Alþýðublaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. apríl 1994
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9
t-
Alltaf sama fjörib hjá Reykjavíkurlistanum
Hverfamibstöbvar
Reykjavíkurlistans
verba opnabar á laugardaginn:
í Glæsibæ, sími 886262, opnaö kl. 13.
• Þönglabakka 8, Mjódd, sími
872720, opnað kl. 14. • Höfðabakka
1, simi 874460, opnað kl. 15. Opið
mánud. -föstud. kl. 16-22. Laugard.
- sunnud. kl. 13-20.
Námsflokkar Reykjavíkur
Þingholtshlaup 30. apríl 1994
fer fram laugardaginn 30. apríl kl. 12.00 og hefst við Miðbæjarskólann Fríkirkjuvegi 1.
Hlaupið verður 5 km leið um Þingholtin.
Skráning
Skráning fer fram í Miðbæjarskólanum Fríkirkjuveqi 1
á skrifstofutíma 25.-30. apríl fra kl. 10.30-11.30. Þáttókugjald.
Æskilegt er að sveitir séu skráðar fyrir 30. apríl til að flýta fyrir urvinnslu.
Faxnúmer Námsflokka Reykjavíkur er 629408 og upplýsingar eru gefnar í síma 12992 og 14096 (Pétur).
Sveitakeppni
Þingholtshlaup Námsflokka Reykjavíkur er jafnframt þriqgja manna sveitakeppni
bæði í flokki karla og kvenna. Boðið er upp á þrja fíokka í sveitakeppni.
Flokkaskipting
16-39 ára, 40-49 ára og 50 ára og eldri, bæði í flokki karla og kvenna.
Verðlaun
Sveitakeppni
Fyrsta sveit \ hverjum flokki fær áritaðan bikar oq einnig fá meblimir vegleg verðlaun.
Þá fá allir þátttakendur áritub viðurkenningarskjöl sem send verða heim til þeirra.
Einstaklingskeppni
Fyrstu þrír í hverjum flokki fá verðlaunapening.
Ú t dr áttar ver ðlaun
Dregið verður um aukaverölaun úr keppnisnúmerum.
Verndari hlaupsins: Guðrím Halldórsdóttir, Skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur.
OPIÐ HUS - VERKALYÐS- OG ATVINNUMAL
Á laugardaginn kemur verður opið hús í kosningamiðstöð Reykjavíkurlistans að Laugavegi 31. Harmonikkuleikur,
lúðrablástur og söngur, ávörp, skáldakynning, barnahorn og hinar víbfrægu Reykjavíkurvöfflur.