Alþýðublaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 8
8 (a) ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lada Safír er ódýrasti fólksbíllinn á markaðnum. Hann er mjög rúmgóður og sparneytinn með 1500 cc vél og 5 gírum. 558. íiIiTil SKUTBÍLL 1500 cc 5 gfra lux Lada skutbíllinn hentar vel bændum, iðnaðarmönnum og raunar öllum sem þurfa rúmgóðan, traustan og sparneytinn bíl. Hann er einnig ákjósanlegur til lengri sem skemmri ferðalaga. 647 SAMARA 1500 cc 5 gíra Sífellt fleiri eru komnir á þá skoðun að það vegi þyngst að aka um á rúmgóðum, sparneytnum og ódýrum bíl þótt eitthvað vanti á þann íburð sem einkennir marga bíla, en kemur akstrinum ekkert við. 694. fililil SPORT 1600 cc 5 gíra Lada Sport er afar góður kostur. notkunarmöguleikar og ótrúlega hagstætt verð. bílnum fara saman mjög miklir 798. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt. Innifaliö í verði er ryðvörn með 6 ára ábyrgð. Auk þess útvarp, segulband og hátalarar. ÁRMÚLA 13 • SÍMl: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36 Þriðjudagur 10. maí 1994 Víkingahátíð í Hafnarfirði LANGAR þig til setja upp víkinga- hjálm, taka þér sverð í hönd, eta, drekka, syngja, dansa, keppa í fornum íþróttum eða útkljá deilumál að sið fommanna? Þá skalt þú skella þér á vík- ingahátíð í Hafnar- firði sem haldin verð- ur næsta sumar. íslendingum jafnt sem erlendum ferða- mönnum gefst kostur á bregða sér á alþjóðlega víkingahátíð í Hafnar- firði dagana 23. til 25. júm' 1995 ef áætlanir þriggja manna undir- búningshóps ganga upp. Islendingamir Gunnar Snælundur Ingimarsson, Óttar Ottósson og Daninn Lars Bæk Sörensen sem allir em búsettir í Danmörku og hafa ómældan áhuga á end- urreisn víkingamenn- ingar, eiga frumkvæðið að ofangreindri hug- mynd. Víkingamót eru haldin um Norður-Evr- ópu á hverju sumri og þvf vaknaði sú hug- mynd í kolli þremenn- inganna hvers vegna ís- land hefði ekki uppá neina víkingahátíð að bjóða. Þeir hófust því handa að undirbúa slíka hugmynd og fékk frum- kvæði þeirra rífandi undirtektir í Danmörku. Upphaflega var ætlað að atburðinn ætti sér stað á Jónsmessu í ár, en vegna undirbúnings Lýðveldishátíðarinna, á Islandi var ákveðið að bíða í eitt ár. Aætlað er að víkingahátfðin verði sett á Þingvöllum þann 23. júnf 1995 en fari að öðru leyti fram f Hafn- arfirði. Stofnfundur um há- tíðina hefur verið ákveðinn í Hafnarfirði í þessum mánuði þar sem fyrir munu liggja greinargerðir um verk- efnalýsingu, fram- kvæmdaáætlun, fjár- hagsáætlun og skipu- lagsskrá. A grundvelli þessara gagna verður tekin ákvörðun um staðsetningu hátíðar- innar, lagalegan bún- ing, fjárhagslegan ramma, skipun fulltrúa- ráðs, aðstandendur og þátt þeirra í fram- kvæmdinni, markaðs- setningu og annað. Víkingamót nútfm- ans hófust fyrir um það bil tveimur áratugum í Danmörku. I dag eru slík mót haldin í Svf- þjóð. Noregi, Englandi, Irlandi, Hollandi, Þýskalandi, Póllandi og víðar. Mót þessi em undantekningarlaust mjög fjölsótt. Gmnd- vallarhugmyndin sem víkingamót nútímans byggjast á eru markaðir víkinganna til forna þar sem mikill mannfagn- aður var með mat og söng, dans, drykk, sagnaþulum, íþrótta- keppni og ýmissi vopn- fimi auk þess sem deilumál vom útkljáð. Að sögn þremenn- inganna varð Hafnar- tjörður fyrir valinu vegna legu sinnar í þétt- býliskjarna landsins og vegna forystu bæjarins við að hefja til vegs og virðingar glæsta fortíð íslensku þjóðarinnar. AUGLÝSING UM BORGARSTJÓRNARKOSNINGAR í REYKJAVÍK LAUGARDAGINN 28. MAÍ 1994 ÞESSIR LISTAR ERU í KJÖRI D-LISTI: 1. Ámi Sigfússon, borgarstjóri Álftamýri 75, 108 Reykjavík 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi Máshólum 17, 111 Reykjavík 3. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur Granaskjóli 20, 107 Reykjavík 4. Hilmar Guðlaugsson, múrari Hverafold 45, 112 Reykjavík 5. Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður Ásvallagötu 31, 101 Reykjavík 6. Guðrún Zoega, verkfræðingur Lerkihlíð 17, 105 Reykjavík 7. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir Búlandi 28, 108 Reykjavík 8. Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari Hjallalandi 36, 108 Reykjavík 9. Olafur F. Magnússon, læknir Búlandi 34, 108 Reykjavík 10. Sigríður Snæbjömsdóttir, hjúkrunarforstjóri Álftamýri 69, 108 Reykjavík 11. Guðmundur Gunnarsson, form. rafiðnaðarsamb. Fannafold 69, 112 Reykjavík 12. Kristjana M. Kristjánsdóttir, skólastjóri Miðtúni 5, 105 Reykjavík 13. Kjartan Magnússon, nemi Hávallagötu 42, 101 Reykjavík 14. Þórunn Pálsdóttir, verkfræðingur Ásholti 8, 105 Reykjavík 15. Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir Sólheimum 14, 104 Reykjavík 16. Sigurður Sveinsson, íþróttamaður Barðavogi 18, 104 Reykjavík 17. Elsa Björk Valsdóttir, læknanemi Neshaga 7, 107 Reykjavík 18. Einar Stefánsson, augnlæknir Fjarðarási 13, llOReykjavík 19. Oskar Finnsson, veitingamaður Efstasundi 13, 104Reykjavík 20. Amal Rún Qase, nemi Flyðrugranda 18, 107 Reykjavík 21. Aðalheiður Karlsdóttir, kaupmaður Álftalandi 1, 108 Reykjavík 22. Júlfus Kemp, kvikmyndaleikstjóri Grundarstíg 4, 101 Reykjavík 23. Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri Stórholti 41, 105 Reykjavík 24. Helga Jónsdóttir, lögfræðingur Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík 25. Helgi Eiríksson, verkamaður Laugarnesvegi 57, 105 Reykjavík 26. Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi Hólatorgi 4, 101 Reykjavík 27. Páll Gíslason, borgarfulltrúi Kvistalandi 3 , 108 Reykjavík 28. Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi Geitastekk 6, 109 Reykjavík 29. Markús Öm Antonsson, fyrrv. borgarstjóri Vesturgötu 36a, 101 Reykjavík 30. Davíð Oddsson, forsætisráðherra Lynghaga 5, 107 Reykjavík R-LISTI: 1. Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður Háteigsvegi 48,105 Reykjavík 2. Guðrún Ágústsdóttir, fræðslu-og kynningarfltr. Ártúnsbletti 2, 110 Reykjavík 3. Guðrún Ögmundsdóttir, félagsráðgjafi Smiðjustíg 11, 101 Reykjavík 4. Pétur Jónsson, viðstkiptafræðingur Laufásvegi 79. 101 Reykjavík 5. Ámi Þór Sigurðsson, félagsmálafulltrúi Meistravöllum. 13, 107 Reykjavík 6. Alfreð Þór Þorsteinsson, forstjóri Vesturbergi 22, 111 Reykjavík 7. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sagnfræðingur Smáragötu 14, 101 Reykjavík 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, alþingismaður Hagamel 27, 107 Reykjavík 9. Gunnar Levy Gissurarson, tæknifræðingur Birkihlíð 16, 105 Reykjavík 10. Guðrún Ólafía Jónsdóttir, arkitekt Bergstaðastr. 81, 101 Reykjavík 11. Helgi Pétursson, markaðsstjóri Víðihlíð 13, 105 Reykjavík 12. Arthúr Willy Morthens, kennari Tómasarhaga 37, 107 Reykjavík 13. Ingvar Sverrisson, háskólanemi Laugavegi 33, 101 Reykjavík 14. Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari Bogahlíð 10, 105 Reykjavík 15. Guðrún Kristjana Óladóttir, varaform. Sóknar Framnesvegi 24, 101 Reykjavík 16. Sigfús Ægir Árnason, framkvæmdastjóri TBR Sunnuvegi 3, 104 Reykjavík 17. Bryndís Kristjánsdóttir, blaðamaður Ægissíðu 72, 107 Reykjavík 18. Margrét Hrefna Sæmundsdóttir, fóstra Hvassaleiti 77, 103 Reykjavík 19. Óskar Dýrmundur Ólafsson, leiðbeinandi Jóruseli 12, 109 Reykjavík 20. Jónas Engilbertsson, strætisvagnsstjóri Hólabergi 2, 111 Reykjavík 21. Birna Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Logafold 54, 112 Reykjavík 22. Helgi Hjörvar, háskólanemi Hólavallagötu 9, 101 Reykjavík 23. Kristín Aðalbjörg Árnadóttir, deildarstjóri Heiðarseli 4, 109 Reykjavík 24. Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur Reykjavíkurv. 24, 101 Reykjavík 25. Sigþrúður Gunnarsdóttir, háskólanemi Hrísateigi 34, 105 Reykjavík 26. Óskar Bergsson, trésmiður Hvassaleiti 6, 103 Reykjavík 27. Kristín Dýrfjörð, leikskólastjóri Miðstræti 8a, 101 Reykjavík 28. Kristín Blöndal, myndlistarkona Háteigsvegi 26, 105 Reykjavík 29. Kristbjörg Kjeld, leikkona Goðalandi 3, 108 Reykjavík 30. Guðmundur Arnlaugsson, fyrrv. rektor Hagamel 28, 107 Reykjavík Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur honum kl. 22.00 síðdegis. Yfirkjörstjórn hefur á kjördegi aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar hefst talning atkvæða þegar að kjörfundi loknum. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík 3. maí 1994. Jón Steinar Gunnlaugsson Gísli Baldur Garðarsson Eiríkur Tómasson fLMjlllRLÍ.IIUI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.