Alþýðublaðið - 17.06.1994, Page 17

Alþýðublaðið - 17.06.1994, Page 17
Föstudagur 17. júní 1994 LYÐUELDI I 50 flR! ALÞÝÐUBLAÐIÐ 17 alþýoublað® í tilefni 50 ára lýðveldisafmælisins hefur Kringlan verið skreytt og versl- animar eru með sérstakar gluggaút- stillingar einsog sjá má á myndunum hér á síðunni. Einnig em nú þijár athyglisverðar sýningar í Kringlunni en verslanir þar verða lokaðar 17. og 18. júní vegna þjóðhátíðar. Á torgi 2. hæðar í Kringl- unni er merkileg sýning á dagblaðasíð- um frá 1944 sem stækkaðar hafa verið upp. Á þessum sfðum er fjallað um lýðveldisstofnunina og sýndar em alls 14 síður úr Alþýðublaðinu, Morgun- blaðinu, Tímanum og Vísi. A vegum verslunarinnar Jens hefur verið sett upp sýning á glerlistaverkum Jónasar Braga Jónassonar. Sýningin er á torgi fyrir ffaman verslunina á 1. hæð. f gær lauk síðan sýningu á myndum bama sem verið hefur að undanfömu í húsnæði Búnaðarbankans. Þar vom sýndar 106 myndir sem valdar vom úr þeim listaverkum bama og unglinga sem unnin vom í tengslum við átakið ísland, sækjum það heim. Sem lyrr segir verður Kringlan lok- uð í dag og á morgun en Hard Rock Café verður opið báða dagana til klukkan 23.30. Alþýðublaðsmyndir/ Einar Ólason Þann 18. júní 1 924 hóf Ó. Johnson b Kaaber að framleiða Ríó kaffi úr fyrsta flokks kaffibaunum og hefur það verið ein vinsælasta kaffitegundin á markaðnum æ síðan. Nýlega hefur ÓJ&K endurbætt Ríó kaffið þannig að það hefur aidrei verið betra. Við óskum landsmönnum gleðilegs þjóðhátíðarárs og vonum að þeir haldi áfram iÁ að kaupa Ríó kaffi um ókomin ár. lsland Kaaherhf KAFFIBRENNSLA 70 ARA Sækjum þaóheim!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.