Alþýðublaðið - 25.01.1994, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 25.01.1994, Qupperneq 7
Þriðjudagur 25. janúar 1994 FLOKKSSTARFIÐ & SKILABOÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 RAÐAU6LÝSING AR Laus staða Verkstjóri í öldrunardeild í starfinu felst m.a. almennt eftirlit með framkvæmd félags- legrar heimaþjónustu. Leitað er að einstaklingi með skipu- lagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Áskilin er góð almenn menntun og starfsreynsla. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður öldrunardeildar í síma 4 57 00 mánudaga-föstudaga kl. 12.30-14.00. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað í afgreiðslu Félagsmálastofnunar Kópavogs í síðasta lagi 1. febrúar nk. Starfsmannastjóri. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM Komdu vestur! Þroskaþjálfar!! Því ekki að breyta til og reyna sig á nýjum vettvangi? Á vegum Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Vestfjörðum, er nýbúið að opna skrifstofu á Reykhólum. Starfssvið skrifstofunnar er að sinna stuðningi og ráðgjöf við fatlað fólk í Austur-Barðastrandarsýslu. Reykhólar eru í 280 km fjarlægð frá Reykjavfk. í Reykahólahreppi búa 370 manns en helsti þéttbýliskjarninn er á Reykhólum. Þar er öll nauð- synleg þjónusta, s.s. verslanir, skóli, ieikskóli, heilsugæsla o.-fl. Svæðið er kjörið til útvistar og þar er t.d. að finna einu bestu sundlaug landsins. Nánari upplýsingar gefa Laufey Jónsdóttir, framkvæmda- stjóri Svæðisskrifstofu, í síma 94 - 52 24, og Bjarni P. Magnússon, sveitarstjóri Reykhólahrepps, í síma 94 - 4 78 80. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1994. SKATTRANNSÓKNIR Ákveðið hefur verið að fjölga starfsmönnum hjá skattrann- sóknastjóra ríkisins. Eru því lausar til umsóknar stöður rannsóknamanna. Um er að ræða störf sem felast í rannsókn á skattskilum og eftir atvikum bókhaldi fyrirtækja til að upplýsa skattsvik og önnur brot á skattalögum. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í lögfræði, við- skiptafræði eða hagfræði, vera löggiltir endurskoðendur eða hafa yfirgripsmikla þekkingu á skattskilum, reiknings- haldi og skattframkvæmd. Þá þurfa umsækjendur að hafa óflekkað mannorð, vera agaðir í vinnubrögðum og hæfni til að tjá sig skipulega á rituðu máli. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og önnur atriði sem máli þykja skipta sendist skattrann- sóknastjóra ríkisins, Borgartúni 7, 150 Reykjavík, fyrir 8. febrúar nk. SKATTRANNSÓKNASTJÓRI RÍKISINS yUMFERÐAR RÁÐ SUJ BRÝNIR SVERÐIN Málstofur 03 málefnaþing 1993-1994 Samband ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að standa fyrir stóru mál- efnaþingi á fyrstu mánuðum þessa árs, 1994, þar sem stefna SUJ verður skerpt - grundvallaratriði íslensks þjóðfélags skoðuð í Ijósi framtíðar. Málefnaundirbúningur þingsins fer fram í 7 málstofum: Stjórnskipan, At- vinnumál, Menningar- og menntamál, Utanríkismál, Umhverfismál, Velferð- armál, Jafnréttismál, Ríkisfjármál. Vinnunni er þannig háttað að hver málstofa heldur að minnsta kosti einn stóran og opinn fund með virt- um fyrirlesurum og síðar verður unnið úr þeim fundi á lokuðum vinnufund- um málstofanna sem á eru boðaðir þeir sem mættu á opna fundinn. At- hugið að stóru fundirnir