Alþýðublaðið - 05.01.1994, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.01.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BER & SKILABOÐ Miðvikudagur 5. janúar 1994 : ' ' •' M*'- v; '• SBBk '■ ?■ V. v*.; 4 '/-"v PHBS *l/efoanáÁ(j/hzH í eúuc utúvenpz ^exf6faví6wi> Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason A U G 1 l y s i 1 N G A R R A Flugmálastjórn Bóklegt námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst í byrjun febrúar 1994, ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Rétt til þátttöku eiga handhafar atvinnuflugmannsskírteinis og blindflugsáritunar. Væntanlegir nemendur innriti sig í loftferðaeftirliti Flugmála- stjórnar á Reykjavíkurflugvelli fyrir 20. janúar 1994. Flugmálastjórn. Verkamannaféiagið Dagsbrún Tillögur uppstillinga- nefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1994 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með þriðjudegin- um 4. janúar 1994. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. janúar 1994. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 75 og mest 100 fullgildra félags- manna. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Leikskólar Reykjavíkurborgar Lausar eru til umsóknar stöður fóstra við nýjan leikskóla: Rauðaborg v/Viðarás. Nánari upplýsingar gefur Ásta Birna Stefánsdóttir, leik- skólastjóri í síma 67 21 85. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 2 72 77. Leikskólar Reykjavíkurborgar Staða yfirfóstru við nýjan leikskóla: Engjaborg v/Reyrengi, er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Sverrisdóttir, leikskóla- stjóri í síma 67 15 73. Dagvist barna. Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 2 72 77. Handslökkvitækja- námskeið Dagana 18., 19. og 20. janúar nk. verður haldið námskeið í eftirliti og viðhaldi handslökkvitækja. Námskeiðið fer fram í Slökkvistöð Keflavíkur og byrjar kl. 9. Tilkynna þarf þátttöku í síma 91 - 2 53 50 fyrir 10. janúar nk. Þátttökugjald er kr. 30.000. Brunamálastofnun ríkisins. ROSIN OPIN á laugardagskvöldum frá 15. janúar I tilefni komandi borgarstjórnarkosninga verður ROSIN - félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Reykjavík - opin á LAUGARDAGSKV ÖLDUM frá 21 til 01 fram að prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjavík, sem ráðgert er að fari fram í lok febrúar. Væntanlegum þátttakendum í prófkjörinu er bent á að þeir geta fengið inni sem gestgjafar í RÓSINNI. Panta þarf tíma með góðum fyrirvara hjá skrifstofum AI- þýðuflokksins í síma 2 92 44 eða hjá Aðalheiði Franz- dóttur í síma 7 20 27. GEYMH) AUGLÝSINGUNA!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.