
á Old Trafford.
Nánari ferðatilhögun:
Laugardagur: Farið á leik „Rauðu djöflanna", Manchester
United og Queen Park Rangers á Old Trafford. Hægt
að skoða mannvirkin, bikarasafnið og annað, einnig að
snæða í einni af svítum vallarins fyrir leikinn. Aðgangur að
barnum fyrir leik, í hálfleik og að leik loknum.
Farið í næturklúbb eftir kvöldverð.
Sunnudagur: Farið í MAKRO verslunarmiðstöðina eftir
hádegi. Um kvöidið verður farið i eitt af leikhúsum Manchest-
ej og söngleikur Andrew Lloyds Webbers, Draugurinn í
Operunni (Phantom of the Opera) skoðaður.
Mánudagur: Frjáls dagur - brottför um kvöldið.
Allir morgnar hefjast í líkamsræktarstöðinni og sundlaug-
inni- að sjálfsögðu.
ATHUGIÐ: Þeir sem ætla á fótboltaleikinn verða að stað-
festa miðapöntun hið fyrsta, það er takmarkað magn af mið-
um sem stendur til boða.