eru opnir öll- um - en vinnufundirnir einungis ung- um jafnaðarmönnum. Dagskrá þessarar viku: MÍÐVIKUDAGUR 26- Janúar, klukkan 20-30 - Alþýðuhúsið. Málstofa um: VELFERÐARMÁL 2- fundur - FÉLAGSMÁL Fyrirlesari: JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR, félagsmálaráðherra. Forseti málstofu: HREINN HREINSSON. Ungir jafnaðarmenn eru hvattir til að koma á fundi málstofa SUJ og taka þátt í að móta framtíðarstefnu jafn- aðarmanna. Fundirnir eru öllum opnir og aðgangseyrir er enginn. Viítci hafa áhrif á jafnaðarstefncina? Málafnahápar filþýðuflokksins standa þér opnir! Framlwœmdastjórn Rlþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands - hefur sett af stað málefnahópa sem aztlað er að gera tillögur um jafnaðarstefnu framtíðarinnar. Flestar nýjar og ferskar hugmyndir i islenskum stjórnmálum undanfarin ár hafa komið frá jafnaðarmönnum. Þetta eru hugmyndir um opnara og réttlátara þjóðfélag, aukin alþjóðleg samskipti, ábyrga efnahags- stjórnun, endurskoðun veiferðarkerfisins, afnám hafta, heilbriqða samkeppni og réttlátari nýtingu náttáruauðlinda. ftlþýðuflokkurinn vill virkja sem flesta jafnaðarmenn til að undirbúa þessi stáru og mikiivatgu verkefni. MéLEFNflHÓPUR UM MENNTfiMÁL! MIÐVIKUDfiUUR 26. JfiNÚffR KLUKKfiN 18. fiLPÝÐUNÚSID í REYKJfiVÍK. ODDVITI MÚLEFNfiHÓPS: PORLÚKUR HELQfiSON. Málefnahápur um menntamál mun hittast í fyrsta skipti miðvikudaginn 26. janúar klukkan 18. i filþýðuhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavik. Fundir málefnahópanna eru opnir öllurp þeim sem eru flokksbundnir í fil- þýðuflokknum - Jafnaðarmannaflokki Islands. Hafið áhrif og takið þátt í málefnastarfi filþýðuflokksins! Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofum filþýðuflokksins i síma 91-29244, myndsendir 91-629155. Falltrúaráð fHþýðafloklcsfálaganna í Reykjavík FRRMBOD í REYiCJffVÍK Kosning fulltrúa filþýðuftokksins í 4. og 9. s<sti á samaiginlegan framboðslista til borgarstjórnarkosninga í ReykjavíK vorið 1994, fer fram í Rósinni að Hverfisgötu 8~ 10, laugardaginn 5. febrúar og sunnudaginn 6. febrúar nazstkomandi. Rétt til framboðs og þátttöku í kosningu hafa allir fiokksbundnir fllþýðuflokksmann, samkvazmt félagatali 15. janáar 1994. sam löghaimili hafd í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Magnús Ámi Magnússon, formaður SUJ, vinnusími 91-29244, myndsendir 91-629155. JÓHANNA. HREINN. Framboðsfrestur er til klukkan 12 á hádegi, þriðjudaginn 25. janúar nazstkomandi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofum filþýðuflokksins. Stjórn fulltrúaráðs fllþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. Auglýsing frá Seðlabanka íslands í Seðlabanka íslands eru tvær stöður bankastjóra lausar. Samkvæmt lögum um Seðlabanka íslands skipar ráðherra í stöðu bankastjóra að fengnum tillögum banka- ráðs. Bankaráðið auglýsir hér með eftir umsóknum um fyrrgreindar stöðurtil undirbún- ings tillögugerðar. I umsókn skal ítarlega greint frá menntun og starfsferli umsækj- anda. Umsóknir sendist Seðlabanka íslands, Ágústi Einarssyni, formanni bankaráðs, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, fyrir 4. mars 1994. Reykjavík, 20. janúar 1994, SEÐLABANKIÍSLANDS, Bankaráð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.