Alþýðublaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 1
Verð í lausasölu kr. 140 m/vsk
A^d^cMcÁid úmdéi (meUmömmt éetíct &uekjm <£ 1. mtá,
émáttudeyi afflm (rtmmcli tíétfa, mexL ödernv um 6eúti tél!
Ljósmyndari: Skapti Guöjónsson. Mynd þessi vartekin 1. maí 1940 f miðbæ Reykjavikur.
Björgunarsveitir SVFÍ oq LANDSBJARGAR
gerðu þær kröfur að hlítðarföt þeirra væru
sterk, þægileg og þyldu vel íslenskt veðurfar.
66'N
SIX-TEX
Stefndu á íslenskt í 66° N
SJOKLÆÐAGERÐIN HF.
SKÚLAGÖTU 51, REYKJAVlK, SÍMI: 91-11520
Þessar kröfur uppfyllti 66°N við hönnun á
SIX-TEX björgunarsveitagöllum og eru ánægðir
viðskiptavinir besta sönnun þess hve vel tókst til.
Úr samskonar efnum framleiðir 66°N léttan
SIX-TEX sportfatnað sem nýtur nú mikilla vinsælda.
SIX-TEX efnið er bæði vind- og vatnsþétt og þér
líður vel í hvaða veðri sem er.
Það er alltaf gott veður í SIX-TEX.